Thursday, May 23, 2013

I skyjunum i Boliviu


Ferdalag okkar Agnesar um Sudur-Ameriku hofst i raun tegar vid keyrdum fra Playa Colorada i Venesuela, tad sem hafdi verid heimili okkar i 2 manudi.  Seinasta deginum hofdum vid ad sjalfsogdu eytt ollum a strondinni, farid i Full Hike og heimsaekja uppahalds veitingastadinn i seinasta sinn.  Vid keyrdum i burt og kvoddum strondina og tjodgardinn Mochima med trega eldsnemma morguns og forum svo i flug til Caracas, en tar attum vid ad gista eina nott.  Tegar vid forum til Venesuela voru mjog margir bunir ad segja "Erudi eitthvad brjaldar ad fara til Venesuela, tad er svo haettulegt land!!".  En tegar vid komum tangad var okkur i raun sagt ad landid i heild er ekkert svo haettulegt, bara frekar spillt en hofudborgin Caracas er annad mal!  I borginni eru framin um 40 mord hvern einasta dag og tad eru endalausar sogur um ran.  Svo tegar vid vorum komnar til Venesuela vorum vid alveg stadfastar ad vid aetludum sko ekki til Caracas!  En fyrir einhverja tilviljun neyddumst vid til ad gista tar, sma smeykar....  Flugid tangad fra Playa Colorada var heldur skrautlegt, tegar vid vorum ad bida eftir fluginu vorum vid svo rosalega threyttar, gatum varla haldid okkur upprettum, Agnes lagdist a golfid og sofnadi samstundis, folk var farid ad horfa soldid undarlega a hana... Svo forum vid inni flugvelina, a flugmidanum okkar stod ad vid aettum ad vera i saetisrod 35, vid gengum flugvelina a enda, en tad bara var engin saetisrod 35!  Flugfreyjan sagdi okkur hinsvegar bara ad setjast i naestu lausu saeti. Tegar flugvelin var farin a stad leyst mer ekkert a hvernig hun keyrdi, flugstjorinn gaf alltaf rosa mikid i og haegdi a ser til skiptis,  Vid Agnes komum med ta kenningu ad hann vaeri eitthvad taepur a bensini og gaefi i, svo hefdi hann hugsad "neiii, eg tarf ad leyfa folkinu ad njota utsynisins", svo dilladi hann flugvelinni til beggja hlida til ad leyfa badum hlidum ad sja utsynid, eg vidurkenni allavega ad tetta var versta flug sem eg hef farid i!
I caracas uppgotvudum vid hvadan tessi svakalega threyta kom... Vid vorum med solsting!  Vid svafum an alls grins i taepa 16 tima a einum solarhring og forum rett svo utur husi til tess ad kaupa mat.  Sem var lika fint aftvi vid vorum soldid stressadir i tessari borg.
Eftir einn dag i Caracas flugu vid til La Paz, haestu hofudborgar i heimi.  Hun liggur i 3660 m haed og liggur upp eftir hlidum svo tad var magnad ad fljuga inni borgina i myrkri og sja ljosin lysa upp hlidarnar.  Tad var ekkert grin ad ganga upp troppurnar a Hostelinu okkar tessa fyrstu nott sem vid komum, tad var eins og ad hlaupa marathon!  hver einasta hreyfing er 5 sinnum erfidari i tessari haed! Og tad var Iskalt! Agnes vard soldid haedarveik tessa fyrstu daga i La Paz, svo eg rolti fyrstu 2 dagana um borgina ein og reyndi ad vera soldid menningarleg.  Eftir fyrsta daginn ein a rolti kom eg hinsvegar inna hostelid til hennar oggu og sagdi "Va, hvad eg er feginn ad vera ekki ad ferdast ein!".  En borgin virtist mjog saklaus og alveg oruggt ad rolta um hana einn en seinna sagdi folk mer samt ad tad hefdi ekki verid snidugt ad rolta tarna einn um, eg laeri ta bara aftvi :) .
A 4 degi i Boliviu forum vid Agnes i hjolaferd nidur einn haettulegasta veg i heimi, sem kallast death road,  hann er 63 km nidur a vid, byrjar i 4600 m haed og liggur nidur eftir fjallshlid i kroppum og vafasomum beygjum.  Nidur eftir ollum veginum lagu krossar i vegkonntunum sem sogdu til um hverjir hofdu daid tarna. Tegar vid hofdum hjolad nidur a endapunkt vorum vid komin i 1200 m haed, tar tok hitinn vid okkur a ny!  Tegar timi var til komin ad fara tilbaka og vid komin inni bil tokum vid eftir tvi hvad bilstjorinn okkar var eitthvad rosalega skritinn.  Hann spurdi okkur ad skritnum spurningum og var greinilega i annarlegu astandi. Venjulega er farin oruggari leid tilbaka til La Paz en vid vorum eitthvad taep a tima tannig vid turftum endilega ad fara aftur tennan haettulega veg og tad med bilstjora sem ekki var sa traustverdugasti!  Eg hef sjaldan verid jafn stressud...  A leidinni upp helt bilstjorinn nanast aldrei med badum hondum i styrid, hann var ymist ad tala med hondunum, drekka, reykja eda bara sleppa badum hondum uppa flippid.  Sem betur fer komumst vid samt alla leid!

Naest a dagskra i Boliviu var ad fara a Saltekrurnar sem eru 12 tusund ferkilometrar ad salti, einu sinni var tetta vatn en utaf einhverjum astaedum thurkadist vatnid upp og eftir stendur tad sem virdist endalaus hvit sletta.  Umhverfis sletturnar eru svo eldfjoll, hverir, heitir laekir og lon sem eru morandi i flamingo fuglum.  Tannig landslagid var eiginlega soldid svipad og a Islandi, byrjadi meira ad segja ad snjoa!  Turistar fra odrum londum sem voru med okkur voru adeins meira spennt fyrir tessu en vid, tvi midur finnst manni tetta eitthvad svo edlilegt!
Tad seinasta sem vid gerdum i Boliviu var ad fara i haestu borg heims i 4100 m haed, borgin heitir Potosi og tangad forum vid med tveimur turistum sem vid hofdum ferdast med yfir saltekrurnar.  Annar var 25 ara breti og het David, hinn var 42 ara tjodverji og het Michael Schumacker, tvi midur ekki sa eini sanni! Tannig vid 4 vorum heldur betur fyndin blanda af folki.  Potosi er rosalega flott borg byggd upp ad Spanverjum fyrir longu, tannig tad var mjog evropskur byggingastill yfir ollu og mikid af flottum byggingum. Yfir baenum er silfur og sink nama, i baenum er um 95 % folksins ad vinna eitthvad tengt namunum, svo tetta er algjor namubaer.  Vid skelltum okkur i namurnar og tad var sko aldeilis skrautlegt!  A leidinni uppi namurnar stoppudum vid til ad kaupa gjafir handa namumonnunum, ta var i bodi ad kaupa 96% afengi, cocalauf, sigarettur og dynamit, frabaerar og hollustusamlegar gjafir.  En namumennirnir taka bara med ser einn cocalaufs poka inni namuna og lifa bara a honum allan daginn. Tess ma svo til gamans geta ad namumennirnir lifa flestir bara til fertugs! Teir tilbidja djoful sem teir kalla fraenda og fara til hans eftir vinnu, gefa honum sigarettu og afengi med ser.  Hjatrurnar eru lika svakalegar sem teir hafa, ef kona kemur inni namurnar (turistar ekki teknir med) er olukka og minni likur a teir uppskeri meira, lika ef teir borda eitthvad a medan teir vinna.  Eftir ad hafa skridid hatt og lagt um namurnar endudum vid a ad sprengja dynamit, get ekki sagt ad eg hafi verid neitt yfir mig spennt yfir tvi en tad var magnad og hraedilegt ad finna loftid titra tegar sprengjan sprakk, thott eg hafi verid vid tad ad pissa i buxurnar af hraedslu!
en ja nuna erum vid komnar til Peru, vid bjuggumst reyndar ekki vid ad komast strax til Peru aftvi rutur attu ekki ad ganga a milli utaf verkfalli i Boliviu. Eftir naeturrutu til Lapaz fra Potosi, fyrirtilviljun hittum vid hollenska og ameriska krakka sem hofdu ta hugmynd ad taka litla "rutu" yfir ad landamaerunum.  Tau hofdu gert tad adur, svo tau tekktu tetta.  Vid gengum svo yfir landamaerin, vorum nokkrar minutur i einskismannslandi og vorum svo komin til Peru.   Tar tokum vid annan litinn bil i bae sem heitir Puno, tetta gekk allt rosa vel fyrir sig fyrir utan ad vid keyrdum a rollur og 2 dou og eitt litid lamb fotbrotnadi :(



Monday, May 6, 2013

Allt er mogulegt ef viljinn er fyrir hendi!

Eldsnemma um morgun logdum vid 11 manna hopur med guidum til Gran Sabana sem er einn af morgu thjodgordunum herna i Venesuela.  Markmid okkar var ekki audvelt! Ja vid aetludum loksins eftir rumlega 1 og halfs manadar undirbuning ad klifa upp Mount Roraima, ekkert okkar hafdi farid i svona langa gongu og vid vorum oll drullu stressud og otrulega spennt.  Vid pokkudum i toskurnar okkar med erfidum aftvi tad matti ekki vera eitt einasta otarfa gramm, folk klippti handklaedin sin i tvennt, ekkert sjampo, ekkert snyrtidot, bara tad allra naudsynlegasta!  A endanum vorum vid med trodfullar toskur alveg fra 13 kg uppi 18 kg.  Tessi sexdaga og spennandi ganga byrjadi a fimmtudegi, eg lagdi af stad i glampandi sol med rum 14 kg a bakinu af fotum, mat og tjaldi.  Gangann uppa toppinn voru 3 dagar, fyrstu 2 dagarnir voru frekar audveldir aftvi vid gengum mest a jafnslettu en tad sem kom mer a ovart hvad munar furdu miklu ad vera med 14 kg a bakinu! I hverju stoppi reif madur bakpokann af ser og naut tess ad vera lettur a ser. 
En eg tel mig hafa haft tad frekar gott aftvi einn Hollenskur vitleysingur i hopnum okkur tyndi gonguskonnum sinum rett fyrir brottfor.  Tad eina sem hann hafdi til ad ganga i voru ALL STARS skor og ja hann gekk alltaf fremstur, kvartadi ekki einu sinni!  Tegar vid komum nidur aftur var hann med blodrur a naestum ollum tam og verkjadi skelfilega mikid i hnen.  Greyid strakurinn brosti varla i heilan dag.  En sem betur fer tok hann gledi sina a ny og er aftur ordin samur, en eg held hann muni ekki endurtaka tetta aftur!

Tegar eg kom a toppinn eftir mjog bratta gongu i endann, eins og tid getid rett imyndad ykkur af myndum, eg var svo glod, eg fann tad alveg ad tetta var eitt tad erfidasta sem eg hef nokkurntimann gert.  A toppnum tok vid yndislegt utsyni, otrulega fallega flatt yfirbord takid fallegum steinum og plontum og nystandi kuldi.    Eda kannski ekki a islenskum maelikvarda en tegar madur er vanur 30 stiga hita eru 14 gradur i bleytu og raka frost!  Roraima er alveg flatt a toppnum og takin steini, tad var otrulegt tegar vid vorum i gongu um toppin for ad rigna og bokstaflega allt yfirbordid vard takid vatni, tar sem adur hafdi verid turrt voru storar ar.    og tegar vid snerum ad gististadnum okkar turftum vid ad vada ad minnsta kosti 10 ar sem hofdu ekki verid tarna adur.  Tad var magnad! 
Vid svafum 3 saman i tjaldi eg, Agnes og Asdis og reyndum ad kuru i hvor adrar hita.  Eg hafdi heyrt adur en eg for i Gran Sabana ad marga dreymdi meira brjalada drauma tarna og eg fann svo sannarlega fyrir tvi! Hverja einustu nott dreymdi mig nyjan og nyjan asnalega og skyran draum.  Eina nottina dreymdi mig ad Petur Jokull vaeri komin med 7 ara kaerustu, eg var ekkert alltof satt med tad!  Svo dreymdi mig ad eg vaeri olett og tyrfti ad borda rosalega mikid af melonu og mig dreymdi ad eg vaeri ad versla a Islandi allan mat sem eg vildi.  Eg vaknadi midur min tegar eg fattadi ad eg hafi ekki keypt neina kokomjolk eda beyglur eda neitt gott islenskt.

Talandi um islenskt... Ta verdlaunudum vid Agnes okkur med islensku nammi og brefum sem vid skrifudum til hvorrar annarrar tegar vid komum a toppnum.  tad hjalpadi alveg helling tegar madur var ad klifa upp ad hugsa um verdlaunin :)
En tad var nidurleidin sem eg bjost ALDREI vid ad yrdi svona erfid! En ta voru verdlaunin ad strax ad vid komum nidur forum vid a hotel med RUMMI, sem var hreinasti luxus eftir ad sofa a steinhardri dynu i 6 naetur, venjulegt klosett eftir ad hafa kukad i POKA a toppnum og svo var heit sturta.  Eg held ad engum hefdi langad ad sitja inni bilnum tegar vid keyrdum eftir langan gongudag a hotelid, aftvi vid lyktudum oll eins og verstu svin!  Tegar ljufu sturtunni var lokid keyrdum vid i halftima og vorum komin til Brasiliu!  Mer finnst enta otrulegt ad geta keyrt til annars lands... En tar bordudunm vid goda BBQ maltid, sem var enn einn luxusinn eftir hrisgrjon, pasta og supur i hvert mal!

I heildina litid var tetta yndisleg ferd sem eg mun aldrei gleyma.
Nu er programmid herna i Venesuela a enda og vid Agnes stefnum nuna tvaer saman til Boliviu naesta Fostudag.  Nuna erum vid tvaer einar saman i fyrsta sinn sem er rosa spennandi og i fyrsta sinn alvoru turistar :) 




Saturday, April 20, 2013

Mitt annad og furdulega heimaland

Eg er buin ad toppa mitt met ad vera samfleytt i sama landi og 6 vikan min i Venesuela er nuna a enda!  Mer finnst tad eiginlega otrulega skritid ad mer er strax farid ad lida eins og tetta se heimilid mitt og finnst margt vid menninguna svo venjulegt, tegar margt er svo otrulega frabrugdid tvi sem eg hef turft ad venjast.  Sem daemi um tad sem eg hef ekki enn vanist er hvad munurinn milli kvenna og karla er mikill.  I rutunum herna er konum ALLTAF bodid saeti a undan korlum, karlar standa upp fyrir konum.  Sem mer finnst yndislegt, omurlegt ad standa i klukkustund i rutu, serstaklega a vegunum herna!  Karlmenn flauta svo og oskra a eftir stelpum og konum a gotunum, tvi a eg erfitt med ad venjast.  Eg hugsa mer bara ad tessir menn eiga eflaust daetur, teim myndi orugglega ekkert finnast gaman ad tad vaeri hropad eftir daetrum teirra...  En tad sem mer finnst skritnast er vid ad “eiga heima” herna er ad eg er audvitad stanslaust a vardbergi gagnvart tjofum og frekar oorugg, heimafolkid er tad meira ad segja, eg get ekki imyndad mer ad bua i landi tarsem eg er alltaf oorugg.  Island er natturulega eitt oruggasta land i heimi...
I seinustu viku heimsotti eg tridja tjodgardinn i Venesuela sem kallast Caripe.  Tar er otrulega fallegur baer umkringdur fallegum fjollum.  Vid gistum rett fyrir utan baejinn a yndislegu tjaldstaedi sem er a moti Helli med 18.000 Guacharos fuglum.  En tad eru fuglar sem eru vidkvaemir fyrir ljosi og gefa bara fra ser “tiktik” hljod i stadinn fyrir ad nota augun og skynja tannig umhverfid sitt, semsagt hafa radarsjon.  Hellirinn er 10 km, semsagt myndi taka klukkutima ad hlaupa i gegnum hann!! Fyrir rumum 50 arum aetladi taverandi forseti Venesuela ad vera rosalega snidugur ad lada turista ad hellinum og syna fuglana med tvi ad lysa hellinn upp.  En af sjalfsogdu fludu fuglarnir birtuna og letu ekki sja sig naestu 15 arin! Plan forsetans gekk tessvegna kannski ekki alveg ad oskum...
I Caripe heimsottum vid lika fallega fossa, saum hvernig kaffi og kako er buid til og klifum tinda.  Vid klifum uppa tindinn Cerro Negro sem er um tad bil 2220 metrar, naestum jafn har og haesti tindur a Islandi.  Tad var svo frabaert ad komast tangad upp eftir rosalega bratta og erfida gongu.  Ekki baetti tad erfidu gonguna ad eg var med brjalad kvef eftir “kuldann” i Caripe.  En tad maetti segja ad eg se ordin adeins of von 30 + hitastigi.  I caripe voru um 20 gradur a naeturna og eg vard strax kvefud fyrsta kvoldid  thratt fyrir ad vera i tveimur peysum!  Verdur gaman ad sja hvernig islenska sumarid mun fara i mig J
En a morgun er loksins komid ad lokaferdinni og teirri sem eg er allra spenntust fyrir!
MOUNT RORAIMA!
Haed : 2820 m
Tad er sagt ad tetta se einn allra elsti stadur i heiminum, kannski fyrir utan einhver svaedum i sjonum.  Ofan a fjallinu eru dyra og plontutegundir sem finnast hvergi annarsstadar og eiga aettir sinar ad rekja til tegunda i Afriku.  En tad sannar ad Sudur amerika og Afrika voru einu sinnu fastar saman. 
Vid klifum upp og nidur fjallid a 6 dogum, gistum 2 naetur a toppnum.  I heildina er ferdin 12 dagar en vid skodum i leidinni tjodgardinn Gran Sabana sem Roraima er stadsett i og undirlokin heimsaekjum vid Brasiliu. 
Eg er rosalega spennt en a sama tima stressud aftvi eg veit ad tetta verdur erfid ganga og med 15 kilo a bakinu. 
En hlakka til ad segja fra framhaldinu J

Saturday, April 13, 2013

Undur i Venezuela :)



Í norð austur Venesuela renna árnar Orinoco og Amason áin til sjávar, vid tað sundrast ain i margar attir og myndar vid það D laga svæði sem kallast i heildina Delta del Orinoco. Tar er regnskogur sem er fullur af framandi dyrum og fallegri natturu. I seinustu viku baettist i hop framandi dyra 12 evropskir ferdamann asamt guide fra Jakera. 
Ja vid vorum aldeilis spennt og stressud tegar vid logdum af stad a 9 kajokum nidur anna Orinoco. Vid kajokudum taeplega 3 tima hvern dag og saum fidrildin fljuga med okkur, forum i gegnum throng gljufur, festumst i flotplontum og sumir veltu kajokunum. A naeturnar gistum vid i skylum buin til ur drumbum, tarsem vid hengdum hengirummin og sofnudum vid mognudu hljod frumskogarins (plus hrotur fra nokkrum). Tjar naetur gistum vid a heimili Vara indjana sem eru frumbyggjar Venesuela. Tau bua vid arbakkann i skylum bunum til ur lifstrenu til ad skyla teim fra rigningu og fleira. Ain er nanast lifsaed teirra en i henni bada tau sig, drekka, veida og fleira. Bornin fara ekki i skola og kunna tvi flest bara Vara tungumalid en laera sum smatt og smatt spaensku med arunum, tad er otrulegt hversu sterk tessu ungu born eru. Alla vikuna hofdum vid med okkur 15 ara Vara indjanastrak sem tekkti skoginn eins og handarbakid a ser. Einn eftirmiddag hogdum vid nidur tre og barum tau ad skyli til ad byggja tad upp, vid evropubuarnir bosludum vid ad halda tvo saman a 1 drumb en tessi litli gutti helt EINN a heilum drumb! mer langar reyndar ad taka tad fram ad eg og Agnes massakoglarnir og trjoskupukarnir barum staerstu og tyngstu spytuna, vid vorum mjog stoltar! Annars hafa indjanarnir tekjur af turisma i skoginum og odrum vidskiptum. 
Tad er otrulegt hvad Venesuela byr yfir morgu merkilegu doti en i Venesuela eru Regnskogar, fallegar strendur, eydimork, Mount Roraima, odyrar brjostaadgerdir, mikil oliuvinnsla, fallegar eyjar og fullt af tjodgordum.
Ja, tad er sko onnur hver Venesuelsk bomba med silicon i brjostum og rassi og innlendir segja ad her se haegt ad fa odyrustu og bestu gerdu brjostastaekkanir i heimi aftvi tad er svo rosalega algengt.  Svo er bensinid herna djok odyrt, ad fylla einn bil kostar vel undir 500 kronum islenskar, eg er alvarlega ad hugsa um ad taka bensin med mer til Islands og ta get eg kannski borgad mommu allt bensinid sem eg hef stolid af henni i gegnum tidina! 
Tad sem kemur mer lika mikid a ovart vid folk herna er hvad tad er edlilegt ad drekka herna, en madur ser logreglu alveg fa ser einn eda tvo bjora i pasu i vinnunni, eitthvad sem myndi aldrei gerast a Islandi.

Nuna er eg nykomin fra eyjunni Margarita, sem er nokkurskonar fri eyja, mer leid sma eins og eg vaeri komin til Benidorm.  Tar var yndislegt ad liggja a strondinni og sundlaugar bakkanum.  En tad verdur svosem alltaf threytandi til lengdar ad liggja bara i leti, i gaer var eg buin ad liggja i leti allan daginn.  Ta kom madur og baud mer ad laera a brimbretti, eg trufti virkilega a tvi ad halda ad vekja mig.  Vid heldum i sjoinn og eg reyndi og reyndi, alveg eitt tad erfidasta sem eg hef gert!  Sjorinn for innum oll got og eg var buin a tvi eftir klukkutima kennslu, eg var tannig sed engu naer en eg verd bara prufa aftur seinna og sja hvort mer gangi betur ta!

En timinn flygur afram herna, vid erum strax halfnud med programmid, semsagt 4 vikur bunar.  Naest a dagskra er ad fara i Karibe tarsem vid munum arka upp fjoll.  En tad er i rauninni undirbuningur fyrir lengstu ferdina uppa Mount Roraima, en tad er eitt tekktasta fjall i Venesuela sem liggur vid strondina.  Tad er sagt ad fjallid hafi sundrast tegar Afrika og sudur amerika sundrudust fyrir longu.  En segi meira fra tvi tegar tar ad kemur!


Hasta la Vista mis amigos :) 

Saturday, April 6, 2013

Undur i Venesuela :)

i nord austur Venesuela renna arnar Orinoco og Amason ain til sjavar, vid tad sundrast ain i margar attir og myndar vid tad D laga svaedi sem kallast i heildina Delta del Orinoco. Tar er regnskogur sem er fullur af framandi dyrum og fallegri natturu. I seinustu viku baettist i hop framandi dyra 12 evropskir ferdamann asamt guide fra Jakera. 
Ja vid vorum aldeilis spennt og stressud tegar vid logdum af stad a 9 kajokum nidur anna Orinoco. Vid kajokudum taeplega 3 tima hvern dag og saum fidrildin fljuga med okkur, forum i gegnum throng gljufur, festumst i flotplontum og sumir veltu kajokunum. A naeturnar gistum vid i skylum buin til ur drumbum, tarsem vid hengdum hengirummin og sofnudum vid mognudu hljod frumskogarins (plus hrotur fra nokkrum). Tjar naetur gistum vid a heimili Vara indjana sem eru frumbyggjar Venesuela. Tau bua vid arbakkann i skylum bunum til ur lifstrenu til ad skyla teim fra rigningu og fleira. Ain er nanast lifsaed teirra en i henni bada tau sig, drekka, veida og fleira. Bornin fara ekki i skola og kunna tvi flest bara Vara tungumalid en laera sum smatt og smatt spaensku med arunum, tad er otrulegt hversu sterk tessu ungu born eru. Alla vikuna hofdum vid med okkur 15 ara Vara indjanastrak sem tekkti skoginn eins og handarbakid a ser. Einn eftirmiddag hogdum vid nidur tre og barum tau ad skyli til ad byggja tad upp, vid evropubuarnir bosludum vid ad halda tvo saman a 1 drumb en tessi litli gutti helt EINN a heilum drumb! mer langar reyndar ad taka tad fram ad eg og Agnes massakoglarnir og trjoskupukarnir barum staerstu og tyngstu spytuna, vid vorum mjog stoltar! Annars hafa indjanarnir tekjur af turisma i skoginum og odrum vidskiptum. 
Tad er otrulegt hvad Venesuela byr yfir morgu merkilegu doti en i Venesuela eru Regnskogar, fallegar strendur, eydimork, Mount Roraima, odyrar brjostaadgerdir, mikil oliuvinnsla, fallegar eyjar og fullt af tjodgordum.
Ja, tad er sko onnur hver Venesuelsk bomba med silicon i brjostum og rassi og innlendir segja ad her se haegt ad fa odyrustu og bestu gerdu brjostastaekkanir i heimi aftvi tad er svo rosalega algengt.  Svo er bensinid herna djok odyrt, ad fylla einn bil kostar vel undir 500 kronum islenskar, eg er alvarlega ad hugsa um ad taka bensin med mer til Islands og ta get eg kannski borgad mommu allt bensinid sem eg hef stolid af henni i gegnum tidina! 
Tad sem kemur mer lika mikid a ovart vid folk herna er hvad tad er edlilegt ad drekka herna, en madur ser logreglu alveg fa ser einn eda tvo bjora i pasu i vinnunni, eitthvad sem myndi aldrei gerast a Islandi.

Nuna er eg nykomin fra eyjunni Margarita, sem er nokkurskonar fri eyja, mer leid sma eins og eg vaeri komin til Benidorm.  Tar var yndislegt ad liggja a strondinni og sundlaugar bakkanum.  En tad verdur svosem alltaf threytandi til lengdar ad liggja bara i leti, i gaer var eg buin ad liggja i leti allan daginn.  Ta kom madur og baud mer ad laera a brimbretti, eg trufti virkilega a tvi ad halda ad vekja mig.  Vid heldum i sjoinn og eg reyndi og reyndi, alveg eitt tad erfidasta sem eg hef gert!  Sjorinn for innum oll got og eg var buin a tvi eftir klukkutima kennslu, eg var tannig sed engu naer en eg verd bara prufa aftur seinna og sja hvort mer gangi betur ta!


En timinn flygur afram herna, vid erum strax halfnud med programmid, semsagt 4 vikur bunar.  Naest a dagskra er ad fara i Karibe tarsem vid munum arka upp fjoll.  En tad er i rauninni undirbuningur fyrir lengstu ferdina uppa Mount Roraima, en tad er eitt tekktasta fjall i Venesuela sem liggur vid strondina.  Tad er sagt ad fjallid hafi sundrast tegar Afrika og sudur amerika sundrudust fyrir longu.  En segi meira fra tvi tegar tar ad kemur!


Hasta la Vista mis amigos :) 

Thursday, March 21, 2013

Lifsmark fra Venesuela!

Heil og Sael!
Nu er eg komin i enn eina frabaeru heimsalfuna!  Eg og Agnes komum sattar og threyttar fra Kenya til London fyrir 2 vikum og tar gistum vid i 2 naetur. Og Va tar leid mer eins og eg vaeri heima, vid mattum borda tad sem vid vildum, vid vorum ekki med innanklaeda veskid a okkur "punginn", okkur leid alltof oruggum, og vid skildum folk fullkomlega!  En svo vorum vid sko algjorlega til i nytt aevintyri, en okkur fannst heldur tomlegt ad vera bara 2 ad ferdast, vid vorum ordnar svo vanar ad hafa 5 aedislega og goda ferdafelaga!  En vid komum heilar til Venesuela eftir soldid langt flug.  Farangurinn minn kom samt tvi midur ekki og enginn talar ensku herna tannig eg vissi ekkert hvenaer eda hvernig eg myndi fa hann en vonandi bara tad besta.
Vid komum a stadinn sem verdur okkar heimili i Playa Colorada a sunnudagskvoldi, en tetta er yndislegur stadur sem samanstendur af nokkrum husum eda herbergjum tarsem veggirnir eru bara net og inni teim eru hengirum og rum.  Eg er buin ad sofa mest i hengirummi aftvi tad er yndislegt! Eg hefdi ekkert a moti tvi ad fleygja rumminu minu og hafa bara hengirum.  Svo er sameiginlegt eldhus og adstada til ad borda undir skyli, semsagt tetta er allt bara utandyra, meira ad segja sturturnar svo ad tad er yndislegt ad fara i sturtu og sja bara tren og blaan himininn.  Hopurinn sem er herna eru 13 krakkar, vid erum flest fra Islandi Eg, Agnes og 2 strakar og ein stelpa.  Fyrstu vikuna var lika einn annar Islendingur, hann Skorri fyrrverandi bekkjabrodir Agnesar,, tannig tad er buid ad vera algjort Islendingar fiesta herna!  Dagarnir herna eru tett settnir ad programmi en venjulegur dagur byrjar a fjallgongu kl. half 7, godum morgunmat, einhverju activity eftir morgunmat t.d. kajak eda strondina, svo hadegismatur, 4 tima spaenskukennsla og svo drukkid rooosa odyran bjor oll kvold.  
Svo a naestu tveimur manudum munum vid fara i nokkrar ferdir hingad og tangad um Venesuela, baedi kajakferdir og gonguferdir.  Fyrsta ferdin byrjadi seinasta sunnudag en ta heldum vid uta haf a Kajak i 3 daga ferd.  Eg var alveg buin ad undirbua mig undir erfida klukkutima en VA,Eg og Agnes vorum saman a Kajak Fyrsti dagurinn var brjalaedi, , tad voru rosalega miklar oldur og motvindur, i svona halftima faerdist kajakinn ekki centimeter.  Vid nadum samt i land a endanum eftir 3 tima erfidi, en hofdum varla krafta i hondunum til ad yta okkur uppur kajaknum.  Tegar eg kom i land var eg ogedslega blodru eftir arina, marblett a bakinu eftir saetid, salt ur sjonum utum alllan likamann og dauda vodva i hondunum.  En truid mer samt ad tetta var otrulega gaman! Annan daginn var eg med bretanum Ben i bat, en tann dag voru engar oldur, sjorinn var spegilslettur og tad var einum of audvelt ad roa.  I kringum kajakana svomludu svo hofrungar, mer leid eins og eg vaeri i paradis!  Vid stoppudum svo a eyju tarsem vid snorkludum, spiludum og laum i solbadi.  

En nuna nytum vid oll taekifaeri ad koma okkur i hid besta form til ad komast uppa Mount Roirama sem verdur seinasta ferdin i Mai, held samt ad allt afengi sem er innbyrgt vegi uppa moti tvi :S 

Naesta manudag forum vid svo i 8 daga Kajakferd, tar verdum vid ad undirbua okkur undir slatta af ogedslegum flugnabitum og eg er buin ad kaupa grifflur til ad koma i veg fyrir blodrur.

En tangad til naest


 Hasta pronto! :)

Tuesday, March 5, 2013

Hakuna Matata ! - Engar Áhyggjur!

ég ætla að skella i eitt stutt og laggott blogg héðan úr Kenýa þarsem mikiið hefur verið um óvissu útaf kosningum um forseta landsins sem fer fram síðasta mánudag.  En seinustu tvo daga höfum við haldið okkur innan dyra á hóteli

En síðastliðna viku var ég ásamt Þóreyju hjá Anne Laurine sem hefur verið stoð okkar og stytta síðan við komum til Kenýa.  Hún tók á móti okkur þegar við komum dauðþryttar til Kisumu fyrir tæpum mánuði og síðan þá hfur hún verið eins og mamma okkar.  Passað okkur og svarað í símann hven´r sem er a sólarhringnum.  Fyrst i þessari viku fékk ég hinsvegar brjálað samviskubit að við skyldum hafa ónáðað hana afþvi hún er ein sú allra uppteknasta manneskja sem ég hef hitt!  Anne Laurine rekur gífurlega mörg verkefni til að betrumbæta ástandið h´rna og fræða fólk.  Sem dæmi rekur hún skóla, hjálpar konum að skippuleggja barneignir (family planning), ungmennahópa, HIV fræðslu, saumastarf til að afla pninga fyrir fólk og svo margt fleira.  Hún er 6 barna móðir, þrjú þeirra búa heima hjá henni. Svo hefur hún yfir tíðina tekið að sér nokkur börn sem eiga erfitt.  Þar á meðal er 12 ára strákur sem smitaðist af HIV við fæðingu, móðir hans var rosalega veik af HIV þegar Anne Laurine kynntist henni og syni hennar, og afþví mamman var svo veik að hún gat ekki hugsað um son sinn þannig hann var alveg við dauðans dyr.  Mamman dó síðan útaf HIV og Anne Laurine tók soninn að sér og núna sést ekki einu sinni a honum að hann sé með HIV, afþví hann tekur lyf og fær að borða góða og rétta næringu.  Síðan tók hún að sér dreng sem er 8 ára, líklega yndislegasti strákur sem ég hef séð.  En mamma hans var 13 ára þegar hún eignaðist hann.  Henni langaði ekki að eiga hann svo að hún gerði tilraun til að henda honum ofaní holu og losa sig þannig við hann, en litla stelpan hitti ekki ofaní holuna svo það sjást smá áverkar á stráknum.  Konan sem fann svo strákinn vissi hver stelpan litla var og ætlaði að skila stráknum til hennar en hún svaraði konunni "Þú fannst hann, núna er hann á þinni ábyrgð".  Strákurinn flakkaði svo á milli heimila, þangað til að hann kom um 4 ára aldur til Anne Laurine.  Síðan tók Anne Laurine að sér eina stelpu en hún kom fyrst þeirra allra eftir að hafa búið á götunni og leitað í ruslum eftir mat í mörg ár.  Svo að ég segi enn meira um hversu mikil kvennskörungur Anne Laurine er þá vinnur hún alla daga á heilsugæslu frá 8 til 4 eða lengur!  Konan sefur varla í 5 tíma hverja nótt og vaknaði við minnsta hljóð í húsinu, við Þórey vorum orðlausar yfir kraftinum sem Anne hefur og langar án efa að taka okkur hana til fyrirmyndar!

Anne Laurine fræddi okkur um rosalega margt þessa viku þar á meðal HIV sem ég var rosalega þakklát fyrir afþví það væri glatað að fara frá  landi þarsem HIV er svona rosalega algengt án þess að vita meira um hann.  HIV er frekar nýlegur sjúkdómur en hann fannst fyrst um 1980 og talið er að hann hafi þróast úr öpum. Sjúkdómurinn er gífurlega algengur hérna í Kenýa en Anne Laurine sagði að um 6 % þjóðarinnar hafði HIV þó að ég gæti trúað að það væri hærri tala.  Sjúkdomurinn er víst algengari i kringum Viktoríuvatnið og Anne Laurine segir að sjómenn sé miklir dreifiaðilar afþví þeir koma í höfn og smita margar vændiskonur.  Konur smita líka börnin sín oft við fæðingu af HIV og svo þegar sjúkdómurinn verður þeim að bana skilja þær eftir munaðarlaus börn.  Börnin fara þá oft í umsjá ömmu þeirra en þær eru kynslóð eldri en sjúkdómurinn.  Í menningu Kenýa er líka fjölkvæni en hérna eiga sumir menn hátt uppí 10 konur en Anne Laurine sagði okkur frá mönnum sem höfðu átt 40 konur!  n eina hömlunin á fjöldakvenna er hvort maðurinn geti byggt undir þær hús.  í seinustu viku voru 3 ferðafélagar mínir hjá manni sem átti tvær konur en þær bjuggu saman i sátt og samlyndi, þær voru eiginlega bara saman í liði gegn manninum.  Það finnst mér gott hjá þeim, þeir eiga ekki að komast upp með svona rugl þessir kenýskumenn! En þetta verður til þess að menn flakki á milli eiginkvenna sinna og smiti þær jafnvel af HIV. 

 Ég kannski fjalla meira um kosningarnar seinna en hérna er allt í ró enþá og verður það líklegast áfram.  Það vona ég líka fyrir allt fólkið sem við höfum kynnst hérna, afþví hérna erum við hvíta fólkið í rauninni ekki í mikilli hættu en þeir innfæddu gætu lent i óeirðum og leiðindum.


Já það er margt hérna sem er frásögufærandi í þessari menningu en ég ætla ekki að hafa þetta lengra að þessu sinni.