Thursday, May 23, 2013

I skyjunum i Boliviu


Ferdalag okkar Agnesar um Sudur-Ameriku hofst i raun tegar vid keyrdum fra Playa Colorada i Venesuela, tad sem hafdi verid heimili okkar i 2 manudi.  Seinasta deginum hofdum vid ad sjalfsogdu eytt ollum a strondinni, farid i Full Hike og heimsaekja uppahalds veitingastadinn i seinasta sinn.  Vid keyrdum i burt og kvoddum strondina og tjodgardinn Mochima med trega eldsnemma morguns og forum svo i flug til Caracas, en tar attum vid ad gista eina nott.  Tegar vid forum til Venesuela voru mjog margir bunir ad segja "Erudi eitthvad brjaldar ad fara til Venesuela, tad er svo haettulegt land!!".  En tegar vid komum tangad var okkur i raun sagt ad landid i heild er ekkert svo haettulegt, bara frekar spillt en hofudborgin Caracas er annad mal!  I borginni eru framin um 40 mord hvern einasta dag og tad eru endalausar sogur um ran.  Svo tegar vid vorum komnar til Venesuela vorum vid alveg stadfastar ad vid aetludum sko ekki til Caracas!  En fyrir einhverja tilviljun neyddumst vid til ad gista tar, sma smeykar....  Flugid tangad fra Playa Colorada var heldur skrautlegt, tegar vid vorum ad bida eftir fluginu vorum vid svo rosalega threyttar, gatum varla haldid okkur upprettum, Agnes lagdist a golfid og sofnadi samstundis, folk var farid ad horfa soldid undarlega a hana... Svo forum vid inni flugvelina, a flugmidanum okkar stod ad vid aettum ad vera i saetisrod 35, vid gengum flugvelina a enda, en tad bara var engin saetisrod 35!  Flugfreyjan sagdi okkur hinsvegar bara ad setjast i naestu lausu saeti. Tegar flugvelin var farin a stad leyst mer ekkert a hvernig hun keyrdi, flugstjorinn gaf alltaf rosa mikid i og haegdi a ser til skiptis,  Vid Agnes komum med ta kenningu ad hann vaeri eitthvad taepur a bensini og gaefi i, svo hefdi hann hugsad "neiii, eg tarf ad leyfa folkinu ad njota utsynisins", svo dilladi hann flugvelinni til beggja hlida til ad leyfa badum hlidum ad sja utsynid, eg vidurkenni allavega ad tetta var versta flug sem eg hef farid i!
I caracas uppgotvudum vid hvadan tessi svakalega threyta kom... Vid vorum med solsting!  Vid svafum an alls grins i taepa 16 tima a einum solarhring og forum rett svo utur husi til tess ad kaupa mat.  Sem var lika fint aftvi vid vorum soldid stressadir i tessari borg.
Eftir einn dag i Caracas flugu vid til La Paz, haestu hofudborgar i heimi.  Hun liggur i 3660 m haed og liggur upp eftir hlidum svo tad var magnad ad fljuga inni borgina i myrkri og sja ljosin lysa upp hlidarnar.  Tad var ekkert grin ad ganga upp troppurnar a Hostelinu okkar tessa fyrstu nott sem vid komum, tad var eins og ad hlaupa marathon!  hver einasta hreyfing er 5 sinnum erfidari i tessari haed! Og tad var Iskalt! Agnes vard soldid haedarveik tessa fyrstu daga i La Paz, svo eg rolti fyrstu 2 dagana um borgina ein og reyndi ad vera soldid menningarleg.  Eftir fyrsta daginn ein a rolti kom eg hinsvegar inna hostelid til hennar oggu og sagdi "Va, hvad eg er feginn ad vera ekki ad ferdast ein!".  En borgin virtist mjog saklaus og alveg oruggt ad rolta um hana einn en seinna sagdi folk mer samt ad tad hefdi ekki verid snidugt ad rolta tarna einn um, eg laeri ta bara aftvi :) .
A 4 degi i Boliviu forum vid Agnes i hjolaferd nidur einn haettulegasta veg i heimi, sem kallast death road,  hann er 63 km nidur a vid, byrjar i 4600 m haed og liggur nidur eftir fjallshlid i kroppum og vafasomum beygjum.  Nidur eftir ollum veginum lagu krossar i vegkonntunum sem sogdu til um hverjir hofdu daid tarna. Tegar vid hofdum hjolad nidur a endapunkt vorum vid komin i 1200 m haed, tar tok hitinn vid okkur a ny!  Tegar timi var til komin ad fara tilbaka og vid komin inni bil tokum vid eftir tvi hvad bilstjorinn okkar var eitthvad rosalega skritinn.  Hann spurdi okkur ad skritnum spurningum og var greinilega i annarlegu astandi. Venjulega er farin oruggari leid tilbaka til La Paz en vid vorum eitthvad taep a tima tannig vid turftum endilega ad fara aftur tennan haettulega veg og tad med bilstjora sem ekki var sa traustverdugasti!  Eg hef sjaldan verid jafn stressud...  A leidinni upp helt bilstjorinn nanast aldrei med badum hondum i styrid, hann var ymist ad tala med hondunum, drekka, reykja eda bara sleppa badum hondum uppa flippid.  Sem betur fer komumst vid samt alla leid!

Naest a dagskra i Boliviu var ad fara a Saltekrurnar sem eru 12 tusund ferkilometrar ad salti, einu sinni var tetta vatn en utaf einhverjum astaedum thurkadist vatnid upp og eftir stendur tad sem virdist endalaus hvit sletta.  Umhverfis sletturnar eru svo eldfjoll, hverir, heitir laekir og lon sem eru morandi i flamingo fuglum.  Tannig landslagid var eiginlega soldid svipad og a Islandi, byrjadi meira ad segja ad snjoa!  Turistar fra odrum londum sem voru med okkur voru adeins meira spennt fyrir tessu en vid, tvi midur finnst manni tetta eitthvad svo edlilegt!
Tad seinasta sem vid gerdum i Boliviu var ad fara i haestu borg heims i 4100 m haed, borgin heitir Potosi og tangad forum vid med tveimur turistum sem vid hofdum ferdast med yfir saltekrurnar.  Annar var 25 ara breti og het David, hinn var 42 ara tjodverji og het Michael Schumacker, tvi midur ekki sa eini sanni! Tannig vid 4 vorum heldur betur fyndin blanda af folki.  Potosi er rosalega flott borg byggd upp ad Spanverjum fyrir longu, tannig tad var mjog evropskur byggingastill yfir ollu og mikid af flottum byggingum. Yfir baenum er silfur og sink nama, i baenum er um 95 % folksins ad vinna eitthvad tengt namunum, svo tetta er algjor namubaer.  Vid skelltum okkur i namurnar og tad var sko aldeilis skrautlegt!  A leidinni uppi namurnar stoppudum vid til ad kaupa gjafir handa namumonnunum, ta var i bodi ad kaupa 96% afengi, cocalauf, sigarettur og dynamit, frabaerar og hollustusamlegar gjafir.  En namumennirnir taka bara med ser einn cocalaufs poka inni namuna og lifa bara a honum allan daginn. Tess ma svo til gamans geta ad namumennirnir lifa flestir bara til fertugs! Teir tilbidja djoful sem teir kalla fraenda og fara til hans eftir vinnu, gefa honum sigarettu og afengi med ser.  Hjatrurnar eru lika svakalegar sem teir hafa, ef kona kemur inni namurnar (turistar ekki teknir med) er olukka og minni likur a teir uppskeri meira, lika ef teir borda eitthvad a medan teir vinna.  Eftir ad hafa skridid hatt og lagt um namurnar endudum vid a ad sprengja dynamit, get ekki sagt ad eg hafi verid neitt yfir mig spennt yfir tvi en tad var magnad og hraedilegt ad finna loftid titra tegar sprengjan sprakk, thott eg hafi verid vid tad ad pissa i buxurnar af hraedslu!
en ja nuna erum vid komnar til Peru, vid bjuggumst reyndar ekki vid ad komast strax til Peru aftvi rutur attu ekki ad ganga a milli utaf verkfalli i Boliviu. Eftir naeturrutu til Lapaz fra Potosi, fyrirtilviljun hittum vid hollenska og ameriska krakka sem hofdu ta hugmynd ad taka litla "rutu" yfir ad landamaerunum.  Tau hofdu gert tad adur, svo tau tekktu tetta.  Vid gengum svo yfir landamaerin, vorum nokkrar minutur i einskismannslandi og vorum svo komin til Peru.   Tar tokum vid annan litinn bil i bae sem heitir Puno, tetta gekk allt rosa vel fyrir sig fyrir utan ad vid keyrdum a rollur og 2 dou og eitt litid lamb fotbrotnadi :(



Monday, May 6, 2013

Allt er mogulegt ef viljinn er fyrir hendi!

Eldsnemma um morgun logdum vid 11 manna hopur med guidum til Gran Sabana sem er einn af morgu thjodgordunum herna i Venesuela.  Markmid okkar var ekki audvelt! Ja vid aetludum loksins eftir rumlega 1 og halfs manadar undirbuning ad klifa upp Mount Roraima, ekkert okkar hafdi farid i svona langa gongu og vid vorum oll drullu stressud og otrulega spennt.  Vid pokkudum i toskurnar okkar med erfidum aftvi tad matti ekki vera eitt einasta otarfa gramm, folk klippti handklaedin sin i tvennt, ekkert sjampo, ekkert snyrtidot, bara tad allra naudsynlegasta!  A endanum vorum vid med trodfullar toskur alveg fra 13 kg uppi 18 kg.  Tessi sexdaga og spennandi ganga byrjadi a fimmtudegi, eg lagdi af stad i glampandi sol med rum 14 kg a bakinu af fotum, mat og tjaldi.  Gangann uppa toppinn voru 3 dagar, fyrstu 2 dagarnir voru frekar audveldir aftvi vid gengum mest a jafnslettu en tad sem kom mer a ovart hvad munar furdu miklu ad vera med 14 kg a bakinu! I hverju stoppi reif madur bakpokann af ser og naut tess ad vera lettur a ser. 
En eg tel mig hafa haft tad frekar gott aftvi einn Hollenskur vitleysingur i hopnum okkur tyndi gonguskonnum sinum rett fyrir brottfor.  Tad eina sem hann hafdi til ad ganga i voru ALL STARS skor og ja hann gekk alltaf fremstur, kvartadi ekki einu sinni!  Tegar vid komum nidur aftur var hann med blodrur a naestum ollum tam og verkjadi skelfilega mikid i hnen.  Greyid strakurinn brosti varla i heilan dag.  En sem betur fer tok hann gledi sina a ny og er aftur ordin samur, en eg held hann muni ekki endurtaka tetta aftur!

Tegar eg kom a toppinn eftir mjog bratta gongu i endann, eins og tid getid rett imyndad ykkur af myndum, eg var svo glod, eg fann tad alveg ad tetta var eitt tad erfidasta sem eg hef nokkurntimann gert.  A toppnum tok vid yndislegt utsyni, otrulega fallega flatt yfirbord takid fallegum steinum og plontum og nystandi kuldi.    Eda kannski ekki a islenskum maelikvarda en tegar madur er vanur 30 stiga hita eru 14 gradur i bleytu og raka frost!  Roraima er alveg flatt a toppnum og takin steini, tad var otrulegt tegar vid vorum i gongu um toppin for ad rigna og bokstaflega allt yfirbordid vard takid vatni, tar sem adur hafdi verid turrt voru storar ar.    og tegar vid snerum ad gististadnum okkar turftum vid ad vada ad minnsta kosti 10 ar sem hofdu ekki verid tarna adur.  Tad var magnad! 
Vid svafum 3 saman i tjaldi eg, Agnes og Asdis og reyndum ad kuru i hvor adrar hita.  Eg hafdi heyrt adur en eg for i Gran Sabana ad marga dreymdi meira brjalada drauma tarna og eg fann svo sannarlega fyrir tvi! Hverja einustu nott dreymdi mig nyjan og nyjan asnalega og skyran draum.  Eina nottina dreymdi mig ad Petur Jokull vaeri komin med 7 ara kaerustu, eg var ekkert alltof satt med tad!  Svo dreymdi mig ad eg vaeri olett og tyrfti ad borda rosalega mikid af melonu og mig dreymdi ad eg vaeri ad versla a Islandi allan mat sem eg vildi.  Eg vaknadi midur min tegar eg fattadi ad eg hafi ekki keypt neina kokomjolk eda beyglur eda neitt gott islenskt.

Talandi um islenskt... Ta verdlaunudum vid Agnes okkur med islensku nammi og brefum sem vid skrifudum til hvorrar annarrar tegar vid komum a toppnum.  tad hjalpadi alveg helling tegar madur var ad klifa upp ad hugsa um verdlaunin :)
En tad var nidurleidin sem eg bjost ALDREI vid ad yrdi svona erfid! En ta voru verdlaunin ad strax ad vid komum nidur forum vid a hotel med RUMMI, sem var hreinasti luxus eftir ad sofa a steinhardri dynu i 6 naetur, venjulegt klosett eftir ad hafa kukad i POKA a toppnum og svo var heit sturta.  Eg held ad engum hefdi langad ad sitja inni bilnum tegar vid keyrdum eftir langan gongudag a hotelid, aftvi vid lyktudum oll eins og verstu svin!  Tegar ljufu sturtunni var lokid keyrdum vid i halftima og vorum komin til Brasiliu!  Mer finnst enta otrulegt ad geta keyrt til annars lands... En tar bordudunm vid goda BBQ maltid, sem var enn einn luxusinn eftir hrisgrjon, pasta og supur i hvert mal!

I heildina litid var tetta yndisleg ferd sem eg mun aldrei gleyma.
Nu er programmid herna i Venesuela a enda og vid Agnes stefnum nuna tvaer saman til Boliviu naesta Fostudag.  Nuna erum vid tvaer einar saman i fyrsta sinn sem er rosa spennandi og i fyrsta sinn alvoru turistar :) 




Saturday, April 20, 2013

Mitt annad og furdulega heimaland

Eg er buin ad toppa mitt met ad vera samfleytt i sama landi og 6 vikan min i Venesuela er nuna a enda!  Mer finnst tad eiginlega otrulega skritid ad mer er strax farid ad lida eins og tetta se heimilid mitt og finnst margt vid menninguna svo venjulegt, tegar margt er svo otrulega frabrugdid tvi sem eg hef turft ad venjast.  Sem daemi um tad sem eg hef ekki enn vanist er hvad munurinn milli kvenna og karla er mikill.  I rutunum herna er konum ALLTAF bodid saeti a undan korlum, karlar standa upp fyrir konum.  Sem mer finnst yndislegt, omurlegt ad standa i klukkustund i rutu, serstaklega a vegunum herna!  Karlmenn flauta svo og oskra a eftir stelpum og konum a gotunum, tvi a eg erfitt med ad venjast.  Eg hugsa mer bara ad tessir menn eiga eflaust daetur, teim myndi orugglega ekkert finnast gaman ad tad vaeri hropad eftir daetrum teirra...  En tad sem mer finnst skritnast er vid ad “eiga heima” herna er ad eg er audvitad stanslaust a vardbergi gagnvart tjofum og frekar oorugg, heimafolkid er tad meira ad segja, eg get ekki imyndad mer ad bua i landi tarsem eg er alltaf oorugg.  Island er natturulega eitt oruggasta land i heimi...
I seinustu viku heimsotti eg tridja tjodgardinn i Venesuela sem kallast Caripe.  Tar er otrulega fallegur baer umkringdur fallegum fjollum.  Vid gistum rett fyrir utan baejinn a yndislegu tjaldstaedi sem er a moti Helli med 18.000 Guacharos fuglum.  En tad eru fuglar sem eru vidkvaemir fyrir ljosi og gefa bara fra ser “tiktik” hljod i stadinn fyrir ad nota augun og skynja tannig umhverfid sitt, semsagt hafa radarsjon.  Hellirinn er 10 km, semsagt myndi taka klukkutima ad hlaupa i gegnum hann!! Fyrir rumum 50 arum aetladi taverandi forseti Venesuela ad vera rosalega snidugur ad lada turista ad hellinum og syna fuglana med tvi ad lysa hellinn upp.  En af sjalfsogdu fludu fuglarnir birtuna og letu ekki sja sig naestu 15 arin! Plan forsetans gekk tessvegna kannski ekki alveg ad oskum...
I Caripe heimsottum vid lika fallega fossa, saum hvernig kaffi og kako er buid til og klifum tinda.  Vid klifum uppa tindinn Cerro Negro sem er um tad bil 2220 metrar, naestum jafn har og haesti tindur a Islandi.  Tad var svo frabaert ad komast tangad upp eftir rosalega bratta og erfida gongu.  Ekki baetti tad erfidu gonguna ad eg var med brjalad kvef eftir “kuldann” i Caripe.  En tad maetti segja ad eg se ordin adeins of von 30 + hitastigi.  I caripe voru um 20 gradur a naeturna og eg vard strax kvefud fyrsta kvoldid  thratt fyrir ad vera i tveimur peysum!  Verdur gaman ad sja hvernig islenska sumarid mun fara i mig J
En a morgun er loksins komid ad lokaferdinni og teirri sem eg er allra spenntust fyrir!
MOUNT RORAIMA!
Haed : 2820 m
Tad er sagt ad tetta se einn allra elsti stadur i heiminum, kannski fyrir utan einhver svaedum i sjonum.  Ofan a fjallinu eru dyra og plontutegundir sem finnast hvergi annarsstadar og eiga aettir sinar ad rekja til tegunda i Afriku.  En tad sannar ad Sudur amerika og Afrika voru einu sinnu fastar saman. 
Vid klifum upp og nidur fjallid a 6 dogum, gistum 2 naetur a toppnum.  I heildina er ferdin 12 dagar en vid skodum i leidinni tjodgardinn Gran Sabana sem Roraima er stadsett i og undirlokin heimsaekjum vid Brasiliu. 
Eg er rosalega spennt en a sama tima stressud aftvi eg veit ad tetta verdur erfid ganga og med 15 kilo a bakinu. 
En hlakka til ad segja fra framhaldinu J

Saturday, April 13, 2013

Undur i Venezuela :)



Í norð austur Venesuela renna árnar Orinoco og Amason áin til sjávar, vid tað sundrast ain i margar attir og myndar vid það D laga svæði sem kallast i heildina Delta del Orinoco. Tar er regnskogur sem er fullur af framandi dyrum og fallegri natturu. I seinustu viku baettist i hop framandi dyra 12 evropskir ferdamann asamt guide fra Jakera. 
Ja vid vorum aldeilis spennt og stressud tegar vid logdum af stad a 9 kajokum nidur anna Orinoco. Vid kajokudum taeplega 3 tima hvern dag og saum fidrildin fljuga med okkur, forum i gegnum throng gljufur, festumst i flotplontum og sumir veltu kajokunum. A naeturnar gistum vid i skylum buin til ur drumbum, tarsem vid hengdum hengirummin og sofnudum vid mognudu hljod frumskogarins (plus hrotur fra nokkrum). Tjar naetur gistum vid a heimili Vara indjana sem eru frumbyggjar Venesuela. Tau bua vid arbakkann i skylum bunum til ur lifstrenu til ad skyla teim fra rigningu og fleira. Ain er nanast lifsaed teirra en i henni bada tau sig, drekka, veida og fleira. Bornin fara ekki i skola og kunna tvi flest bara Vara tungumalid en laera sum smatt og smatt spaensku med arunum, tad er otrulegt hversu sterk tessu ungu born eru. Alla vikuna hofdum vid med okkur 15 ara Vara indjanastrak sem tekkti skoginn eins og handarbakid a ser. Einn eftirmiddag hogdum vid nidur tre og barum tau ad skyli til ad byggja tad upp, vid evropubuarnir bosludum vid ad halda tvo saman a 1 drumb en tessi litli gutti helt EINN a heilum drumb! mer langar reyndar ad taka tad fram ad eg og Agnes massakoglarnir og trjoskupukarnir barum staerstu og tyngstu spytuna, vid vorum mjog stoltar! Annars hafa indjanarnir tekjur af turisma i skoginum og odrum vidskiptum. 
Tad er otrulegt hvad Venesuela byr yfir morgu merkilegu doti en i Venesuela eru Regnskogar, fallegar strendur, eydimork, Mount Roraima, odyrar brjostaadgerdir, mikil oliuvinnsla, fallegar eyjar og fullt af tjodgordum.
Ja, tad er sko onnur hver Venesuelsk bomba med silicon i brjostum og rassi og innlendir segja ad her se haegt ad fa odyrustu og bestu gerdu brjostastaekkanir i heimi aftvi tad er svo rosalega algengt.  Svo er bensinid herna djok odyrt, ad fylla einn bil kostar vel undir 500 kronum islenskar, eg er alvarlega ad hugsa um ad taka bensin med mer til Islands og ta get eg kannski borgad mommu allt bensinid sem eg hef stolid af henni i gegnum tidina! 
Tad sem kemur mer lika mikid a ovart vid folk herna er hvad tad er edlilegt ad drekka herna, en madur ser logreglu alveg fa ser einn eda tvo bjora i pasu i vinnunni, eitthvad sem myndi aldrei gerast a Islandi.

Nuna er eg nykomin fra eyjunni Margarita, sem er nokkurskonar fri eyja, mer leid sma eins og eg vaeri komin til Benidorm.  Tar var yndislegt ad liggja a strondinni og sundlaugar bakkanum.  En tad verdur svosem alltaf threytandi til lengdar ad liggja bara i leti, i gaer var eg buin ad liggja i leti allan daginn.  Ta kom madur og baud mer ad laera a brimbretti, eg trufti virkilega a tvi ad halda ad vekja mig.  Vid heldum i sjoinn og eg reyndi og reyndi, alveg eitt tad erfidasta sem eg hef gert!  Sjorinn for innum oll got og eg var buin a tvi eftir klukkutima kennslu, eg var tannig sed engu naer en eg verd bara prufa aftur seinna og sja hvort mer gangi betur ta!

En timinn flygur afram herna, vid erum strax halfnud med programmid, semsagt 4 vikur bunar.  Naest a dagskra er ad fara i Karibe tarsem vid munum arka upp fjoll.  En tad er i rauninni undirbuningur fyrir lengstu ferdina uppa Mount Roraima, en tad er eitt tekktasta fjall i Venesuela sem liggur vid strondina.  Tad er sagt ad fjallid hafi sundrast tegar Afrika og sudur amerika sundrudust fyrir longu.  En segi meira fra tvi tegar tar ad kemur!


Hasta la Vista mis amigos :) 

Saturday, April 6, 2013

Undur i Venesuela :)

i nord austur Venesuela renna arnar Orinoco og Amason ain til sjavar, vid tad sundrast ain i margar attir og myndar vid tad D laga svaedi sem kallast i heildina Delta del Orinoco. Tar er regnskogur sem er fullur af framandi dyrum og fallegri natturu. I seinustu viku baettist i hop framandi dyra 12 evropskir ferdamann asamt guide fra Jakera. 
Ja vid vorum aldeilis spennt og stressud tegar vid logdum af stad a 9 kajokum nidur anna Orinoco. Vid kajokudum taeplega 3 tima hvern dag og saum fidrildin fljuga med okkur, forum i gegnum throng gljufur, festumst i flotplontum og sumir veltu kajokunum. A naeturnar gistum vid i skylum buin til ur drumbum, tarsem vid hengdum hengirummin og sofnudum vid mognudu hljod frumskogarins (plus hrotur fra nokkrum). Tjar naetur gistum vid a heimili Vara indjana sem eru frumbyggjar Venesuela. Tau bua vid arbakkann i skylum bunum til ur lifstrenu til ad skyla teim fra rigningu og fleira. Ain er nanast lifsaed teirra en i henni bada tau sig, drekka, veida og fleira. Bornin fara ekki i skola og kunna tvi flest bara Vara tungumalid en laera sum smatt og smatt spaensku med arunum, tad er otrulegt hversu sterk tessu ungu born eru. Alla vikuna hofdum vid med okkur 15 ara Vara indjanastrak sem tekkti skoginn eins og handarbakid a ser. Einn eftirmiddag hogdum vid nidur tre og barum tau ad skyli til ad byggja tad upp, vid evropubuarnir bosludum vid ad halda tvo saman a 1 drumb en tessi litli gutti helt EINN a heilum drumb! mer langar reyndar ad taka tad fram ad eg og Agnes massakoglarnir og trjoskupukarnir barum staerstu og tyngstu spytuna, vid vorum mjog stoltar! Annars hafa indjanarnir tekjur af turisma i skoginum og odrum vidskiptum. 
Tad er otrulegt hvad Venesuela byr yfir morgu merkilegu doti en i Venesuela eru Regnskogar, fallegar strendur, eydimork, Mount Roraima, odyrar brjostaadgerdir, mikil oliuvinnsla, fallegar eyjar og fullt af tjodgordum.
Ja, tad er sko onnur hver Venesuelsk bomba med silicon i brjostum og rassi og innlendir segja ad her se haegt ad fa odyrustu og bestu gerdu brjostastaekkanir i heimi aftvi tad er svo rosalega algengt.  Svo er bensinid herna djok odyrt, ad fylla einn bil kostar vel undir 500 kronum islenskar, eg er alvarlega ad hugsa um ad taka bensin med mer til Islands og ta get eg kannski borgad mommu allt bensinid sem eg hef stolid af henni i gegnum tidina! 
Tad sem kemur mer lika mikid a ovart vid folk herna er hvad tad er edlilegt ad drekka herna, en madur ser logreglu alveg fa ser einn eda tvo bjora i pasu i vinnunni, eitthvad sem myndi aldrei gerast a Islandi.

Nuna er eg nykomin fra eyjunni Margarita, sem er nokkurskonar fri eyja, mer leid sma eins og eg vaeri komin til Benidorm.  Tar var yndislegt ad liggja a strondinni og sundlaugar bakkanum.  En tad verdur svosem alltaf threytandi til lengdar ad liggja bara i leti, i gaer var eg buin ad liggja i leti allan daginn.  Ta kom madur og baud mer ad laera a brimbretti, eg trufti virkilega a tvi ad halda ad vekja mig.  Vid heldum i sjoinn og eg reyndi og reyndi, alveg eitt tad erfidasta sem eg hef gert!  Sjorinn for innum oll got og eg var buin a tvi eftir klukkutima kennslu, eg var tannig sed engu naer en eg verd bara prufa aftur seinna og sja hvort mer gangi betur ta!


En timinn flygur afram herna, vid erum strax halfnud med programmid, semsagt 4 vikur bunar.  Naest a dagskra er ad fara i Karibe tarsem vid munum arka upp fjoll.  En tad er i rauninni undirbuningur fyrir lengstu ferdina uppa Mount Roraima, en tad er eitt tekktasta fjall i Venesuela sem liggur vid strondina.  Tad er sagt ad fjallid hafi sundrast tegar Afrika og sudur amerika sundrudust fyrir longu.  En segi meira fra tvi tegar tar ad kemur!


Hasta la Vista mis amigos :) 

Thursday, March 21, 2013

Lifsmark fra Venesuela!

Heil og Sael!
Nu er eg komin i enn eina frabaeru heimsalfuna!  Eg og Agnes komum sattar og threyttar fra Kenya til London fyrir 2 vikum og tar gistum vid i 2 naetur. Og Va tar leid mer eins og eg vaeri heima, vid mattum borda tad sem vid vildum, vid vorum ekki med innanklaeda veskid a okkur "punginn", okkur leid alltof oruggum, og vid skildum folk fullkomlega!  En svo vorum vid sko algjorlega til i nytt aevintyri, en okkur fannst heldur tomlegt ad vera bara 2 ad ferdast, vid vorum ordnar svo vanar ad hafa 5 aedislega og goda ferdafelaga!  En vid komum heilar til Venesuela eftir soldid langt flug.  Farangurinn minn kom samt tvi midur ekki og enginn talar ensku herna tannig eg vissi ekkert hvenaer eda hvernig eg myndi fa hann en vonandi bara tad besta.
Vid komum a stadinn sem verdur okkar heimili i Playa Colorada a sunnudagskvoldi, en tetta er yndislegur stadur sem samanstendur af nokkrum husum eda herbergjum tarsem veggirnir eru bara net og inni teim eru hengirum og rum.  Eg er buin ad sofa mest i hengirummi aftvi tad er yndislegt! Eg hefdi ekkert a moti tvi ad fleygja rumminu minu og hafa bara hengirum.  Svo er sameiginlegt eldhus og adstada til ad borda undir skyli, semsagt tetta er allt bara utandyra, meira ad segja sturturnar svo ad tad er yndislegt ad fara i sturtu og sja bara tren og blaan himininn.  Hopurinn sem er herna eru 13 krakkar, vid erum flest fra Islandi Eg, Agnes og 2 strakar og ein stelpa.  Fyrstu vikuna var lika einn annar Islendingur, hann Skorri fyrrverandi bekkjabrodir Agnesar,, tannig tad er buid ad vera algjort Islendingar fiesta herna!  Dagarnir herna eru tett settnir ad programmi en venjulegur dagur byrjar a fjallgongu kl. half 7, godum morgunmat, einhverju activity eftir morgunmat t.d. kajak eda strondina, svo hadegismatur, 4 tima spaenskukennsla og svo drukkid rooosa odyran bjor oll kvold.  
Svo a naestu tveimur manudum munum vid fara i nokkrar ferdir hingad og tangad um Venesuela, baedi kajakferdir og gonguferdir.  Fyrsta ferdin byrjadi seinasta sunnudag en ta heldum vid uta haf a Kajak i 3 daga ferd.  Eg var alveg buin ad undirbua mig undir erfida klukkutima en VA,Eg og Agnes vorum saman a Kajak Fyrsti dagurinn var brjalaedi, , tad voru rosalega miklar oldur og motvindur, i svona halftima faerdist kajakinn ekki centimeter.  Vid nadum samt i land a endanum eftir 3 tima erfidi, en hofdum varla krafta i hondunum til ad yta okkur uppur kajaknum.  Tegar eg kom i land var eg ogedslega blodru eftir arina, marblett a bakinu eftir saetid, salt ur sjonum utum alllan likamann og dauda vodva i hondunum.  En truid mer samt ad tetta var otrulega gaman! Annan daginn var eg med bretanum Ben i bat, en tann dag voru engar oldur, sjorinn var spegilslettur og tad var einum of audvelt ad roa.  I kringum kajakana svomludu svo hofrungar, mer leid eins og eg vaeri i paradis!  Vid stoppudum svo a eyju tarsem vid snorkludum, spiludum og laum i solbadi.  

En nuna nytum vid oll taekifaeri ad koma okkur i hid besta form til ad komast uppa Mount Roirama sem verdur seinasta ferdin i Mai, held samt ad allt afengi sem er innbyrgt vegi uppa moti tvi :S 

Naesta manudag forum vid svo i 8 daga Kajakferd, tar verdum vid ad undirbua okkur undir slatta af ogedslegum flugnabitum og eg er buin ad kaupa grifflur til ad koma i veg fyrir blodrur.

En tangad til naest


 Hasta pronto! :)

Tuesday, March 5, 2013

Hakuna Matata ! - Engar Áhyggjur!

ég ætla að skella i eitt stutt og laggott blogg héðan úr Kenýa þarsem mikiið hefur verið um óvissu útaf kosningum um forseta landsins sem fer fram síðasta mánudag.  En seinustu tvo daga höfum við haldið okkur innan dyra á hóteli

En síðastliðna viku var ég ásamt Þóreyju hjá Anne Laurine sem hefur verið stoð okkar og stytta síðan við komum til Kenýa.  Hún tók á móti okkur þegar við komum dauðþryttar til Kisumu fyrir tæpum mánuði og síðan þá hfur hún verið eins og mamma okkar.  Passað okkur og svarað í símann hven´r sem er a sólarhringnum.  Fyrst i þessari viku fékk ég hinsvegar brjálað samviskubit að við skyldum hafa ónáðað hana afþvi hún er ein sú allra uppteknasta manneskja sem ég hef hitt!  Anne Laurine rekur gífurlega mörg verkefni til að betrumbæta ástandið h´rna og fræða fólk.  Sem dæmi rekur hún skóla, hjálpar konum að skippuleggja barneignir (family planning), ungmennahópa, HIV fræðslu, saumastarf til að afla pninga fyrir fólk og svo margt fleira.  Hún er 6 barna móðir, þrjú þeirra búa heima hjá henni. Svo hefur hún yfir tíðina tekið að sér nokkur börn sem eiga erfitt.  Þar á meðal er 12 ára strákur sem smitaðist af HIV við fæðingu, móðir hans var rosalega veik af HIV þegar Anne Laurine kynntist henni og syni hennar, og afþví mamman var svo veik að hún gat ekki hugsað um son sinn þannig hann var alveg við dauðans dyr.  Mamman dó síðan útaf HIV og Anne Laurine tók soninn að sér og núna sést ekki einu sinni a honum að hann sé með HIV, afþví hann tekur lyf og fær að borða góða og rétta næringu.  Síðan tók hún að sér dreng sem er 8 ára, líklega yndislegasti strákur sem ég hef séð.  En mamma hans var 13 ára þegar hún eignaðist hann.  Henni langaði ekki að eiga hann svo að hún gerði tilraun til að henda honum ofaní holu og losa sig þannig við hann, en litla stelpan hitti ekki ofaní holuna svo það sjást smá áverkar á stráknum.  Konan sem fann svo strákinn vissi hver stelpan litla var og ætlaði að skila stráknum til hennar en hún svaraði konunni "Þú fannst hann, núna er hann á þinni ábyrgð".  Strákurinn flakkaði svo á milli heimila, þangað til að hann kom um 4 ára aldur til Anne Laurine.  Síðan tók Anne Laurine að sér eina stelpu en hún kom fyrst þeirra allra eftir að hafa búið á götunni og leitað í ruslum eftir mat í mörg ár.  Svo að ég segi enn meira um hversu mikil kvennskörungur Anne Laurine er þá vinnur hún alla daga á heilsugæslu frá 8 til 4 eða lengur!  Konan sefur varla í 5 tíma hverja nótt og vaknaði við minnsta hljóð í húsinu, við Þórey vorum orðlausar yfir kraftinum sem Anne hefur og langar án efa að taka okkur hana til fyrirmyndar!

Anne Laurine fræddi okkur um rosalega margt þessa viku þar á meðal HIV sem ég var rosalega þakklát fyrir afþví það væri glatað að fara frá  landi þarsem HIV er svona rosalega algengt án þess að vita meira um hann.  HIV er frekar nýlegur sjúkdómur en hann fannst fyrst um 1980 og talið er að hann hafi þróast úr öpum. Sjúkdómurinn er gífurlega algengur hérna í Kenýa en Anne Laurine sagði að um 6 % þjóðarinnar hafði HIV þó að ég gæti trúað að það væri hærri tala.  Sjúkdomurinn er víst algengari i kringum Viktoríuvatnið og Anne Laurine segir að sjómenn sé miklir dreifiaðilar afþví þeir koma í höfn og smita margar vændiskonur.  Konur smita líka börnin sín oft við fæðingu af HIV og svo þegar sjúkdómurinn verður þeim að bana skilja þær eftir munaðarlaus börn.  Börnin fara þá oft í umsjá ömmu þeirra en þær eru kynslóð eldri en sjúkdómurinn.  Í menningu Kenýa er líka fjölkvæni en hérna eiga sumir menn hátt uppí 10 konur en Anne Laurine sagði okkur frá mönnum sem höfðu átt 40 konur!  n eina hömlunin á fjöldakvenna er hvort maðurinn geti byggt undir þær hús.  í seinustu viku voru 3 ferðafélagar mínir hjá manni sem átti tvær konur en þær bjuggu saman i sátt og samlyndi, þær voru eiginlega bara saman í liði gegn manninum.  Það finnst mér gott hjá þeim, þeir eiga ekki að komast upp með svona rugl þessir kenýskumenn! En þetta verður til þess að menn flakki á milli eiginkvenna sinna og smiti þær jafnvel af HIV. 

 Ég kannski fjalla meira um kosningarnar seinna en hérna er allt í ró enþá og verður það líklegast áfram.  Það vona ég líka fyrir allt fólkið sem við höfum kynnst hérna, afþví hérna erum við hvíta fólkið í rauninni ekki í mikilli hættu en þeir innfæddu gætu lent i óeirðum og leiðindum.


Já það er margt hérna sem er frásögufærandi í þessari menningu en ég ætla ekki að hafa þetta lengra að þessu sinni.


Monday, February 25, 2013

Grin og gledi - sorg og fataekt i Afriku

A manudagsmorgni logdum vid Agnes af stad til Nakuru i Kenya og vissum ekkert hvad bidi okkar.  Ad kvoldi vorum vid komnar a afangastad og ta spurdi eg Agnesi
"Hvar eeeeer eg, Agnes???"
Agnes svaradi hlaejandi : "Tu ert ad pissa i holu i einhverju slummi i Nakuru i Kenya!! "


Grin og Gledi 

Klosettadstada okkar alla vikuna, kongulaernar
gerdu tetta alls ekki betra!
Semsagt alla sidast lidna viku gistum vid Agnes i fataekrahverfi i borginni Nakuru og tad tyrfti kannski ekki ad taka tad fram en vid pissum alltaf i holur herna.  I borginni bua um ein milljon manns en i Nakuru og nagrenni bua um 4 milljonir.  Tannig borgin er frekar stor a Kenyskum maelikvarda og umhverfis hana eru allavega 2 slum ef ekki fleiri og annad teirra er naeststaersta fataekrahverfi i Afriku.  En sem betur fer gistum vid ekki tar heldur i Rhonda sem er nu reyndar lika frekar stort Slum.  Vid gistum hja einum allra skondnasta manni sem eg hef hitt sem heitir Garison Moses, en strax a fyrsta kvoldi sagdi hann okkur ad kalla sig pabba (Engar ahyggjur pabbi tu ert enta besti pabbinn i ollum heiminum).  Alla vikuna hloum vid Agnes svo af hversu otrulega fyndinn personuleiki hann er.  Hann byrjadi oft ad leida okkur, honum fannst alveg rosalega gaman ad taka myndir og stilla okkur upp i myndatokur og sagdi sogur alveg virkilega haegt og med leikraenum tiltrifum.  Eitt kvoldid sagdi hann okkur fra tvi tegar hann bjo adeins lengra inni i Rhonda slummi og tad matti alls enginn fara ut eftir klukkan 10 a kvoldin aftvi ta aetti madur i haettu ad tad yrdi radist a sig, raent af manni, jafnvel fotin manns tekinn eda madur drepinn.  Vid Agnes vorum i losti eftir tessa sogu en otrulegt en satt voru vidbrogd okkar ekki ad fara grata ur hraedslu heldur sprungum vid ur hlatri, stadfesting a tvi ad tad er stutt milli hlaturs og graturs!  Vid tokkum bara gudi fyrir ad hafa ekki verid a tessum stad i Rhonda Slummi , en eg vidurkenni samt alveg ad vid vorum verulega hraeddar tad sem eftir var vikunnar.

Tessi vika var frabaer i alla stadi hvad vardar sjalfbodalidaverkefni.  Vid Agnes forum af kostum i rosalega litlum barnaskola fyrir born a aldrinum 3-6 ara, en tvi midur voru nokkrir mun eldri krakkar i tessum skola su elsta nafna min Kristin var 15 ara.  Hun er semsagt enta i "leikskola" aftvi amma hennar hefur ekki efni a skolabuning og skolagjoldum i Primary School.  I skolanum voru taeplega 40 born og adeins einn kennari, en hun heitir Elisabeth og er 23 ara og a 3 born a aldrinum 6 ara, 3 ara og 1 og halfs ars, madurinn hennar er i fangelsi svo ad hun ser um tetta allt saman alveg ein.  Vid kenndum sma Swahili (laerdum mest aftvi sjalfar), stardfraedi , donsudum, sungum og lekum og hofdum otrulega gaman a medan.  Tad erfidasta vid ad vera i tessum skola var ad eina stofan var litid moldarherbergi sem var minna en herbergid mitt heima, en tar trodu oll tessi born ser inn.  Tad var lika erfitt ad skammta teim porridge, en tad er naeringadrykkur ur mais, mer langadi helst ad gefa hverju barni heila fotu af naeringu.  En tessi born fa tvi midur ekki jafn mikla og goda naeringu og born a Islandi, en samt man eg eftir af hafa kvartad ooooft sem barn...
bornin i skolanum med Porridge
Vid Agnes fengum lika ad spreyta okkur i ad bua til halsmen og hekla toskur ur endurunnum efnum pappir og plasti.  Eldri konur stunda tetta og selja svo a markodum og fa pening fyrir mat.  Vid gleymdum okkur gjorsamlega i ad bua til svona halsmen og adur en vid vissum af vorum vid bara einar eftir, kannski einum of ahugasamar... 
Vid fengum lika heimsokn fra bornum sem eru styrkt af islendingum og bua i Rhonda, tau donsudu og sungu fyrir okkur. Svo heimsottum vid annan skola tarsem okkur var tekid rosalega vel, vid kenndum tremur bekkjum tar og donsudum og sungum med teim.

Sorg og Fataekt

Agnes a bogglaberanum
Tad kom okkur gifurlega a ovart ad alla vikuna var folk mjog opinskatt og hikadi ekki vid ad spurja hvort vid vildum styrkja sig, gefa tvi pening eda hjalpa ser.  Ad sjalfsogdu viljum vid hjalpa ollum en tad er rosalega erfitt ad segja nei vid folk.. Sem daemi forum vid einn eftirmiddag a bogglabera a hjoli fra midbae Nakuru i slum-id tarsem vid gistum, sa sem reyddi mig sagdi mer fra tveimur bornum sinum og konu sinni og spurdi svo "Viltu styrkja mig?", tetta kom mer i opna skjoldu og eg vissi ekkert hvad eg aetti ad segja.  En tad er svo milku verr stodd born herna i Kenya heldur en bornin hans, aftvi tau eru mjog heppin ad eiga foreldra en tad eiga alls ekki oll born her, adal astaedan fyrir tvi er liklegast AIDS sem er rosalega algeng danarorsok herna.  
Eg alasa samt ekki folki fyrir ad bidja okkur um pening aftvi vid hofum tad rosalega gott og flestir Evropubuar gera tad.  En tad er mikid areiti ad folk horfi a hudlit manns og aetlist ta til tess ad madur geti gefid teim pening.  En vitidi tad ad herna i Kenya hafa erlendar tjodir margoft bjargad Kenyubuum, og Moses "pabbi" sagdi ad oll hjalp kaemi ad utan til Kenya, ef Kenyabuar eru rikir halda teir fast i sinn pening af hraedslu vid ad lenda i fataekt eins og meiripartur tjodarinnar.

Ja, Tessi vika hafdi svo sannarlega mikil og rottaek ahrif a mig sem manneskju.  A fostudagsmorgni attadi eg mig alltieinu a tvi ad eg hef ALLTAF att pening og eg hef ALDREI ekki fengid tad sem eg vil.  Eg er tvitug eg hef ferdast til yfir 15 landa, eg hef aldrei fundid fyrir alvoru svengd, eg klaedist stundum fotum sem kosta meira en manadarlaun Kenyubua, eg kvarta yfir hlutum sem er aldrei vert ad kvarta yfir og svo margt fleira. Eg bara hreinlega skammadist min fyrir ad vera eg..  Eg veit ad eg get svosem ekki breytt miklu med tvi ad haetta gera tessa hluti en eg aetla vera medvitud um tetta og reyna tad sem eftir er ad hjalpa frekar odrum, aftvi litid handtak getur gert stora hluti!

Eg mana lika alla til ad gefa gott af ser,
-styrkja eitt barn i neyd
-saumaklubba, vinnustadi, vinahopa eda fjolskyldur til ad gefa hver 2000 a manudi og tannig gaetud tid hjalpad bornum i heilum skola af bornum ad fa mat, goda kennslu og goda framtid.
-hjola alltaf i vinnuna og gefa bensinpeningana i godgerdarstarfsemi.
-Folk ad fara til bagstaddra landa og kynna ser adstaedur aftvi mer finnst svo sannarlega ad allir aettu ad vita mun a fataekt og velmegun sem maetti segja ad allir a Islandi bua vid.

Fyrirgefidi predikunina herna i lokin :-) Mer finnst eg allavega hafa sed ad tad tarf alls ekki mikid til ad gera goda hluti.

Kosningar

Ad lokum langar mig ad segja sma frettir af kosningum sem fara fram herna i Kenya 4. mars.  Fyrir 4 arum voru seinast kosningar og ta komu upp miklar oeirdir svo folk er vid ollu buid i kringum tessar kosningar.  Oeirdirnar koma adallega utaf 43 aettbalkum sem allir Kenyabuar skiptast uppi.  Hver aettbalkur er aetladur hverju svaedi, sem daemi er einn sem heitir Kisii og er ta bundin stadnum Kisii.  I kringum kosningarnar hefur verid radist a ta sem ekki eru a sinu "retta" svaedi.  I kosningunum 2008 redst folk inni supermarkadi og tok tad sem tad vildi og sidan voru allar budir lokadar i 2 manudi a medan oeirdir stodu yfir.  Folk vonast ad sjalfsogdu til ad tetta endurtaki sig ekki en vid erum vid ollu bunar og naestkomandi fostudag forum vid allar 7 til Nakuru til ad vera sem naest Nairobi tadan sem vid fljugum 7. mars, vid verdum ad ollum likindum bara lokadar inna hoteli fra 4 til 7 mars.  Vid erum allar i godum hondum :).  

Og endilega latid i ykkur heyra i commentum svo mer lidi ekki eins og eg se ad tala vid sjalfan mig! :)

Saturday, February 16, 2013

Kenya & Tansania

Eg hef fengid margoft i tessari viku stadfestingu a tvi ad nu er eg sko komin til Kenya!  Eg kom hingad til Kisumu adfaranott 8. februar eftir rosalega langt og erfitt ferdalag fra Indlandi.  Fyrstu dagana hvildum vid okkur allar 7 a sundlaugarbakkanum og gerdum okkur tilbunar fyrir fyrstu verkefnin i Kenya.  Vid vorum allar ordnar heimakaerar a Indlandi og erum allar yfir okkur astfangnar af landinu.  Eg hef mismaelt mig og kallad Indland heimili mitt eftir ad vid komum hingad "Tetta er ekki eins og heima!" og atti ta semsagt vid Indland haha, gott ad vita ad madur er fljotur ad adlagast allavega :) !  En tad sem vid soknum mest vid Indland er maturinn, kem meira ad tvi seinna...
Sidast lidinn sunnudag 10. Februar forum vid, Torey og Selma saman til Migori.  Vid byrjudum a ad ferdast i 15 manna bil, en inni honum satu 20 til 25 manns og a timibili hengu 3 utur bilnum!  A midri leid stoppadi billinn i bae sem heitir Kisii, tar var okkur skipad ad fara ur bilnum, vid vorum eins og stor spurningamerki, eg sat vid gluggann og hlustadi a ipod, nei kom ta ekki einhver madur og aetladi bara ad taka ipodinn i gegnum gluggann (Laufey fraenka ipodinn tinn er ad gera goda hluti herna).  Eg for i algjort stresskast og kastadi ipodnum til Toreyjar sem faldi hann samstundis, en a sama andartaki var Torey ad hropa upp yfir sig aftvi einhver blindfullur gaur var ad reyna losa toskurnar okkar af takinu.  Sem betur fer var madurinn of fullur til tess, en vid vorum a endanum fluttar i annan bil sem tok okkur a leidarenda.
Tegar vid komum loksins til Migori tok a moti okkur tessi frabaera mottokunefnd (not), 26 ara skvisa og 3 fullir vinir hennar og eftir 4 tima ferdalag var tad fyrsta sem hun gerdi ad taka okkur a bar, vid vorum ekki alveg spenntar fyrir tvi og forum sem betur fer fljotlega heim.  En tessi 26 ara skvisa heitir Beryl og ser um skola og allt starf i kringum hann aftvi mamma hennar do arid 2008 og Beryl tok ta vid ollu hennar starfi.  Vid gistum semsagt heima hja henni tarsem hun, systir hennar, remmy 19 ara og fraendi hennar David 16 ara bua med henni.  Tau gerdu i rauninni allt fyrir okkur, eldudu, gafu okkur vatn til ad bada okkur og fleira, en Beryl sjalf gerdi litid sem ekkert.  A vissan hatt var tetta eins og Yrsa Gudrum myndi taka a moti gestum og eg og Petur Jokull myndum neydast til ad hugsa um ta a allan hatt.  Hun Beryl greyid var eiginlega bara adeins of upptekin ad vera med nyjum kaerasta sinum, vid hittum natturulega a vonda viku, valentinusardaginn!
Tad er sko mikil vidbrigdi ad koma i Kenyska eldamennsku eftir Indland, herna eru adal rettirnir Ugali sem er bragdlaust sodid braud eda hrisgrjon og med tvi kjot sem er oftast seigt og ogedslegt.  A indlandi var lika eins og eg hef minnst a trodid i mann meira og meira, a heimilinu sem eg var a var greinilegur skortur og vid (atvoglinn) urdum bara varla saddar eftir hverja maltid.  Tad var soldid fyndin ad a midvikudaginn forum eg, Torey og Selma til Tansaniu med Beryl og Remmy, taer toludu um ad fara a eitthvad hotel ad fa okkur ad borda, vid letum okkur dreyma um pizzu eda hamborgara.  Sidan komum vid a stadinn og vorum spurdar "viljidi Ugali eda hrisgrjon?", mestu vonbrigdi arsins! I Tansaniu klyfum vid svo Kilimanjoaro...... nei djok vid sotrudum hann bara (bjor).  Vid komumst ad tvi ad margir Kenyubuar drekka mjog mikid, kaerasti hennar Beryl var sem daemi fullur OLL kvoldin sem vid vorum a stadnum (sunnudag til fostudag).  Astandid er greinilega svo slaemt ad i Kenya eru bonn vid tvi ad drekka fyrir klukkan 5 a daginn, sem sest reyndar ekki a astandinu a morgum herna!
Svo eg segi nu lika fra tvi sem vid gerdum gagnlegt i vikunni ta kenndum vid yndislegum bornum i skolanum, okkur tremur var skipt i 3 mismunandi bekki.  Eg kenndi feimnum bornum samfelagsfraedi, greyin tordu varla ad anda inni kennslustundinni, eg reyndi eins og eg gat ad gera lettari stemningu med song og dansi, reyndi sma a taugarnar :) . Svo gerdum vid gardyrkju (hugsadi til tin mamma, tu hefdir verid stolt af okkur! ).
Vid forum lika ut ad skokka, Selma datt a hausinn a fyrstu metrunum og Torey hljop i sandolum aftvi hun var ekki med hlaupa sko ( taer stodu sig samt badar eins og hetjur! ), vid hofdum trjar saman valentinusardeit a valentinusardaginn, horfdum a solsetrid og bordudum sukkuladi og eftir sma midvikudagsdjamm bordudum vid moffind og sukkuladi.  Tannig tetta var svo sannarlega god vika! :)


Naest fae eg loksins ad vera med Agnesi bestu i verkefni og vid holdum saman til Nakuru med bros a vor! Heyrumst i naestu viku! Ast og fridur!

Wednesday, February 6, 2013

Indlandslok :)

Va eg trui tvi varla ad eins manadar dvol se LOKID her a Indlandi!  Tetta land er svo sannarlega buid ad syna mer fjolda godra og slaemra hlida.  Eg baedi eeeelska Indland og er ordin treytt, meira samt fyrra :)! Ef eg horfi a tau verkefni sem eg hef farid i herna ta byrjadi eg a stulknaheimili tarsem 30 yndislegar stelpur toku a moti mer, alltaf brosandi og syndu mikla ast.  Taer hofdu tad gott thratt fyrir ad foreldrar teirra hefdu neitad teim, vaeru veikur eda danir, eg varla gerdi mer grein fyrir teirri sorg sem taer hefdu upplifad.
I odru verkefninu tok a moti okkur sa allra fyndnasti karl sem eg hef hitt, fataekur en hafdi to nog fyrir ollu en taladi stanslaust um hversu fataekur hann og allir i hans torpi vaeru.  Tad er nefninlega svo skritid herna ad folk er ja virkilega fataekt en teirra menning er endalaus glamur.  Kona getur klaedst yndislega fallegum Sari en a samatima ekki haft nog til ad faeda og klaeda bornin sin!  Tad er eins og tau seu skyldug ad eyda meiri pening i hefdbundnu fotin, harskrautid, skartgripina og trunna yfirhofud en husnaedi eda eitthvad sem endist.  Eg hef lika tekid eftir tvi ad Indverjar geta verid rosalega oraunsynir og kaupa frekar eitthvad timabundid en eitthvad sem endist lengur.
I thridja og seinasta verkefninu tok hinsvegar a moti mer 40 born a barnaheimili i Erode, nokkurnveginn fyrir midju Tamil Nadu tarsem bua 4 milljon manns.  Tessi 40 born bjuggu i piiiiiinulitlu husi, nei herbergi frekar! Herbergid tarsem 44 manns svafu var minna en stofan heima hja mer, tar bordudu tau lika og leku ser!  A hverju einasta barni fannst mer eg sja sorg og eymd a milli tess sem tau brostu.  Vid Unnur fengum ad lesa um fortid teirra og tau hofdu morg misst foreldra sina ur alnaemi og voru ta liklegast med alnaemi sjalf og horfdu sum hver verid a gotunni i einhvern tima adur en tau fengu vist a heimilinu.  Mig langadi ad knusa tau oll i dodlur og syna teim alla ast i heiminum en einhvern veginn voru tau ekki jafn knusglod og stelpurnar i Pasum Kudil, tad komu samt nokkur knus tegar vid kvoddum tau :) .  En tarsem tetta heimili i Erode er ekki komid med neina styrktarforeldra eins og hin barnaheimilin sem vid hofum heimsott ta vona eg innilega ad vid getum hjalpad tessu heimili og gert tad ad betri stad!  Bornin turfa staerra husnaedi, meiri ast og umhyggju og jafnvel vera faerri saman a heimili.  Tannig ef ykkur sem er ad lesa tetta langar ad hjalpa til hafid ta samband vid folkid i MultiKulti a Baronsstig a Islandi :) !

Svo er eg med nokkur ny lifsmotto eftir tessa Indlands ferd :

1. Aldrei henda rusli a gotuna!
Herna er allt i rusli!! Folk hendir rusli utum allt og tad eru engar ruslatunnur, a endanum sopa tau svo ruslinu saman og kveikja i tvi. Tid getid rett imyndad ykkur ogedslegu lyktina sem tvi fylgir!  Eg bara veit ekki hversu lengi Indland mun endast ef tetta heldur afram, tetta verdur bara ad fara enda en su herferd er ekki einu sinni hafin og tad mun taka laaaaangan tima a sannfaera rumlega 1 milljard folk ad haetta henda rusli a gotuna.  Allavega aetla eg aldrei ad lata Island verda jafn ohreint.

2.  Alltaf tegar eg held einhverja storveislu eda einhvern storvidburd (afmaeli, burdkaup) gefa pening eda matargjof til einhvers i vanda.
Yndislegt tegar madur er a barnaheimilunum og brudarhjon koma og gefa matargjof eda eitthvad.

3.  Aldrei kvarta yfir ad vera hvit!
vissudi ad Indverjar fara ekki ljos, heldur hvitunarklefa??  eda nota hvitapudur og hvitunarkrem. Mer finnst alveg hraedilegt tegar stelpurnar a heimilinum segja vid mig, mig langar ad vera eins og tu. Afhverju vill folk alltaf vera eitthvad annad?  Adal svar setninginn er allavega Black is beautiful! og ta segja taer White is Wonderful!

En ja nuna i nott eftir taepa 6 tima fer eg uppa flugvoll og fer til kenya!  Indland var ef eg a ad segja eins og er allt annad en eg bjost vid.  Eg bjost vid ad vera ein af skrilljon, tynast i fjoldanum.  En aftvi eg er hvitur turisti er eg odruvisi og mundi aldrei blandast inn herna.  Ad sjalfsogdu er venjulegur Indverji einn af skrilljon og margir tynast og verda undir og hafa i raun enga undankomu leid, sem sest a ollum betlurum og gotumonnum.  John segir samt ad tetta hafi skanad a seinustu arum og vona ad tad haldi afram i ta att naestu arin.

Forum allar i lokamaltid i Indverskum klaedum Sari med John, svaka stemning til ad kvedja landid :)
En nu fer eg ad haetta, takk fyrir ad lesa en og aftur :)

baeae heyrumst i  AFRICU!

Wednesday, January 30, 2013

Indverskt brudkaup, klosettgedveiki og indverskur matur

I Sudur-Indlandi i pinulitlum bae a indverskum maelikvarda sem heitir Puliyampatti atti margt ser stad seinustu vikuna tarsem eg og Hafdis gistum a bastmottum hja manni sen heitir Ramu og fjolskyldunni hans, en tau voru ad fa sjalfbodalida i fyrsta sinn.  Ramu tok vel a moti okkur seinasta midvikudag med tvi ad retta okkur sitronur, einhver Indverskhefd til ad bjoda okkur velkomnar.  Hann ser um sjalfshjalparhopa fyrir konur i torpinu sinu, i teim eru allskonar namskeid til ad efla konur i dagsdaglegu lifi, sem daemi er teim kennt stjornun, mikilvaegi menntunar og jafnretti.  Hann ser lika um kennslusetur i sinu torpi en tangad fara born eftir skoladaginn i nokkratima laera og tar er teim til daemis kennt IHA basic principles.  Vid heimsottum einnig adra baeji og saum kennslusetrin og sjalfshjalparhopana hja teim, til tess ad sja hvernig se haegt ad baeta adstoduna i Puliyampatti, aftvi tar var tetta ekkert mjog flott adstada.
Strax fyrsta daginn bad Ramu okkur ad hjalpa ser ad gera upp hus sem a ad verda skrifstofan fyrir kennslusetrid og sjalfshjalparhopana.  Okkur fannst tad frabaert ad geta hjalpad til, vid faerdum steina, tokum grodur fyrir framan, faerdum mursteina uppa takid og brenndum rusl (ojbara! ) til tess ad snyrta allt i kringum husid.  A 4 degi byrjadi Ramu ad tala meira um tetta hus a sinni bjogudu ensku og ta koma bara i ljos ad hann og hans fjolskylda vaeru ad fara flytja i tetta hus!  Vid vorum alveg sjokkeradar ad hann skyldi lata okkur vinna i sinu husi og meira ad segja a medan stod hann bara eda sat yfir okkur og vann ekkert sjalfur...  Hann sagdi nu reyndar ad hann myndi lika hafa skrifstofuna fyrir starfid i husinu, en samt var tetta mjog sjokkerandi.  Vid forum eiginlega bara i fylu tegar vid komumst ad tessu.  En kvoldid sama dag kom Ramu og sotti okkur og drog okkur ad tessu husi.  Tar toku a moti okkur allir krakkarnir i kennslusetrinu, bunir ad skrifa "welcome Lara Kristin Tho and Hafdis Run Gudna".  Og tarna fyrir utan tetta hus yrdi semsagt kennslusetrid i framtidinni.  Sidan sungu tau fyrir okkur tjodhatidardagslagid sitt tarsem tad var Republicday  og vid sungum "hae ho og jibby jei" fyrir tau 3x aftvi tad er svo stutt midad vid teirra haha!
Krakkarnir eru allir yndislegir og med metnad fyrir tvi ad laera :)


fyrir peninginn sem vidsofnudum a Islandi keyptum vid grunndot fyrir kennslusetrid toflu, stilabaekur fyrir alla, penna, blyanta,strokledur, mottur til ad sitja a og stola fyrir kennarana (a med fylgjandi mynd er eins saet med gjofina sina)  Vid forum med Ramu ad kaupa tetta, hann minntist a "table" og 'eg i heimsku minni beintyddi tad i toflu og fannst tad frabaet ad Ramu vildi kaupa toflu!  Syndi ta ekki Ramu okkur eitthvad luxus SKRIFBORD fyrir sjalfan sig og sina skrifstofu, eg i sjokki yfir ad madurinn skildi vilja kaupa skrifbord fyrir 2/3 af peningnum!! Vid neytudum ad sjalfsogdu ad kaupa tad fyrir peninginn, gengum utur budinni i ta naestu tarsem Ramu for AFTUR ad skoda skrifbord, eftir tad tokum vid malin soldid i okkar hendur forum bud ur bud og reyndum ad eyda sem mestu af peningnum i krakkana, tad gekk frabaerlega og tau voru oll yfir sig hrifinn af gjofunum i lok dagsins, Ramu fekk hinsvegar ekki morg stig hja okkur tennan dag....
Tad sem er meira fra ad segja er ad i heila 6 daga var munnurinn minn fullur af mat, ef hann var tomur var naesta manneskja komin     med einhverskonar indverskt nammi, banana, gos eda eg veit ekki hvad.  Eg var lika i sjokki ad indverjar borda 3 STOOORAR maltidir a dag og tad maetti segja ad konur seu eldandi allan daginn.  I hverri maltid er spurt "just a liiiiittle more??" og a sama tima eru meiri hrisgrjon, puri, dosa eda tjabatti trodid a diskinn manns, um daginn var meira ad segja bara matad mig!  Enda er maturinn rosalega godur og madur bordar adeins of mikid en hrisgrjonin get eg ekki meir!  Eg get allavega dagt ad eg mun ekki elda hrisgrjon sjalfviljug naestu arin!!
Svo er nu gaman ad segja fra yndislegu klosettadstodunni okkar (NOT).  Strax fyrsta daginn sagdi Silvi kona Ramus vid okkar a sinni lelegu ensku "one bathroom" og benti a stein bakvid husid og "two bathroom" benti a sameiginlegt badherbergi alls baejarins, sem turfti lykil ad sem Silvi sotti ef vid forum tangad, sem tok godar 5 minutur.  Vid skildum tad svoleidis ad ef vid tyrftum badar a klosettid faerum vid a luxus sameiginlega baejarklosettid, en ef onnur okkar vaeri mal, myndum vid turfa ad pissa a tennan yndislega stein.  Vid hofdum litinn sem engann ahuga a tessum stein tannig vid akvadum ad samstilla klosettferdir okkar.  A 3 degi tegar vid vorum ad fara i tridja sinn a "two bathroom" i fylgd Silvi, benti hun a magann og sagdi "Rice promblem??".  Skyndilega kveiktum vid a perunni "two bathroom" stod ekki fyrir okkur tvaer heldur a[ gera numer 2, KUKA!  Greyid Silvi hefur haldid ad vid vaerum ALLTAF ad kuka, vid Hafdis alveg fengum kast og turftum i framhaldinu ad pissa a steinin, vuhu!  Eg takka Gudi lika fyrir ad hafa ekki verid med skitu, eg hefdi liklegast kukad a mig oft a tessum tima sem tad tok ad komast a tetta blessada klosett haha!
Tad sem skreytti lika tessa viku var indversktbrudkaup hja nagrannastelpu, en ta var eg i Sari i fyrsta sinn, alveg faranlega otaeginlegt! hvernig geta tessar konur verid i tessu dagsdaglega??  Brudkaupid var annan en eg bjost vid, litid um gledi, fannst brudurinn bara vera vid tad ad bresta i grat.  Sidan satum vid Hafdis loggur vid inni athofninni, mest vorum vid hraeddar ad stela allri athyglinni aftvi folki finnst vid svo spennandi.  En vid reyndum ad lata litif fara fyrir okkur (erfitt tarsem vid erum orlum vid ad vera risar Indverjar eru svo litlir).  Vid blessudum hjonin og tetta var allt mjog yndislegt, systur brudarinnar voru alveg astfagnar af okkur haha.
Eftirmiddaginn laum vid a verondinni a sveitabae foreldra Ramus a bastmottum i solinni, sofandi og spjallandi til skiptis med hana, naut og hunda vappandi i kringum okkar, hefur sjaldan lidid jafn vel!  
Fleira sem skreytti vikuna var ad Hafdis burstadi ovart tennur med moskitokremi, settist a aelu i straeto, vid saum karl naestum missa fotinn undir straeto (allt i blodi og hudin komin af! ) og morg fleiri god moment!

En a 6 og seinasta degi vorum vid Hafdis uppgefnar, treyttar a ad vera skreyttar med blomum i vert skipti sem vid stigum ut, treyttar a myndatokum, treyttar a augngotum, treyttar a vitlausa Ramu (aej hann var samt agaetur) og fegnar ad losna burt, en samt tregafullt ad segja bae vid suma.  Gaman ad geta tess ad Ramu er buin ad hringja 3 sinnum eftir ad eg kom i fri hingad i pondicherry, spurja hvad eg bordadi i hadegismat...
Tannig ad eftir 4 tima rutu vorum vid fegnar ad koma a fyrrum fronsku nylenduna Ponducherry, herna blandast saman fronsk og indversk menning sem er alveg yndislegt!  Herna erum vid ekki taer einu hvitu eins og i litlu torpunum sem vid erum bunar ad heimsaekja, aedislegt ad fa fri fra tvi ad vera "fraeg".  og aedislgt ad hittast aftur allar saman.  Herna erum vid bunar ad fara a strondina, skoda hugleidslu torp, vera blessadar af fil, borda franskan mat og eg er buin ad stunda joga haha.  En a morgun heldur alvaran afram og eg fer med Unni a barnaheimili i baenum Erode, sem er frekar stor baer.  En tad verdur mitt seinasta verkefni herna i Indlandi adur en vid holdum til Kenya i eins skipulag.


eg sendi knus til allra fra Indlandi og vona ad tetta se ekki of langt blogg! Til hamingju allavega ef tu klaradir tad! :) 

Monday, January 21, 2013

Stulknaheimili og laeknaheimsokn

Nuna er 12 dagurinn ad heiman senn a enda og mer lidur eins og tad se mun lengri timi sidan eg yfirgaf Island.  Aaaalls ekki aftvi eg sakna tess bara aftvi svo margt er buid ad gerast.  
Tar seinasta sunnudag logdum vid af stad i 8 tima langa naeturrutu fra Channai til Madurai tarsem planid var audvitad ad sofa sem mest.  En allt kom fyrir ekki aftvi eg tok "one for the team" og sat vid hlidina okunnugum Indverja allan timann og med hagratandi barn fyrir framan mig, eda ekki hagratandi meira oskrandi ur ser liftoruna.  Mest af ollu langadi mig ad rifa barnid af modur sinni og hugga tad sjalf.  En eg komst tetta af lifandi og naest vorum vid 7 samankomnar einar kl. half 6 ad morgni a einhverri lestarstod.  Allar halfsofandi og lost, bidandi eftir manni sem vid tekktum ekkert.  Hann kom nu a endanum leitadi og leitadi ad lausri rutu handa okkur en taer voru allar fullar, a endanum trodum vid okkur inni eina rutu tarsem eg sat vid utganginn.  Tegar rutan for af stad var eg freeekar hissa ad hurdinn lokadist ekki.... og tad bara var enginn hurd!! Eg righelt i toskuna mina naestu 3 timana, a medan taladi eg vid yndaela indverska konu vid hlidina mer.  Tad var lika rosalega fallegt ad komast ut fyrir borgina, sja oll tren og solina koma upp.
Sidan skiptist tessi 7 manna hopur upp tanning ad eg, Torey og Bogga forum a Stulknaheimilid Pasum Kudil i baenum Madulathur.  Tar toku a moti okkur taeplega 30 yndislega fallegar og brosmildar stelpur.  Toku toskurnar okkur og byrjudu strax ad kenna okkur leiki og leika vid okkur.

A odrum degi var adal dagur hatidarinn Pongal i Indlandi.  Pongal er uppskeruhatid helgud kyrunum.  Ad tvi tilefni toku stjorendurnir Rexline og Chinnamarathu okkur i naesta bae.  Tegar vid komum tangad stordu ALLIR  a okkur thjar.  Folk kom med stola fyrir okkur (allir hinir stodu) og vid horfdum a alls konar leiki og tokum thatt i reipitogi, asadansi og eg og Torey i svona eiginlega sla kottinn ur tunnunni, eg vann tad naestum!! Allur dagurinn for svo i ad folk tok endalaust myndir af okkur, eg var ordin stjorf i kinnunum eftir daginn.  Teim fannst allt frabaert sem vid gerdum, i alvorunni sagt vorum vid bara eins og gudir i teirra augum.    I lok dagsins tegar vid hofdum hugsad okkur ad fara aftur heim, byrjadi folk alltieinu ad hrugast i kringum okkur.  Vid horfdum allar rugladar a hvor adra og ta sagdi Rexline ad folkid vildi ekki ad vid faerum heim fyrr en verdlaunaafhendingin vaeri buin.  Tannig vid vorum heidradar um kvoldid med handklaedi og indverskum matardisk, heldum takkarraedu, enda allar rosalega anaegdar med godan og furdulegan dag!

A barnaheimilinu vorum vid adallega ad leika med stelpunum og kenna teim sma ensku.  Af peningnum sem vid sofnudum a Islandi tokum vid med okkur 13 tusund rubiur sem eru taepur 30 tusund kronur.  Og va sa peningur getur bara gert helviti mikid herna.  Vid byrjudum a tvi ad gera skolplogn fyrir stulknaheimilid.  Eg og Torey forum med manninum i byggingarvoruverslun.  Tar voru okkur skipad ad setjast a stola STRAX audvitad, vid megum eeeekki verda treyttar sko.  svo bara birtist einhver madur med appelsinudrykk a medan teir fundu til skolplagnir, allt eitthvad frekar steikt.  Svo kom grafa ad barnaheimilinu og grof fyrir lagnirnar.  Vid hjalpudum svo eitthvad sma ad setja taer ofani og grafa yfir.  Og va tad var erfitt ad grafa yfir i 35 stiga hita! Eg var alveg sveittari en i sveittustu Hot Yoga timum.  En tad sem var eiginlega best vid tessa skolplogn ad hun nadi bara utad enda gotunnar tarsem urgangurinn safnadist svo bara saman, Indverjar eru a einhvern hatt ekki mikid fyrir ad hugsa fram i timann sem sest a skitnum og ruslinu i landinu teirra.  Mjog leidinleg stadreynd.
Fyrir afganginn af peningnum keyptum vid 27 por af skom fyrir allan stelpurnar a heimilinu, sem taer voru allar mjog sattar vid.

A 4 degi a stulknaheimilinu var eg ordin virkilega veik, mikinn hita, hosta og kvef.  Rexline vildi taka mig til laeknis.  Skritnasta laeknastofa sem eg hef komid a aftvi stofan var bara opin og tad voru svona 5 okunnugir tarna inni... Ekki mikill trunadur a milli sjuklings og laeknis herna greinilega.  En eg byrjadi a syklalyfum og var eiginlega bara ordin god samdaegurs tegar 2 yndaelar litlar stelpur af stulknaheimilinu komu inni herbergid mitt og drogu mig fram til ad leika.

Eftir 6 brjalada daga a stulknaheimilinu var komid ad kvedjustund.  Sumar graetu og mest langadi mig lika ad grata tegar eg kvaddi.  En Engu ad sidur var eg svo fegin ad fa loksins fri fra areitinu og gaman ad hittast allar 7 a ny!

nuna erum vid staddar i yndislegu fjallatorpi, Kodaikanal.  Njotum tess ad borda venjulegan mat og hvila okkur. Tott ad eg elski indverskamatinn! :)

Naesta midvikudag tekur vid sjalfshjalparhopur med hafdisi, hlakka til en aetla njota frisins tangad til!

Heyrumst!



Saturday, January 12, 2013

Indversk stappa & flipp klipp

va!
ta er eg komin eftir rumlega 30 klukkutima ferdalag til channai eda Madras i Sudur-Indlandi.  Fyrsta upplifunin af landinu var ad koma utaf flugvellinum me[ 6 odrum ljosum islenskum stelpum utaf flugvellinum tarsem fullt og ta meina eg sko fuuuuuullt af hropandi og kallandi indverjum kolludu til okkar eda einhverra annarra.  Vid vorum allar ovissar og soldid hraeddar en vissum ad John indverki ,sem er i samstarfi vid multikulti, myndi taka a moti okkur, en hvar var hann innan um allt tetta folk?
Ja en alltieinu birtist John, hann er 25 ara og er fra Channai, hann hefur verid i samstarfi vid Multi sidan hann var 15 ara!  Og hann er yndislegur i alla stadi, greinilega tilbuin ad hjalpa okkur i einu og ollu.  John fylgdi okkur svo ad litilli rutu og naesta Indverska undur sem tok vid var umferdin, sem er su allra oskipulegasta sem eg hef sed!  Eina umferdareglan sem eg tek eftir er ad tu bibar til ad lata vita af ter...  Og kl. rumlega 5 um nott sem vid lentum og keyrdum ad hotelinu okkar var brjalud umferd.  Folk liklegast vaknad ad fara i vinnuna eda er borgin kannski bara alltaf vakandi?
Vid svafum svo til hadegis og hittum ta John, fengum indverskan morgunmat, sem voru sterkar sosur og hrisgrjonabraud, mjog gott bara!  Dagurinn for svo i allskonar stuss, kaupa indversk fot, sem hefur liklegast ekki verid tad skemmtilegasta fyrir John ad hafa 7 kaupodar stelpur ad mata og skoda tetta gifurlega urval af fotum!  Um kvoldid fengum vid okkur Italskan mat a veitingahusi sem John benti okkur a, vid erum lika allar skithraeddar vid ad fa i magann.

I dag flippudum vid Agnes aldeilis! Vid skelltum okkur i indverska klippingi, voldum a[ sjalfsogdu mjog fina stofu!  Verdid a klippingu her er natturulega ekki neitt midad vid heima!!!  En strax og eg settist i stolinn hugsadi eg HVAD ER EG AD GERA, en konan var mjog fin sem klippti mig, fekk rosa finan hartvott, liklega tann besta sem eg mun fa naestu 5 manudina.  En mer leyst hinsvegar ekkert a tegar hun for ad stilisera harid i lokin a einhvern insverskan mata, greiddi harid aftur og skiptinguna ur mer svo ad ef eg hef harid i venjulegri skiiptingu er tad missitt... frabaerlega smart! Agnes klippti lika halft harid sitt af en madurinn sem klippti hana var eitthvad rosalega aestur i ad hun fengi ser hlidartopp, a endanum nadi hun samt ad sannfaera hann um ad tad vaeri ekki malid en hun situr uppi med soldis styttra har fremst haha, hun er samt rosalega saet med nyju klippinguna.
E#nda vorum vid svo saetar eftir klippinguna ad 3 indverjar stoppudu okkkur i mollinu og spurdu hvort teir m;ttu taka mynd af ser med ser, mennirnir hofdu aldrei sed hvitar manneskjur adur!!

En ja tetta er i alla stadi frabaert herna i Channai, fyrir utan kannski skrilljon maurabit i andlitinu a mer og 'oheyrilega mikinn bjug eftir fluginn oll!
Naest a dagskra er ad fara a stulknaheimilid Pasum Kudil.
Hlakka til ad skrifa um ta reynslu! :)