va!
ta er eg komin eftir rumlega 30 klukkutima ferdalag til channai eda Madras i Sudur-Indlandi. Fyrsta upplifunin af landinu var ad koma utaf flugvellinum me[ 6 odrum ljosum islenskum stelpum utaf flugvellinum tarsem fullt og ta meina eg sko fuuuuuullt af hropandi og kallandi indverjum kolludu til okkar eda einhverra annarra. Vid vorum allar ovissar og soldid hraeddar en vissum ad John indverki ,sem er i samstarfi vid multikulti, myndi taka a moti okkur, en hvar var hann innan um allt tetta folk?
Ja en alltieinu birtist John, hann er 25 ara og er fra Channai, hann hefur verid i samstarfi vid Multi sidan hann var 15 ara! Og hann er yndislegur i alla stadi, greinilega tilbuin ad hjalpa okkur i einu og ollu. John fylgdi okkur svo ad litilli rutu og naesta Indverska undur sem tok vid var umferdin, sem er su allra oskipulegasta sem eg hef sed! Eina umferdareglan sem eg tek eftir er ad tu bibar til ad lata vita af ter... Og kl. rumlega 5 um nott sem vid lentum og keyrdum ad hotelinu okkar var brjalud umferd. Folk liklegast vaknad ad fara i vinnuna eda er borgin kannski bara alltaf vakandi?
Vid svafum svo til hadegis og hittum ta John, fengum indverskan morgunmat, sem voru sterkar sosur og hrisgrjonabraud, mjog gott bara! Dagurinn for svo i allskonar stuss, kaupa indversk fot, sem hefur liklegast ekki verid tad skemmtilegasta fyrir John ad hafa 7 kaupodar stelpur ad mata og skoda tetta gifurlega urval af fotum! Um kvoldid fengum vid okkur Italskan mat a veitingahusi sem John benti okkur a, vid erum lika allar skithraeddar vid ad fa i magann.
I dag flippudum vid Agnes aldeilis! Vid skelltum okkur i indverska klippingi, voldum a[ sjalfsogdu mjog fina stofu! Verdid a klippingu her er natturulega ekki neitt midad vid heima!!! En strax og eg settist i stolinn hugsadi eg HVAD ER EG AD GERA, en konan var mjog fin sem klippti mig, fekk rosa finan hartvott, liklega tann besta sem eg mun fa naestu 5 manudina. En mer leyst hinsvegar ekkert a tegar hun for ad stilisera harid i lokin a einhvern insverskan mata, greiddi harid aftur og skiptinguna ur mer svo ad ef eg hef harid i venjulegri skiiptingu er tad missitt... frabaerlega smart! Agnes klippti lika halft harid sitt af en madurinn sem klippti hana var eitthvad rosalega aestur i ad hun fengi ser hlidartopp, a endanum nadi hun samt ad sannfaera hann um ad tad vaeri ekki malid en hun situr uppi med soldis styttra har fremst haha, hun er samt rosalega saet med nyju klippinguna.
E#nda vorum vid svo saetar eftir klippinguna ad 3 indverjar stoppudu okkkur i mollinu og spurdu hvort teir m;ttu taka mynd af ser med ser, mennirnir hofdu aldrei sed hvitar manneskjur adur!!
En ja tetta er i alla stadi frabaert herna i Channai, fyrir utan kannski skrilljon maurabit i andlitinu a mer og 'oheyrilega mikinn bjug eftir fluginn oll!
Naest a dagskra er ad fara a stulknaheimilid Pasum Kudil.
Hlakka til ad skrifa um ta reynslu! :)
ta er eg komin eftir rumlega 30 klukkutima ferdalag til channai eda Madras i Sudur-Indlandi. Fyrsta upplifunin af landinu var ad koma utaf flugvellinum me[ 6 odrum ljosum islenskum stelpum utaf flugvellinum tarsem fullt og ta meina eg sko fuuuuuullt af hropandi og kallandi indverjum kolludu til okkar eda einhverra annarra. Vid vorum allar ovissar og soldid hraeddar en vissum ad John indverki ,sem er i samstarfi vid multikulti, myndi taka a moti okkur, en hvar var hann innan um allt tetta folk?
Ja en alltieinu birtist John, hann er 25 ara og er fra Channai, hann hefur verid i samstarfi vid Multi sidan hann var 15 ara! Og hann er yndislegur i alla stadi, greinilega tilbuin ad hjalpa okkur i einu og ollu. John fylgdi okkur svo ad litilli rutu og naesta Indverska undur sem tok vid var umferdin, sem er su allra oskipulegasta sem eg hef sed! Eina umferdareglan sem eg tek eftir er ad tu bibar til ad lata vita af ter... Og kl. rumlega 5 um nott sem vid lentum og keyrdum ad hotelinu okkar var brjalud umferd. Folk liklegast vaknad ad fara i vinnuna eda er borgin kannski bara alltaf vakandi?
Vid svafum svo til hadegis og hittum ta John, fengum indverskan morgunmat, sem voru sterkar sosur og hrisgrjonabraud, mjog gott bara! Dagurinn for svo i allskonar stuss, kaupa indversk fot, sem hefur liklegast ekki verid tad skemmtilegasta fyrir John ad hafa 7 kaupodar stelpur ad mata og skoda tetta gifurlega urval af fotum! Um kvoldid fengum vid okkur Italskan mat a veitingahusi sem John benti okkur a, vid erum lika allar skithraeddar vid ad fa i magann.
I dag flippudum vid Agnes aldeilis! Vid skelltum okkur i indverska klippingi, voldum a[ sjalfsogdu mjog fina stofu! Verdid a klippingu her er natturulega ekki neitt midad vid heima!!! En strax og eg settist i stolinn hugsadi eg HVAD ER EG AD GERA, en konan var mjog fin sem klippti mig, fekk rosa finan hartvott, liklega tann besta sem eg mun fa naestu 5 manudina. En mer leyst hinsvegar ekkert a tegar hun for ad stilisera harid i lokin a einhvern insverskan mata, greiddi harid aftur og skiptinguna ur mer svo ad ef eg hef harid i venjulegri skiiptingu er tad missitt... frabaerlega smart! Agnes klippti lika halft harid sitt af en madurinn sem klippti hana var eitthvad rosalega aestur i ad hun fengi ser hlidartopp, a endanum nadi hun samt ad sannfaera hann um ad tad vaeri ekki malid en hun situr uppi med soldis styttra har fremst haha, hun er samt rosalega saet med nyju klippinguna.
E#nda vorum vid svo saetar eftir klippinguna ad 3 indverjar stoppudu okkkur i mollinu og spurdu hvort teir m;ttu taka mynd af ser med ser, mennirnir hofdu aldrei sed hvitar manneskjur adur!!
En ja tetta er i alla stadi frabaert herna i Channai, fyrir utan kannski skrilljon maurabit i andlitinu a mer og 'oheyrilega mikinn bjug eftir fluginn oll!
Naest a dagskra er ad fara a stulknaheimilid Pasum Kudil.
Hlakka til ad skrifa um ta reynslu! :)
Hahaha mikid hlakka eg til að sja mynd af nyju klippingunum ykkar!! :D
ReplyDelete-Unnur
vá hljómar geðveikt, skil þig svo mikið með umferðina, þeir flauta á allt bara til að láta vita af sér!
ReplyDeleteen þið hafið ákveðið að fá ykkur klippingu haha hlakka til að sjá myndir:D
passið ykkur á sólinni hún er fáramlega sterk þarna
hlakka til að fylgjast með sæta
Heiður
gaman að heyra og njóttu vel. dugleg að drekka vatn. love mamm
ReplyDelete