Nuna er 12 dagurinn ad heiman senn a enda og mer lidur eins og tad se mun lengri timi sidan eg yfirgaf Island. Aaaalls ekki aftvi eg sakna tess bara aftvi svo margt er buid ad gerast.
Tar seinasta sunnudag logdum vid af stad i 8 tima langa naeturrutu fra Channai til Madurai tarsem planid var audvitad ad sofa sem mest. En allt kom fyrir ekki aftvi eg tok "one for the team" og sat vid hlidina okunnugum Indverja allan timann og med hagratandi barn fyrir framan mig, eda ekki hagratandi meira oskrandi ur ser liftoruna. Mest af ollu langadi mig ad rifa barnid af modur sinni og hugga tad sjalf. En eg komst tetta af lifandi og naest vorum vid 7 samankomnar einar kl. half 6 ad morgni a einhverri lestarstod. Allar halfsofandi og lost, bidandi eftir manni sem vid tekktum ekkert. Hann kom nu a endanum leitadi og leitadi ad lausri rutu handa okkur en taer voru allar fullar, a endanum trodum vid okkur inni eina rutu tarsem eg sat vid utganginn. Tegar rutan for af stad var eg freeekar hissa ad hurdinn lokadist ekki.... og tad bara var enginn hurd!! Eg righelt i toskuna mina naestu 3 timana, a medan taladi eg vid yndaela indverska konu vid hlidina mer. Tad var lika rosalega fallegt ad komast ut fyrir borgina, sja oll tren og solina koma upp.
Sidan skiptist tessi 7 manna hopur upp tanning ad eg, Torey og Bogga forum a Stulknaheimilid Pasum Kudil i baenum Madulathur. Tar toku a moti okkur taeplega 30 yndislega fallegar og brosmildar stelpur. Toku toskurnar okkur og byrjudu strax ad kenna okkur leiki og leika vid okkur.
A odrum degi var adal dagur hatidarinn Pongal i Indlandi. Pongal er uppskeruhatid helgud kyrunum. Ad tvi tilefni toku stjorendurnir Rexline og Chinnamarathu okkur i naesta bae. Tegar vid komum tangad stordu ALLIR a okkur thjar. Folk kom med stola fyrir okkur (allir hinir stodu) og vid horfdum a alls konar leiki og tokum thatt i reipitogi, asadansi og eg og Torey i svona eiginlega sla kottinn ur tunnunni, eg vann tad naestum!! Allur dagurinn for svo i ad folk tok endalaust myndir af okkur, eg var ordin stjorf i kinnunum eftir daginn. Teim fannst allt frabaert sem vid gerdum, i alvorunni sagt vorum vid bara eins og gudir i teirra augum. I lok dagsins tegar vid hofdum hugsad okkur ad fara aftur heim, byrjadi folk alltieinu ad hrugast i kringum okkur. Vid horfdum allar rugladar a hvor adra og ta sagdi Rexline ad folkid vildi ekki ad vid faerum heim fyrr en verdlaunaafhendingin vaeri buin. Tannig vid vorum heidradar um kvoldid med handklaedi og indverskum matardisk, heldum takkarraedu, enda allar rosalega anaegdar med godan og furdulegan dag!
A barnaheimilinu vorum vid adallega ad leika med stelpunum og kenna teim sma ensku. Af peningnum sem vid sofnudum a Islandi tokum vid med okkur 13 tusund rubiur sem eru taepur 30 tusund kronur. Og va sa peningur getur bara gert helviti mikid herna. Vid byrjudum a tvi ad gera skolplogn fyrir stulknaheimilid. Eg og Torey forum med manninum i byggingarvoruverslun. Tar voru okkur skipad ad setjast a stola STRAX audvitad, vid megum eeeekki verda treyttar sko. svo bara birtist einhver madur med appelsinudrykk a medan teir fundu til skolplagnir, allt eitthvad frekar steikt. Svo kom grafa ad barnaheimilinu og grof fyrir lagnirnar. Vid hjalpudum svo eitthvad sma ad setja taer ofani og grafa yfir. Og va tad var erfitt ad grafa yfir i 35 stiga hita! Eg var alveg sveittari en i sveittustu Hot Yoga timum. En tad sem var eiginlega best vid tessa skolplogn ad hun nadi bara utad enda gotunnar tarsem urgangurinn safnadist svo bara saman, Indverjar eru a einhvern hatt ekki mikid fyrir ad hugsa fram i timann sem sest a skitnum og ruslinu i landinu teirra. Mjog leidinleg stadreynd.
Fyrir afganginn af peningnum keyptum vid 27 por af skom fyrir allan stelpurnar a heimilinu, sem taer voru allar mjog sattar vid.
A 4 degi a stulknaheimilinu var eg ordin virkilega veik, mikinn hita, hosta og kvef. Rexline vildi taka mig til laeknis. Skritnasta laeknastofa sem eg hef komid a aftvi stofan var bara opin og tad voru svona 5 okunnugir tarna inni... Ekki mikill trunadur a milli sjuklings og laeknis herna greinilega. En eg byrjadi a syklalyfum og var eiginlega bara ordin god samdaegurs tegar 2 yndaelar litlar stelpur af stulknaheimilinu komu inni herbergid mitt og drogu mig fram til ad leika.
Eftir 6 brjalada daga a stulknaheimilinu var komid ad kvedjustund. Sumar graetu og mest langadi mig lika ad grata tegar eg kvaddi. En Engu ad sidur var eg svo fegin ad fa loksins fri fra areitinu og gaman ad hittast allar 7 a ny!
nuna erum vid staddar i yndislegu fjallatorpi, Kodaikanal. Njotum tess ad borda venjulegan mat og hvila okkur. Tott ad eg elski indverskamatinn! :)
Naesta midvikudag tekur vid sjalfshjalparhopur med hafdisi, hlakka til en aetla njota frisins tangad til!
Heyrumst!
Tar seinasta sunnudag logdum vid af stad i 8 tima langa naeturrutu fra Channai til Madurai tarsem planid var audvitad ad sofa sem mest. En allt kom fyrir ekki aftvi eg tok "one for the team" og sat vid hlidina okunnugum Indverja allan timann og med hagratandi barn fyrir framan mig, eda ekki hagratandi meira oskrandi ur ser liftoruna. Mest af ollu langadi mig ad rifa barnid af modur sinni og hugga tad sjalf. En eg komst tetta af lifandi og naest vorum vid 7 samankomnar einar kl. half 6 ad morgni a einhverri lestarstod. Allar halfsofandi og lost, bidandi eftir manni sem vid tekktum ekkert. Hann kom nu a endanum leitadi og leitadi ad lausri rutu handa okkur en taer voru allar fullar, a endanum trodum vid okkur inni eina rutu tarsem eg sat vid utganginn. Tegar rutan for af stad var eg freeekar hissa ad hurdinn lokadist ekki.... og tad bara var enginn hurd!! Eg righelt i toskuna mina naestu 3 timana, a medan taladi eg vid yndaela indverska konu vid hlidina mer. Tad var lika rosalega fallegt ad komast ut fyrir borgina, sja oll tren og solina koma upp.
Sidan skiptist tessi 7 manna hopur upp tanning ad eg, Torey og Bogga forum a Stulknaheimilid Pasum Kudil i baenum Madulathur. Tar toku a moti okkur taeplega 30 yndislega fallegar og brosmildar stelpur. Toku toskurnar okkur og byrjudu strax ad kenna okkur leiki og leika vid okkur.
A odrum degi var adal dagur hatidarinn Pongal i Indlandi. Pongal er uppskeruhatid helgud kyrunum. Ad tvi tilefni toku stjorendurnir Rexline og Chinnamarathu okkur i naesta bae. Tegar vid komum tangad stordu ALLIR a okkur thjar. Folk kom med stola fyrir okkur (allir hinir stodu) og vid horfdum a alls konar leiki og tokum thatt i reipitogi, asadansi og eg og Torey i svona eiginlega sla kottinn ur tunnunni, eg vann tad naestum!! Allur dagurinn for svo i ad folk tok endalaust myndir af okkur, eg var ordin stjorf i kinnunum eftir daginn. Teim fannst allt frabaert sem vid gerdum, i alvorunni sagt vorum vid bara eins og gudir i teirra augum. I lok dagsins tegar vid hofdum hugsad okkur ad fara aftur heim, byrjadi folk alltieinu ad hrugast i kringum okkur. Vid horfdum allar rugladar a hvor adra og ta sagdi Rexline ad folkid vildi ekki ad vid faerum heim fyrr en verdlaunaafhendingin vaeri buin. Tannig vid vorum heidradar um kvoldid med handklaedi og indverskum matardisk, heldum takkarraedu, enda allar rosalega anaegdar med godan og furdulegan dag!
A barnaheimilinu vorum vid adallega ad leika med stelpunum og kenna teim sma ensku. Af peningnum sem vid sofnudum a Islandi tokum vid med okkur 13 tusund rubiur sem eru taepur 30 tusund kronur. Og va sa peningur getur bara gert helviti mikid herna. Vid byrjudum a tvi ad gera skolplogn fyrir stulknaheimilid. Eg og Torey forum med manninum i byggingarvoruverslun. Tar voru okkur skipad ad setjast a stola STRAX audvitad, vid megum eeeekki verda treyttar sko. svo bara birtist einhver madur med appelsinudrykk a medan teir fundu til skolplagnir, allt eitthvad frekar steikt. Svo kom grafa ad barnaheimilinu og grof fyrir lagnirnar. Vid hjalpudum svo eitthvad sma ad setja taer ofani og grafa yfir. Og va tad var erfitt ad grafa yfir i 35 stiga hita! Eg var alveg sveittari en i sveittustu Hot Yoga timum. En tad sem var eiginlega best vid tessa skolplogn ad hun nadi bara utad enda gotunnar tarsem urgangurinn safnadist svo bara saman, Indverjar eru a einhvern hatt ekki mikid fyrir ad hugsa fram i timann sem sest a skitnum og ruslinu i landinu teirra. Mjog leidinleg stadreynd.
Fyrir afganginn af peningnum keyptum vid 27 por af skom fyrir allan stelpurnar a heimilinu, sem taer voru allar mjog sattar vid.
A 4 degi a stulknaheimilinu var eg ordin virkilega veik, mikinn hita, hosta og kvef. Rexline vildi taka mig til laeknis. Skritnasta laeknastofa sem eg hef komid a aftvi stofan var bara opin og tad voru svona 5 okunnugir tarna inni... Ekki mikill trunadur a milli sjuklings og laeknis herna greinilega. En eg byrjadi a syklalyfum og var eiginlega bara ordin god samdaegurs tegar 2 yndaelar litlar stelpur af stulknaheimilinu komu inni herbergid mitt og drogu mig fram til ad leika.
Eftir 6 brjalada daga a stulknaheimilinu var komid ad kvedjustund. Sumar graetu og mest langadi mig lika ad grata tegar eg kvaddi. En Engu ad sidur var eg svo fegin ad fa loksins fri fra areitinu og gaman ad hittast allar 7 a ny!
nuna erum vid staddar i yndislegu fjallatorpi, Kodaikanal. Njotum tess ad borda venjulegan mat og hvila okkur. Tott ad eg elski indverskamatinn! :)
Naesta midvikudag tekur vid sjalfshjalparhopur med hafdisi, hlakka til en aetla njota frisins tangad til!
Heyrumst!
gott að þú varst búin að æfa þig á hitanum í hot joga. Ég er fegin að heyra að þú ert betri af flensunni. gangi ykkur vel.
ReplyDeleteGaman að lesa :)
ReplyDelete