A manudagsmorgni logdum vid Agnes af stad til Nakuru i Kenya og vissum ekkert hvad bidi okkar. Ad kvoldi vorum vid komnar a afangastad og ta spurdi eg Agnesi
"Hvar eeeeer eg, Agnes???"
Agnes svaradi hlaejandi : "Tu ert ad pissa i holu i einhverju slummi i Nakuru i Kenya!! "
"Hvar eeeeer eg, Agnes???"
Agnes svaradi hlaejandi : "Tu ert ad pissa i holu i einhverju slummi i Nakuru i Kenya!! "
Grin og Gledi
Klosettadstada okkar alla vikuna, kongulaernar gerdu tetta alls ekki betra! |
Semsagt alla sidast lidna viku gistum vid Agnes i fataekrahverfi i borginni Nakuru og tad tyrfti kannski ekki ad taka tad fram en vid pissum alltaf i holur herna. I borginni bua um ein milljon manns en i Nakuru og nagrenni bua um 4 milljonir. Tannig borgin er frekar stor a Kenyskum maelikvarda og umhverfis hana eru allavega 2 slum ef ekki fleiri og annad teirra er naeststaersta fataekrahverfi i Afriku. En sem betur fer gistum vid ekki tar heldur i Rhonda sem er nu reyndar lika frekar stort Slum. Vid gistum hja einum allra skondnasta manni sem eg hef hitt sem heitir Garison Moses, en strax a fyrsta kvoldi sagdi hann okkur ad kalla sig pabba (Engar ahyggjur pabbi tu ert enta besti pabbinn i ollum heiminum). Alla vikuna hloum vid Agnes svo af hversu otrulega fyndinn personuleiki hann er. Hann byrjadi oft ad leida okkur, honum fannst alveg rosalega gaman ad taka myndir og stilla okkur upp i myndatokur og sagdi sogur alveg virkilega haegt og med leikraenum tiltrifum. Eitt kvoldid sagdi hann okkur fra tvi tegar hann bjo adeins lengra inni i Rhonda slummi og tad matti alls enginn fara ut eftir klukkan 10 a kvoldin aftvi ta aetti madur i haettu ad tad yrdi radist a sig, raent af manni, jafnvel fotin manns tekinn eda madur drepinn. Vid Agnes vorum i losti eftir tessa sogu en otrulegt en satt voru vidbrogd okkar ekki ad fara grata ur hraedslu heldur sprungum vid ur hlatri, stadfesting a tvi ad tad er stutt milli hlaturs og graturs! Vid tokkum bara gudi fyrir ad hafa ekki verid a tessum stad i Rhonda Slummi , en eg vidurkenni samt alveg ad vid vorum verulega hraeddar tad sem eftir var vikunnar.
Tessi vika var frabaer i alla stadi hvad vardar sjalfbodalidaverkefni. Vid Agnes forum af kostum i rosalega litlum barnaskola fyrir born a aldrinum 3-6 ara, en tvi midur voru nokkrir mun eldri krakkar i tessum skola su elsta nafna min Kristin var 15 ara. Hun er semsagt enta i "leikskola" aftvi amma hennar hefur ekki efni a skolabuning og skolagjoldum i Primary School. I skolanum voru taeplega 40 born og adeins einn kennari, en hun heitir Elisabeth og er 23 ara og a 3 born a aldrinum 6 ara, 3 ara og 1 og halfs ars, madurinn hennar er i fangelsi svo ad hun ser um tetta allt saman alveg ein. Vid kenndum sma Swahili (laerdum mest aftvi sjalfar), stardfraedi , donsudum, sungum og lekum og hofdum otrulega gaman a medan. Tad erfidasta vid ad vera i tessum skola var ad eina stofan var litid moldarherbergi sem var minna en herbergid mitt heima, en tar trodu oll tessi born ser inn. Tad var lika erfitt ad skammta teim porridge, en tad er naeringadrykkur ur mais, mer langadi helst ad gefa hverju barni heila fotu af naeringu. En tessi born fa tvi midur ekki jafn mikla og goda naeringu og born a Islandi, en samt man eg eftir af hafa kvartad ooooft sem barn...
bornin i skolanum med Porridge |
Vid Agnes fengum lika ad spreyta okkur i ad bua til halsmen og hekla toskur ur endurunnum efnum pappir og plasti. Eldri konur stunda tetta og selja svo a markodum og fa pening fyrir mat. Vid gleymdum okkur gjorsamlega i ad bua til svona halsmen og adur en vid vissum af vorum vid bara einar eftir, kannski einum of ahugasamar...
Vid fengum lika heimsokn fra bornum sem eru styrkt af islendingum og bua i Rhonda, tau donsudu og sungu fyrir okkur. Svo heimsottum vid annan skola tarsem okkur var tekid rosalega vel, vid kenndum tremur bekkjum tar og donsudum og sungum med teim.
Sorg og Fataekt
Agnes a bogglaberanum |
Tad kom okkur gifurlega a ovart ad alla vikuna var folk mjog opinskatt og hikadi ekki vid ad spurja hvort vid vildum styrkja sig, gefa tvi pening eda hjalpa ser. Ad sjalfsogdu viljum vid hjalpa ollum en tad er rosalega erfitt ad segja nei vid folk.. Sem daemi forum vid einn eftirmiddag a bogglabera a hjoli fra midbae Nakuru i slum-id tarsem vid gistum, sa sem reyddi mig sagdi mer fra tveimur bornum sinum og konu sinni og spurdi svo "Viltu styrkja mig?", tetta kom mer i opna skjoldu og eg vissi ekkert hvad eg aetti ad segja. En tad er svo milku verr stodd born herna i Kenya heldur en bornin hans, aftvi tau eru mjog heppin ad eiga foreldra en tad eiga alls ekki oll born her, adal astaedan fyrir tvi er liklegast AIDS sem er rosalega algeng danarorsok herna.
Eg alasa samt ekki folki fyrir ad bidja okkur um pening aftvi vid hofum tad rosalega gott og flestir Evropubuar gera tad. En tad er mikid areiti ad folk horfi a hudlit manns og aetlist ta til tess ad madur geti gefid teim pening. En vitidi tad ad herna i Kenya hafa erlendar tjodir margoft bjargad Kenyubuum, og Moses "pabbi" sagdi ad oll hjalp kaemi ad utan til Kenya, ef Kenyabuar eru rikir halda teir fast i sinn pening af hraedslu vid ad lenda i fataekt eins og meiripartur tjodarinnar.
Ja, Tessi vika hafdi svo sannarlega mikil og rottaek ahrif a mig sem manneskju. A fostudagsmorgni attadi eg mig alltieinu a tvi ad eg hef ALLTAF att pening og eg hef ALDREI ekki fengid tad sem eg vil. Eg er tvitug eg hef ferdast til yfir 15 landa, eg hef aldrei fundid fyrir alvoru svengd, eg klaedist stundum fotum sem kosta meira en manadarlaun Kenyubua, eg kvarta yfir hlutum sem er aldrei vert ad kvarta yfir og svo margt fleira. Eg bara hreinlega skammadist min fyrir ad vera eg.. Eg veit ad eg get svosem ekki breytt miklu med tvi ad haetta gera tessa hluti en eg aetla vera medvitud um tetta og reyna tad sem eftir er ad hjalpa frekar odrum, aftvi litid handtak getur gert stora hluti!
Eg mana lika alla til ad gefa gott af ser,
-styrkja eitt barn i neyd
-styrkja eitt barn i neyd
-saumaklubba, vinnustadi, vinahopa eda fjolskyldur til ad gefa hver 2000 a manudi og tannig gaetud tid hjalpad bornum i heilum skola af bornum ad fa mat, goda kennslu og goda framtid.
-hjola alltaf i vinnuna og gefa bensinpeningana i godgerdarstarfsemi.
-Folk ad fara til bagstaddra landa og kynna ser adstaedur aftvi mer finnst svo sannarlega ad allir aettu ad vita mun a fataekt og velmegun sem maetti segja ad allir a Islandi bua vid.
Fyrirgefidi predikunina herna i lokin :-) Mer finnst eg allavega hafa sed ad tad tarf alls ekki mikid til ad gera goda hluti.
Kosningar
Ad lokum langar mig ad segja sma frettir af kosningum sem fara fram herna i Kenya 4. mars. Fyrir 4 arum voru seinast kosningar og ta komu upp miklar oeirdir svo folk er vid ollu buid i kringum tessar kosningar. Oeirdirnar koma adallega utaf 43 aettbalkum sem allir Kenyabuar skiptast uppi. Hver aettbalkur er aetladur hverju svaedi, sem daemi er einn sem heitir Kisii og er ta bundin stadnum Kisii. I kringum kosningarnar hefur verid radist a ta sem ekki eru a sinu "retta" svaedi. I kosningunum 2008 redst folk inni supermarkadi og tok tad sem tad vildi og sidan voru allar budir lokadar i 2 manudi a medan oeirdir stodu yfir. Folk vonast ad sjalfsogdu til ad tetta endurtaki sig ekki en vid erum vid ollu bunar og naestkomandi fostudag forum vid allar 7 til Nakuru til ad vera sem naest Nairobi tadan sem vid fljugum 7. mars, vid verdum ad ollum likindum bara lokadar inna hoteli fra 4 til 7 mars. Vid erum allar i godum hondum :).
Og endilega latid i ykkur heyra i commentum svo mer lidi ekki eins og eg se ad tala vid sjalfan mig! :)