Wednesday, January 30, 2013

Indverskt brudkaup, klosettgedveiki og indverskur matur

I Sudur-Indlandi i pinulitlum bae a indverskum maelikvarda sem heitir Puliyampatti atti margt ser stad seinustu vikuna tarsem eg og Hafdis gistum a bastmottum hja manni sen heitir Ramu og fjolskyldunni hans, en tau voru ad fa sjalfbodalida i fyrsta sinn.  Ramu tok vel a moti okkur seinasta midvikudag med tvi ad retta okkur sitronur, einhver Indverskhefd til ad bjoda okkur velkomnar.  Hann ser um sjalfshjalparhopa fyrir konur i torpinu sinu, i teim eru allskonar namskeid til ad efla konur i dagsdaglegu lifi, sem daemi er teim kennt stjornun, mikilvaegi menntunar og jafnretti.  Hann ser lika um kennslusetur i sinu torpi en tangad fara born eftir skoladaginn i nokkratima laera og tar er teim til daemis kennt IHA basic principles.  Vid heimsottum einnig adra baeji og saum kennslusetrin og sjalfshjalparhopana hja teim, til tess ad sja hvernig se haegt ad baeta adstoduna i Puliyampatti, aftvi tar var tetta ekkert mjog flott adstada.
Strax fyrsta daginn bad Ramu okkur ad hjalpa ser ad gera upp hus sem a ad verda skrifstofan fyrir kennslusetrid og sjalfshjalparhopana.  Okkur fannst tad frabaert ad geta hjalpad til, vid faerdum steina, tokum grodur fyrir framan, faerdum mursteina uppa takid og brenndum rusl (ojbara! ) til tess ad snyrta allt i kringum husid.  A 4 degi byrjadi Ramu ad tala meira um tetta hus a sinni bjogudu ensku og ta koma bara i ljos ad hann og hans fjolskylda vaeru ad fara flytja i tetta hus!  Vid vorum alveg sjokkeradar ad hann skyldi lata okkur vinna i sinu husi og meira ad segja a medan stod hann bara eda sat yfir okkur og vann ekkert sjalfur...  Hann sagdi nu reyndar ad hann myndi lika hafa skrifstofuna fyrir starfid i husinu, en samt var tetta mjog sjokkerandi.  Vid forum eiginlega bara i fylu tegar vid komumst ad tessu.  En kvoldid sama dag kom Ramu og sotti okkur og drog okkur ad tessu husi.  Tar toku a moti okkur allir krakkarnir i kennslusetrinu, bunir ad skrifa "welcome Lara Kristin Tho and Hafdis Run Gudna".  Og tarna fyrir utan tetta hus yrdi semsagt kennslusetrid i framtidinni.  Sidan sungu tau fyrir okkur tjodhatidardagslagid sitt tarsem tad var Republicday  og vid sungum "hae ho og jibby jei" fyrir tau 3x aftvi tad er svo stutt midad vid teirra haha!
Krakkarnir eru allir yndislegir og med metnad fyrir tvi ad laera :)


fyrir peninginn sem vidsofnudum a Islandi keyptum vid grunndot fyrir kennslusetrid toflu, stilabaekur fyrir alla, penna, blyanta,strokledur, mottur til ad sitja a og stola fyrir kennarana (a med fylgjandi mynd er eins saet med gjofina sina)  Vid forum med Ramu ad kaupa tetta, hann minntist a "table" og 'eg i heimsku minni beintyddi tad i toflu og fannst tad frabaet ad Ramu vildi kaupa toflu!  Syndi ta ekki Ramu okkur eitthvad luxus SKRIFBORD fyrir sjalfan sig og sina skrifstofu, eg i sjokki yfir ad madurinn skildi vilja kaupa skrifbord fyrir 2/3 af peningnum!! Vid neytudum ad sjalfsogdu ad kaupa tad fyrir peninginn, gengum utur budinni i ta naestu tarsem Ramu for AFTUR ad skoda skrifbord, eftir tad tokum vid malin soldid i okkar hendur forum bud ur bud og reyndum ad eyda sem mestu af peningnum i krakkana, tad gekk frabaerlega og tau voru oll yfir sig hrifinn af gjofunum i lok dagsins, Ramu fekk hinsvegar ekki morg stig hja okkur tennan dag....
Tad sem er meira fra ad segja er ad i heila 6 daga var munnurinn minn fullur af mat, ef hann var tomur var naesta manneskja komin     med einhverskonar indverskt nammi, banana, gos eda eg veit ekki hvad.  Eg var lika i sjokki ad indverjar borda 3 STOOORAR maltidir a dag og tad maetti segja ad konur seu eldandi allan daginn.  I hverri maltid er spurt "just a liiiiittle more??" og a sama tima eru meiri hrisgrjon, puri, dosa eda tjabatti trodid a diskinn manns, um daginn var meira ad segja bara matad mig!  Enda er maturinn rosalega godur og madur bordar adeins of mikid en hrisgrjonin get eg ekki meir!  Eg get allavega dagt ad eg mun ekki elda hrisgrjon sjalfviljug naestu arin!!
Svo er nu gaman ad segja fra yndislegu klosettadstodunni okkar (NOT).  Strax fyrsta daginn sagdi Silvi kona Ramus vid okkar a sinni lelegu ensku "one bathroom" og benti a stein bakvid husid og "two bathroom" benti a sameiginlegt badherbergi alls baejarins, sem turfti lykil ad sem Silvi sotti ef vid forum tangad, sem tok godar 5 minutur.  Vid skildum tad svoleidis ad ef vid tyrftum badar a klosettid faerum vid a luxus sameiginlega baejarklosettid, en ef onnur okkar vaeri mal, myndum vid turfa ad pissa a tennan yndislega stein.  Vid hofdum litinn sem engann ahuga a tessum stein tannig vid akvadum ad samstilla klosettferdir okkar.  A 3 degi tegar vid vorum ad fara i tridja sinn a "two bathroom" i fylgd Silvi, benti hun a magann og sagdi "Rice promblem??".  Skyndilega kveiktum vid a perunni "two bathroom" stod ekki fyrir okkur tvaer heldur a[ gera numer 2, KUKA!  Greyid Silvi hefur haldid ad vid vaerum ALLTAF ad kuka, vid Hafdis alveg fengum kast og turftum i framhaldinu ad pissa a steinin, vuhu!  Eg takka Gudi lika fyrir ad hafa ekki verid med skitu, eg hefdi liklegast kukad a mig oft a tessum tima sem tad tok ad komast a tetta blessada klosett haha!
Tad sem skreytti lika tessa viku var indversktbrudkaup hja nagrannastelpu, en ta var eg i Sari i fyrsta sinn, alveg faranlega otaeginlegt! hvernig geta tessar konur verid i tessu dagsdaglega??  Brudkaupid var annan en eg bjost vid, litid um gledi, fannst brudurinn bara vera vid tad ad bresta i grat.  Sidan satum vid Hafdis loggur vid inni athofninni, mest vorum vid hraeddar ad stela allri athyglinni aftvi folki finnst vid svo spennandi.  En vid reyndum ad lata litif fara fyrir okkur (erfitt tarsem vid erum orlum vid ad vera risar Indverjar eru svo litlir).  Vid blessudum hjonin og tetta var allt mjog yndislegt, systur brudarinnar voru alveg astfagnar af okkur haha.
Eftirmiddaginn laum vid a verondinni a sveitabae foreldra Ramus a bastmottum i solinni, sofandi og spjallandi til skiptis med hana, naut og hunda vappandi i kringum okkar, hefur sjaldan lidid jafn vel!  
Fleira sem skreytti vikuna var ad Hafdis burstadi ovart tennur med moskitokremi, settist a aelu i straeto, vid saum karl naestum missa fotinn undir straeto (allt i blodi og hudin komin af! ) og morg fleiri god moment!

En a 6 og seinasta degi vorum vid Hafdis uppgefnar, treyttar a ad vera skreyttar med blomum i vert skipti sem vid stigum ut, treyttar a myndatokum, treyttar a augngotum, treyttar a vitlausa Ramu (aej hann var samt agaetur) og fegnar ad losna burt, en samt tregafullt ad segja bae vid suma.  Gaman ad geta tess ad Ramu er buin ad hringja 3 sinnum eftir ad eg kom i fri hingad i pondicherry, spurja hvad eg bordadi i hadegismat...
Tannig ad eftir 4 tima rutu vorum vid fegnar ad koma a fyrrum fronsku nylenduna Ponducherry, herna blandast saman fronsk og indversk menning sem er alveg yndislegt!  Herna erum vid ekki taer einu hvitu eins og i litlu torpunum sem vid erum bunar ad heimsaekja, aedislegt ad fa fri fra tvi ad vera "fraeg".  og aedislgt ad hittast aftur allar saman.  Herna erum vid bunar ad fara a strondina, skoda hugleidslu torp, vera blessadar af fil, borda franskan mat og eg er buin ad stunda joga haha.  En a morgun heldur alvaran afram og eg fer med Unni a barnaheimili i baenum Erode, sem er frekar stor baer.  En tad verdur mitt seinasta verkefni herna i Indlandi adur en vid holdum til Kenya i eins skipulag.


eg sendi knus til allra fra Indlandi og vona ad tetta se ekki of langt blogg! Til hamingju allavega ef tu klaradir tad! :) 

Monday, January 21, 2013

Stulknaheimili og laeknaheimsokn

Nuna er 12 dagurinn ad heiman senn a enda og mer lidur eins og tad se mun lengri timi sidan eg yfirgaf Island.  Aaaalls ekki aftvi eg sakna tess bara aftvi svo margt er buid ad gerast.  
Tar seinasta sunnudag logdum vid af stad i 8 tima langa naeturrutu fra Channai til Madurai tarsem planid var audvitad ad sofa sem mest.  En allt kom fyrir ekki aftvi eg tok "one for the team" og sat vid hlidina okunnugum Indverja allan timann og med hagratandi barn fyrir framan mig, eda ekki hagratandi meira oskrandi ur ser liftoruna.  Mest af ollu langadi mig ad rifa barnid af modur sinni og hugga tad sjalf.  En eg komst tetta af lifandi og naest vorum vid 7 samankomnar einar kl. half 6 ad morgni a einhverri lestarstod.  Allar halfsofandi og lost, bidandi eftir manni sem vid tekktum ekkert.  Hann kom nu a endanum leitadi og leitadi ad lausri rutu handa okkur en taer voru allar fullar, a endanum trodum vid okkur inni eina rutu tarsem eg sat vid utganginn.  Tegar rutan for af stad var eg freeekar hissa ad hurdinn lokadist ekki.... og tad bara var enginn hurd!! Eg righelt i toskuna mina naestu 3 timana, a medan taladi eg vid yndaela indverska konu vid hlidina mer.  Tad var lika rosalega fallegt ad komast ut fyrir borgina, sja oll tren og solina koma upp.
Sidan skiptist tessi 7 manna hopur upp tanning ad eg, Torey og Bogga forum a Stulknaheimilid Pasum Kudil i baenum Madulathur.  Tar toku a moti okkur taeplega 30 yndislega fallegar og brosmildar stelpur.  Toku toskurnar okkur og byrjudu strax ad kenna okkur leiki og leika vid okkur.

A odrum degi var adal dagur hatidarinn Pongal i Indlandi.  Pongal er uppskeruhatid helgud kyrunum.  Ad tvi tilefni toku stjorendurnir Rexline og Chinnamarathu okkur i naesta bae.  Tegar vid komum tangad stordu ALLIR  a okkur thjar.  Folk kom med stola fyrir okkur (allir hinir stodu) og vid horfdum a alls konar leiki og tokum thatt i reipitogi, asadansi og eg og Torey i svona eiginlega sla kottinn ur tunnunni, eg vann tad naestum!! Allur dagurinn for svo i ad folk tok endalaust myndir af okkur, eg var ordin stjorf i kinnunum eftir daginn.  Teim fannst allt frabaert sem vid gerdum, i alvorunni sagt vorum vid bara eins og gudir i teirra augum.    I lok dagsins tegar vid hofdum hugsad okkur ad fara aftur heim, byrjadi folk alltieinu ad hrugast i kringum okkur.  Vid horfdum allar rugladar a hvor adra og ta sagdi Rexline ad folkid vildi ekki ad vid faerum heim fyrr en verdlaunaafhendingin vaeri buin.  Tannig vid vorum heidradar um kvoldid med handklaedi og indverskum matardisk, heldum takkarraedu, enda allar rosalega anaegdar med godan og furdulegan dag!

A barnaheimilinu vorum vid adallega ad leika med stelpunum og kenna teim sma ensku.  Af peningnum sem vid sofnudum a Islandi tokum vid med okkur 13 tusund rubiur sem eru taepur 30 tusund kronur.  Og va sa peningur getur bara gert helviti mikid herna.  Vid byrjudum a tvi ad gera skolplogn fyrir stulknaheimilid.  Eg og Torey forum med manninum i byggingarvoruverslun.  Tar voru okkur skipad ad setjast a stola STRAX audvitad, vid megum eeeekki verda treyttar sko.  svo bara birtist einhver madur med appelsinudrykk a medan teir fundu til skolplagnir, allt eitthvad frekar steikt.  Svo kom grafa ad barnaheimilinu og grof fyrir lagnirnar.  Vid hjalpudum svo eitthvad sma ad setja taer ofani og grafa yfir.  Og va tad var erfitt ad grafa yfir i 35 stiga hita! Eg var alveg sveittari en i sveittustu Hot Yoga timum.  En tad sem var eiginlega best vid tessa skolplogn ad hun nadi bara utad enda gotunnar tarsem urgangurinn safnadist svo bara saman, Indverjar eru a einhvern hatt ekki mikid fyrir ad hugsa fram i timann sem sest a skitnum og ruslinu i landinu teirra.  Mjog leidinleg stadreynd.
Fyrir afganginn af peningnum keyptum vid 27 por af skom fyrir allan stelpurnar a heimilinu, sem taer voru allar mjog sattar vid.

A 4 degi a stulknaheimilinu var eg ordin virkilega veik, mikinn hita, hosta og kvef.  Rexline vildi taka mig til laeknis.  Skritnasta laeknastofa sem eg hef komid a aftvi stofan var bara opin og tad voru svona 5 okunnugir tarna inni... Ekki mikill trunadur a milli sjuklings og laeknis herna greinilega.  En eg byrjadi a syklalyfum og var eiginlega bara ordin god samdaegurs tegar 2 yndaelar litlar stelpur af stulknaheimilinu komu inni herbergid mitt og drogu mig fram til ad leika.

Eftir 6 brjalada daga a stulknaheimilinu var komid ad kvedjustund.  Sumar graetu og mest langadi mig lika ad grata tegar eg kvaddi.  En Engu ad sidur var eg svo fegin ad fa loksins fri fra areitinu og gaman ad hittast allar 7 a ny!

nuna erum vid staddar i yndislegu fjallatorpi, Kodaikanal.  Njotum tess ad borda venjulegan mat og hvila okkur. Tott ad eg elski indverskamatinn! :)

Naesta midvikudag tekur vid sjalfshjalparhopur med hafdisi, hlakka til en aetla njota frisins tangad til!

Heyrumst!



Saturday, January 12, 2013

Indversk stappa & flipp klipp

va!
ta er eg komin eftir rumlega 30 klukkutima ferdalag til channai eda Madras i Sudur-Indlandi.  Fyrsta upplifunin af landinu var ad koma utaf flugvellinum me[ 6 odrum ljosum islenskum stelpum utaf flugvellinum tarsem fullt og ta meina eg sko fuuuuuullt af hropandi og kallandi indverjum kolludu til okkar eda einhverra annarra.  Vid vorum allar ovissar og soldid hraeddar en vissum ad John indverki ,sem er i samstarfi vid multikulti, myndi taka a moti okkur, en hvar var hann innan um allt tetta folk?
Ja en alltieinu birtist John, hann er 25 ara og er fra Channai, hann hefur verid i samstarfi vid Multi sidan hann var 15 ara!  Og hann er yndislegur i alla stadi, greinilega tilbuin ad hjalpa okkur i einu og ollu.  John fylgdi okkur svo ad litilli rutu og naesta Indverska undur sem tok vid var umferdin, sem er su allra oskipulegasta sem eg hef sed!  Eina umferdareglan sem eg tek eftir er ad tu bibar til ad lata vita af ter...  Og kl. rumlega 5 um nott sem vid lentum og keyrdum ad hotelinu okkar var brjalud umferd.  Folk liklegast vaknad ad fara i vinnuna eda er borgin kannski bara alltaf vakandi?
Vid svafum svo til hadegis og hittum ta John, fengum indverskan morgunmat, sem voru sterkar sosur og hrisgrjonabraud, mjog gott bara!  Dagurinn for svo i allskonar stuss, kaupa indversk fot, sem hefur liklegast ekki verid tad skemmtilegasta fyrir John ad hafa 7 kaupodar stelpur ad mata og skoda tetta gifurlega urval af fotum!  Um kvoldid fengum vid okkur Italskan mat a veitingahusi sem John benti okkur a, vid erum lika allar skithraeddar vid ad fa i magann.

I dag flippudum vid Agnes aldeilis! Vid skelltum okkur i indverska klippingi, voldum a[ sjalfsogdu mjog fina stofu!  Verdid a klippingu her er natturulega ekki neitt midad vid heima!!!  En strax og eg settist i stolinn hugsadi eg HVAD ER EG AD GERA, en konan var mjog fin sem klippti mig, fekk rosa finan hartvott, liklega tann besta sem eg mun fa naestu 5 manudina.  En mer leyst hinsvegar ekkert a tegar hun for ad stilisera harid i lokin a einhvern insverskan mata, greiddi harid aftur og skiptinguna ur mer svo ad ef eg hef harid i venjulegri skiiptingu er tad missitt... frabaerlega smart! Agnes klippti lika halft harid sitt af en madurinn sem klippti hana var eitthvad rosalega aestur i ad hun fengi ser hlidartopp, a endanum nadi hun samt ad sannfaera hann um ad tad vaeri ekki malid en hun situr uppi med soldis styttra har fremst haha, hun er samt rosalega saet med nyju klippinguna.
E#nda vorum vid svo saetar eftir klippinguna ad 3 indverjar stoppudu okkkur i mollinu og spurdu hvort teir m;ttu taka mynd af ser med ser, mennirnir hofdu aldrei sed hvitar manneskjur adur!!

En ja tetta er i alla stadi frabaert herna i Channai, fyrir utan kannski skrilljon maurabit i andlitinu a mer og 'oheyrilega mikinn bjug eftir fluginn oll!
Naest a dagskra er ad fara a stulknaheimilid Pasum Kudil.
Hlakka til ad skrifa um ta reynslu! :)