Saturday, April 20, 2013

Mitt annad og furdulega heimaland

Eg er buin ad toppa mitt met ad vera samfleytt i sama landi og 6 vikan min i Venesuela er nuna a enda!  Mer finnst tad eiginlega otrulega skritid ad mer er strax farid ad lida eins og tetta se heimilid mitt og finnst margt vid menninguna svo venjulegt, tegar margt er svo otrulega frabrugdid tvi sem eg hef turft ad venjast.  Sem daemi um tad sem eg hef ekki enn vanist er hvad munurinn milli kvenna og karla er mikill.  I rutunum herna er konum ALLTAF bodid saeti a undan korlum, karlar standa upp fyrir konum.  Sem mer finnst yndislegt, omurlegt ad standa i klukkustund i rutu, serstaklega a vegunum herna!  Karlmenn flauta svo og oskra a eftir stelpum og konum a gotunum, tvi a eg erfitt med ad venjast.  Eg hugsa mer bara ad tessir menn eiga eflaust daetur, teim myndi orugglega ekkert finnast gaman ad tad vaeri hropad eftir daetrum teirra...  En tad sem mer finnst skritnast er vid ad “eiga heima” herna er ad eg er audvitad stanslaust a vardbergi gagnvart tjofum og frekar oorugg, heimafolkid er tad meira ad segja, eg get ekki imyndad mer ad bua i landi tarsem eg er alltaf oorugg.  Island er natturulega eitt oruggasta land i heimi...
I seinustu viku heimsotti eg tridja tjodgardinn i Venesuela sem kallast Caripe.  Tar er otrulega fallegur baer umkringdur fallegum fjollum.  Vid gistum rett fyrir utan baejinn a yndislegu tjaldstaedi sem er a moti Helli med 18.000 Guacharos fuglum.  En tad eru fuglar sem eru vidkvaemir fyrir ljosi og gefa bara fra ser “tiktik” hljod i stadinn fyrir ad nota augun og skynja tannig umhverfid sitt, semsagt hafa radarsjon.  Hellirinn er 10 km, semsagt myndi taka klukkutima ad hlaupa i gegnum hann!! Fyrir rumum 50 arum aetladi taverandi forseti Venesuela ad vera rosalega snidugur ad lada turista ad hellinum og syna fuglana med tvi ad lysa hellinn upp.  En af sjalfsogdu fludu fuglarnir birtuna og letu ekki sja sig naestu 15 arin! Plan forsetans gekk tessvegna kannski ekki alveg ad oskum...
I Caripe heimsottum vid lika fallega fossa, saum hvernig kaffi og kako er buid til og klifum tinda.  Vid klifum uppa tindinn Cerro Negro sem er um tad bil 2220 metrar, naestum jafn har og haesti tindur a Islandi.  Tad var svo frabaert ad komast tangad upp eftir rosalega bratta og erfida gongu.  Ekki baetti tad erfidu gonguna ad eg var med brjalad kvef eftir “kuldann” i Caripe.  En tad maetti segja ad eg se ordin adeins of von 30 + hitastigi.  I caripe voru um 20 gradur a naeturna og eg vard strax kvefud fyrsta kvoldid  thratt fyrir ad vera i tveimur peysum!  Verdur gaman ad sja hvernig islenska sumarid mun fara i mig J
En a morgun er loksins komid ad lokaferdinni og teirri sem eg er allra spenntust fyrir!
MOUNT RORAIMA!
Haed : 2820 m
Tad er sagt ad tetta se einn allra elsti stadur i heiminum, kannski fyrir utan einhver svaedum i sjonum.  Ofan a fjallinu eru dyra og plontutegundir sem finnast hvergi annarsstadar og eiga aettir sinar ad rekja til tegunda i Afriku.  En tad sannar ad Sudur amerika og Afrika voru einu sinnu fastar saman. 
Vid klifum upp og nidur fjallid a 6 dogum, gistum 2 naetur a toppnum.  I heildina er ferdin 12 dagar en vid skodum i leidinni tjodgardinn Gran Sabana sem Roraima er stadsett i og undirlokin heimsaekjum vid Brasiliu. 
Eg er rosalega spennt en a sama tima stressud aftvi eg veit ad tetta verdur erfid ganga og med 15 kilo a bakinu. 
En hlakka til ad segja fra framhaldinu J

Saturday, April 13, 2013

Undur i Venezuela :)



Í norð austur Venesuela renna árnar Orinoco og Amason áin til sjávar, vid tað sundrast ain i margar attir og myndar vid það D laga svæði sem kallast i heildina Delta del Orinoco. Tar er regnskogur sem er fullur af framandi dyrum og fallegri natturu. I seinustu viku baettist i hop framandi dyra 12 evropskir ferdamann asamt guide fra Jakera. 
Ja vid vorum aldeilis spennt og stressud tegar vid logdum af stad a 9 kajokum nidur anna Orinoco. Vid kajokudum taeplega 3 tima hvern dag og saum fidrildin fljuga med okkur, forum i gegnum throng gljufur, festumst i flotplontum og sumir veltu kajokunum. A naeturnar gistum vid i skylum buin til ur drumbum, tarsem vid hengdum hengirummin og sofnudum vid mognudu hljod frumskogarins (plus hrotur fra nokkrum). Tjar naetur gistum vid a heimili Vara indjana sem eru frumbyggjar Venesuela. Tau bua vid arbakkann i skylum bunum til ur lifstrenu til ad skyla teim fra rigningu og fleira. Ain er nanast lifsaed teirra en i henni bada tau sig, drekka, veida og fleira. Bornin fara ekki i skola og kunna tvi flest bara Vara tungumalid en laera sum smatt og smatt spaensku med arunum, tad er otrulegt hversu sterk tessu ungu born eru. Alla vikuna hofdum vid med okkur 15 ara Vara indjanastrak sem tekkti skoginn eins og handarbakid a ser. Einn eftirmiddag hogdum vid nidur tre og barum tau ad skyli til ad byggja tad upp, vid evropubuarnir bosludum vid ad halda tvo saman a 1 drumb en tessi litli gutti helt EINN a heilum drumb! mer langar reyndar ad taka tad fram ad eg og Agnes massakoglarnir og trjoskupukarnir barum staerstu og tyngstu spytuna, vid vorum mjog stoltar! Annars hafa indjanarnir tekjur af turisma i skoginum og odrum vidskiptum. 
Tad er otrulegt hvad Venesuela byr yfir morgu merkilegu doti en i Venesuela eru Regnskogar, fallegar strendur, eydimork, Mount Roraima, odyrar brjostaadgerdir, mikil oliuvinnsla, fallegar eyjar og fullt af tjodgordum.
Ja, tad er sko onnur hver Venesuelsk bomba med silicon i brjostum og rassi og innlendir segja ad her se haegt ad fa odyrustu og bestu gerdu brjostastaekkanir i heimi aftvi tad er svo rosalega algengt.  Svo er bensinid herna djok odyrt, ad fylla einn bil kostar vel undir 500 kronum islenskar, eg er alvarlega ad hugsa um ad taka bensin med mer til Islands og ta get eg kannski borgad mommu allt bensinid sem eg hef stolid af henni i gegnum tidina! 
Tad sem kemur mer lika mikid a ovart vid folk herna er hvad tad er edlilegt ad drekka herna, en madur ser logreglu alveg fa ser einn eda tvo bjora i pasu i vinnunni, eitthvad sem myndi aldrei gerast a Islandi.

Nuna er eg nykomin fra eyjunni Margarita, sem er nokkurskonar fri eyja, mer leid sma eins og eg vaeri komin til Benidorm.  Tar var yndislegt ad liggja a strondinni og sundlaugar bakkanum.  En tad verdur svosem alltaf threytandi til lengdar ad liggja bara i leti, i gaer var eg buin ad liggja i leti allan daginn.  Ta kom madur og baud mer ad laera a brimbretti, eg trufti virkilega a tvi ad halda ad vekja mig.  Vid heldum i sjoinn og eg reyndi og reyndi, alveg eitt tad erfidasta sem eg hef gert!  Sjorinn for innum oll got og eg var buin a tvi eftir klukkutima kennslu, eg var tannig sed engu naer en eg verd bara prufa aftur seinna og sja hvort mer gangi betur ta!

En timinn flygur afram herna, vid erum strax halfnud med programmid, semsagt 4 vikur bunar.  Naest a dagskra er ad fara i Karibe tarsem vid munum arka upp fjoll.  En tad er i rauninni undirbuningur fyrir lengstu ferdina uppa Mount Roraima, en tad er eitt tekktasta fjall i Venesuela sem liggur vid strondina.  Tad er sagt ad fjallid hafi sundrast tegar Afrika og sudur amerika sundrudust fyrir longu.  En segi meira fra tvi tegar tar ad kemur!


Hasta la Vista mis amigos :) 

Saturday, April 6, 2013

Undur i Venesuela :)

i nord austur Venesuela renna arnar Orinoco og Amason ain til sjavar, vid tad sundrast ain i margar attir og myndar vid tad D laga svaedi sem kallast i heildina Delta del Orinoco. Tar er regnskogur sem er fullur af framandi dyrum og fallegri natturu. I seinustu viku baettist i hop framandi dyra 12 evropskir ferdamann asamt guide fra Jakera. 
Ja vid vorum aldeilis spennt og stressud tegar vid logdum af stad a 9 kajokum nidur anna Orinoco. Vid kajokudum taeplega 3 tima hvern dag og saum fidrildin fljuga med okkur, forum i gegnum throng gljufur, festumst i flotplontum og sumir veltu kajokunum. A naeturnar gistum vid i skylum buin til ur drumbum, tarsem vid hengdum hengirummin og sofnudum vid mognudu hljod frumskogarins (plus hrotur fra nokkrum). Tjar naetur gistum vid a heimili Vara indjana sem eru frumbyggjar Venesuela. Tau bua vid arbakkann i skylum bunum til ur lifstrenu til ad skyla teim fra rigningu og fleira. Ain er nanast lifsaed teirra en i henni bada tau sig, drekka, veida og fleira. Bornin fara ekki i skola og kunna tvi flest bara Vara tungumalid en laera sum smatt og smatt spaensku med arunum, tad er otrulegt hversu sterk tessu ungu born eru. Alla vikuna hofdum vid med okkur 15 ara Vara indjanastrak sem tekkti skoginn eins og handarbakid a ser. Einn eftirmiddag hogdum vid nidur tre og barum tau ad skyli til ad byggja tad upp, vid evropubuarnir bosludum vid ad halda tvo saman a 1 drumb en tessi litli gutti helt EINN a heilum drumb! mer langar reyndar ad taka tad fram ad eg og Agnes massakoglarnir og trjoskupukarnir barum staerstu og tyngstu spytuna, vid vorum mjog stoltar! Annars hafa indjanarnir tekjur af turisma i skoginum og odrum vidskiptum. 
Tad er otrulegt hvad Venesuela byr yfir morgu merkilegu doti en i Venesuela eru Regnskogar, fallegar strendur, eydimork, Mount Roraima, odyrar brjostaadgerdir, mikil oliuvinnsla, fallegar eyjar og fullt af tjodgordum.
Ja, tad er sko onnur hver Venesuelsk bomba med silicon i brjostum og rassi og innlendir segja ad her se haegt ad fa odyrustu og bestu gerdu brjostastaekkanir i heimi aftvi tad er svo rosalega algengt.  Svo er bensinid herna djok odyrt, ad fylla einn bil kostar vel undir 500 kronum islenskar, eg er alvarlega ad hugsa um ad taka bensin med mer til Islands og ta get eg kannski borgad mommu allt bensinid sem eg hef stolid af henni i gegnum tidina! 
Tad sem kemur mer lika mikid a ovart vid folk herna er hvad tad er edlilegt ad drekka herna, en madur ser logreglu alveg fa ser einn eda tvo bjora i pasu i vinnunni, eitthvad sem myndi aldrei gerast a Islandi.

Nuna er eg nykomin fra eyjunni Margarita, sem er nokkurskonar fri eyja, mer leid sma eins og eg vaeri komin til Benidorm.  Tar var yndislegt ad liggja a strondinni og sundlaugar bakkanum.  En tad verdur svosem alltaf threytandi til lengdar ad liggja bara i leti, i gaer var eg buin ad liggja i leti allan daginn.  Ta kom madur og baud mer ad laera a brimbretti, eg trufti virkilega a tvi ad halda ad vekja mig.  Vid heldum i sjoinn og eg reyndi og reyndi, alveg eitt tad erfidasta sem eg hef gert!  Sjorinn for innum oll got og eg var buin a tvi eftir klukkutima kennslu, eg var tannig sed engu naer en eg verd bara prufa aftur seinna og sja hvort mer gangi betur ta!


En timinn flygur afram herna, vid erum strax halfnud med programmid, semsagt 4 vikur bunar.  Naest a dagskra er ad fara i Karibe tarsem vid munum arka upp fjoll.  En tad er i rauninni undirbuningur fyrir lengstu ferdina uppa Mount Roraima, en tad er eitt tekktasta fjall i Venesuela sem liggur vid strondina.  Tad er sagt ad fjallid hafi sundrast tegar Afrika og sudur amerika sundrudust fyrir longu.  En segi meira fra tvi tegar tar ad kemur!


Hasta la Vista mis amigos :)