Monday, February 25, 2013

Grin og gledi - sorg og fataekt i Afriku

A manudagsmorgni logdum vid Agnes af stad til Nakuru i Kenya og vissum ekkert hvad bidi okkar.  Ad kvoldi vorum vid komnar a afangastad og ta spurdi eg Agnesi
"Hvar eeeeer eg, Agnes???"
Agnes svaradi hlaejandi : "Tu ert ad pissa i holu i einhverju slummi i Nakuru i Kenya!! "


Grin og Gledi 

Klosettadstada okkar alla vikuna, kongulaernar
gerdu tetta alls ekki betra!
Semsagt alla sidast lidna viku gistum vid Agnes i fataekrahverfi i borginni Nakuru og tad tyrfti kannski ekki ad taka tad fram en vid pissum alltaf i holur herna.  I borginni bua um ein milljon manns en i Nakuru og nagrenni bua um 4 milljonir.  Tannig borgin er frekar stor a Kenyskum maelikvarda og umhverfis hana eru allavega 2 slum ef ekki fleiri og annad teirra er naeststaersta fataekrahverfi i Afriku.  En sem betur fer gistum vid ekki tar heldur i Rhonda sem er nu reyndar lika frekar stort Slum.  Vid gistum hja einum allra skondnasta manni sem eg hef hitt sem heitir Garison Moses, en strax a fyrsta kvoldi sagdi hann okkur ad kalla sig pabba (Engar ahyggjur pabbi tu ert enta besti pabbinn i ollum heiminum).  Alla vikuna hloum vid Agnes svo af hversu otrulega fyndinn personuleiki hann er.  Hann byrjadi oft ad leida okkur, honum fannst alveg rosalega gaman ad taka myndir og stilla okkur upp i myndatokur og sagdi sogur alveg virkilega haegt og med leikraenum tiltrifum.  Eitt kvoldid sagdi hann okkur fra tvi tegar hann bjo adeins lengra inni i Rhonda slummi og tad matti alls enginn fara ut eftir klukkan 10 a kvoldin aftvi ta aetti madur i haettu ad tad yrdi radist a sig, raent af manni, jafnvel fotin manns tekinn eda madur drepinn.  Vid Agnes vorum i losti eftir tessa sogu en otrulegt en satt voru vidbrogd okkar ekki ad fara grata ur hraedslu heldur sprungum vid ur hlatri, stadfesting a tvi ad tad er stutt milli hlaturs og graturs!  Vid tokkum bara gudi fyrir ad hafa ekki verid a tessum stad i Rhonda Slummi , en eg vidurkenni samt alveg ad vid vorum verulega hraeddar tad sem eftir var vikunnar.

Tessi vika var frabaer i alla stadi hvad vardar sjalfbodalidaverkefni.  Vid Agnes forum af kostum i rosalega litlum barnaskola fyrir born a aldrinum 3-6 ara, en tvi midur voru nokkrir mun eldri krakkar i tessum skola su elsta nafna min Kristin var 15 ara.  Hun er semsagt enta i "leikskola" aftvi amma hennar hefur ekki efni a skolabuning og skolagjoldum i Primary School.  I skolanum voru taeplega 40 born og adeins einn kennari, en hun heitir Elisabeth og er 23 ara og a 3 born a aldrinum 6 ara, 3 ara og 1 og halfs ars, madurinn hennar er i fangelsi svo ad hun ser um tetta allt saman alveg ein.  Vid kenndum sma Swahili (laerdum mest aftvi sjalfar), stardfraedi , donsudum, sungum og lekum og hofdum otrulega gaman a medan.  Tad erfidasta vid ad vera i tessum skola var ad eina stofan var litid moldarherbergi sem var minna en herbergid mitt heima, en tar trodu oll tessi born ser inn.  Tad var lika erfitt ad skammta teim porridge, en tad er naeringadrykkur ur mais, mer langadi helst ad gefa hverju barni heila fotu af naeringu.  En tessi born fa tvi midur ekki jafn mikla og goda naeringu og born a Islandi, en samt man eg eftir af hafa kvartad ooooft sem barn...
bornin i skolanum med Porridge
Vid Agnes fengum lika ad spreyta okkur i ad bua til halsmen og hekla toskur ur endurunnum efnum pappir og plasti.  Eldri konur stunda tetta og selja svo a markodum og fa pening fyrir mat.  Vid gleymdum okkur gjorsamlega i ad bua til svona halsmen og adur en vid vissum af vorum vid bara einar eftir, kannski einum of ahugasamar... 
Vid fengum lika heimsokn fra bornum sem eru styrkt af islendingum og bua i Rhonda, tau donsudu og sungu fyrir okkur. Svo heimsottum vid annan skola tarsem okkur var tekid rosalega vel, vid kenndum tremur bekkjum tar og donsudum og sungum med teim.

Sorg og Fataekt

Agnes a bogglaberanum
Tad kom okkur gifurlega a ovart ad alla vikuna var folk mjog opinskatt og hikadi ekki vid ad spurja hvort vid vildum styrkja sig, gefa tvi pening eda hjalpa ser.  Ad sjalfsogdu viljum vid hjalpa ollum en tad er rosalega erfitt ad segja nei vid folk.. Sem daemi forum vid einn eftirmiddag a bogglabera a hjoli fra midbae Nakuru i slum-id tarsem vid gistum, sa sem reyddi mig sagdi mer fra tveimur bornum sinum og konu sinni og spurdi svo "Viltu styrkja mig?", tetta kom mer i opna skjoldu og eg vissi ekkert hvad eg aetti ad segja.  En tad er svo milku verr stodd born herna i Kenya heldur en bornin hans, aftvi tau eru mjog heppin ad eiga foreldra en tad eiga alls ekki oll born her, adal astaedan fyrir tvi er liklegast AIDS sem er rosalega algeng danarorsok herna.  
Eg alasa samt ekki folki fyrir ad bidja okkur um pening aftvi vid hofum tad rosalega gott og flestir Evropubuar gera tad.  En tad er mikid areiti ad folk horfi a hudlit manns og aetlist ta til tess ad madur geti gefid teim pening.  En vitidi tad ad herna i Kenya hafa erlendar tjodir margoft bjargad Kenyubuum, og Moses "pabbi" sagdi ad oll hjalp kaemi ad utan til Kenya, ef Kenyabuar eru rikir halda teir fast i sinn pening af hraedslu vid ad lenda i fataekt eins og meiripartur tjodarinnar.

Ja, Tessi vika hafdi svo sannarlega mikil og rottaek ahrif a mig sem manneskju.  A fostudagsmorgni attadi eg mig alltieinu a tvi ad eg hef ALLTAF att pening og eg hef ALDREI ekki fengid tad sem eg vil.  Eg er tvitug eg hef ferdast til yfir 15 landa, eg hef aldrei fundid fyrir alvoru svengd, eg klaedist stundum fotum sem kosta meira en manadarlaun Kenyubua, eg kvarta yfir hlutum sem er aldrei vert ad kvarta yfir og svo margt fleira. Eg bara hreinlega skammadist min fyrir ad vera eg..  Eg veit ad eg get svosem ekki breytt miklu med tvi ad haetta gera tessa hluti en eg aetla vera medvitud um tetta og reyna tad sem eftir er ad hjalpa frekar odrum, aftvi litid handtak getur gert stora hluti!

Eg mana lika alla til ad gefa gott af ser,
-styrkja eitt barn i neyd
-saumaklubba, vinnustadi, vinahopa eda fjolskyldur til ad gefa hver 2000 a manudi og tannig gaetud tid hjalpad bornum i heilum skola af bornum ad fa mat, goda kennslu og goda framtid.
-hjola alltaf i vinnuna og gefa bensinpeningana i godgerdarstarfsemi.
-Folk ad fara til bagstaddra landa og kynna ser adstaedur aftvi mer finnst svo sannarlega ad allir aettu ad vita mun a fataekt og velmegun sem maetti segja ad allir a Islandi bua vid.

Fyrirgefidi predikunina herna i lokin :-) Mer finnst eg allavega hafa sed ad tad tarf alls ekki mikid til ad gera goda hluti.

Kosningar

Ad lokum langar mig ad segja sma frettir af kosningum sem fara fram herna i Kenya 4. mars.  Fyrir 4 arum voru seinast kosningar og ta komu upp miklar oeirdir svo folk er vid ollu buid i kringum tessar kosningar.  Oeirdirnar koma adallega utaf 43 aettbalkum sem allir Kenyabuar skiptast uppi.  Hver aettbalkur er aetladur hverju svaedi, sem daemi er einn sem heitir Kisii og er ta bundin stadnum Kisii.  I kringum kosningarnar hefur verid radist a ta sem ekki eru a sinu "retta" svaedi.  I kosningunum 2008 redst folk inni supermarkadi og tok tad sem tad vildi og sidan voru allar budir lokadar i 2 manudi a medan oeirdir stodu yfir.  Folk vonast ad sjalfsogdu til ad tetta endurtaki sig ekki en vid erum vid ollu bunar og naestkomandi fostudag forum vid allar 7 til Nakuru til ad vera sem naest Nairobi tadan sem vid fljugum 7. mars, vid verdum ad ollum likindum bara lokadar inna hoteli fra 4 til 7 mars.  Vid erum allar i godum hondum :).  

Og endilega latid i ykkur heyra i commentum svo mer lidi ekki eins og eg se ad tala vid sjalfan mig! :)

Saturday, February 16, 2013

Kenya & Tansania

Eg hef fengid margoft i tessari viku stadfestingu a tvi ad nu er eg sko komin til Kenya!  Eg kom hingad til Kisumu adfaranott 8. februar eftir rosalega langt og erfitt ferdalag fra Indlandi.  Fyrstu dagana hvildum vid okkur allar 7 a sundlaugarbakkanum og gerdum okkur tilbunar fyrir fyrstu verkefnin i Kenya.  Vid vorum allar ordnar heimakaerar a Indlandi og erum allar yfir okkur astfangnar af landinu.  Eg hef mismaelt mig og kallad Indland heimili mitt eftir ad vid komum hingad "Tetta er ekki eins og heima!" og atti ta semsagt vid Indland haha, gott ad vita ad madur er fljotur ad adlagast allavega :) !  En tad sem vid soknum mest vid Indland er maturinn, kem meira ad tvi seinna...
Sidast lidinn sunnudag 10. Februar forum vid, Torey og Selma saman til Migori.  Vid byrjudum a ad ferdast i 15 manna bil, en inni honum satu 20 til 25 manns og a timibili hengu 3 utur bilnum!  A midri leid stoppadi billinn i bae sem heitir Kisii, tar var okkur skipad ad fara ur bilnum, vid vorum eins og stor spurningamerki, eg sat vid gluggann og hlustadi a ipod, nei kom ta ekki einhver madur og aetladi bara ad taka ipodinn i gegnum gluggann (Laufey fraenka ipodinn tinn er ad gera goda hluti herna).  Eg for i algjort stresskast og kastadi ipodnum til Toreyjar sem faldi hann samstundis, en a sama andartaki var Torey ad hropa upp yfir sig aftvi einhver blindfullur gaur var ad reyna losa toskurnar okkar af takinu.  Sem betur fer var madurinn of fullur til tess, en vid vorum a endanum fluttar i annan bil sem tok okkur a leidarenda.
Tegar vid komum loksins til Migori tok a moti okkur tessi frabaera mottokunefnd (not), 26 ara skvisa og 3 fullir vinir hennar og eftir 4 tima ferdalag var tad fyrsta sem hun gerdi ad taka okkur a bar, vid vorum ekki alveg spenntar fyrir tvi og forum sem betur fer fljotlega heim.  En tessi 26 ara skvisa heitir Beryl og ser um skola og allt starf i kringum hann aftvi mamma hennar do arid 2008 og Beryl tok ta vid ollu hennar starfi.  Vid gistum semsagt heima hja henni tarsem hun, systir hennar, remmy 19 ara og fraendi hennar David 16 ara bua med henni.  Tau gerdu i rauninni allt fyrir okkur, eldudu, gafu okkur vatn til ad bada okkur og fleira, en Beryl sjalf gerdi litid sem ekkert.  A vissan hatt var tetta eins og Yrsa Gudrum myndi taka a moti gestum og eg og Petur Jokull myndum neydast til ad hugsa um ta a allan hatt.  Hun Beryl greyid var eiginlega bara adeins of upptekin ad vera med nyjum kaerasta sinum, vid hittum natturulega a vonda viku, valentinusardaginn!
Tad er sko mikil vidbrigdi ad koma i Kenyska eldamennsku eftir Indland, herna eru adal rettirnir Ugali sem er bragdlaust sodid braud eda hrisgrjon og med tvi kjot sem er oftast seigt og ogedslegt.  A indlandi var lika eins og eg hef minnst a trodid i mann meira og meira, a heimilinu sem eg var a var greinilegur skortur og vid (atvoglinn) urdum bara varla saddar eftir hverja maltid.  Tad var soldid fyndin ad a midvikudaginn forum eg, Torey og Selma til Tansaniu med Beryl og Remmy, taer toludu um ad fara a eitthvad hotel ad fa okkur ad borda, vid letum okkur dreyma um pizzu eda hamborgara.  Sidan komum vid a stadinn og vorum spurdar "viljidi Ugali eda hrisgrjon?", mestu vonbrigdi arsins! I Tansaniu klyfum vid svo Kilimanjoaro...... nei djok vid sotrudum hann bara (bjor).  Vid komumst ad tvi ad margir Kenyubuar drekka mjog mikid, kaerasti hennar Beryl var sem daemi fullur OLL kvoldin sem vid vorum a stadnum (sunnudag til fostudag).  Astandid er greinilega svo slaemt ad i Kenya eru bonn vid tvi ad drekka fyrir klukkan 5 a daginn, sem sest reyndar ekki a astandinu a morgum herna!
Svo eg segi nu lika fra tvi sem vid gerdum gagnlegt i vikunni ta kenndum vid yndislegum bornum i skolanum, okkur tremur var skipt i 3 mismunandi bekki.  Eg kenndi feimnum bornum samfelagsfraedi, greyin tordu varla ad anda inni kennslustundinni, eg reyndi eins og eg gat ad gera lettari stemningu med song og dansi, reyndi sma a taugarnar :) . Svo gerdum vid gardyrkju (hugsadi til tin mamma, tu hefdir verid stolt af okkur! ).
Vid forum lika ut ad skokka, Selma datt a hausinn a fyrstu metrunum og Torey hljop i sandolum aftvi hun var ekki med hlaupa sko ( taer stodu sig samt badar eins og hetjur! ), vid hofdum trjar saman valentinusardeit a valentinusardaginn, horfdum a solsetrid og bordudum sukkuladi og eftir sma midvikudagsdjamm bordudum vid moffind og sukkuladi.  Tannig tetta var svo sannarlega god vika! :)


Naest fae eg loksins ad vera med Agnesi bestu i verkefni og vid holdum saman til Nakuru med bros a vor! Heyrumst i naestu viku! Ast og fridur!

Wednesday, February 6, 2013

Indlandslok :)

Va eg trui tvi varla ad eins manadar dvol se LOKID her a Indlandi!  Tetta land er svo sannarlega buid ad syna mer fjolda godra og slaemra hlida.  Eg baedi eeeelska Indland og er ordin treytt, meira samt fyrra :)! Ef eg horfi a tau verkefni sem eg hef farid i herna ta byrjadi eg a stulknaheimili tarsem 30 yndislegar stelpur toku a moti mer, alltaf brosandi og syndu mikla ast.  Taer hofdu tad gott thratt fyrir ad foreldrar teirra hefdu neitad teim, vaeru veikur eda danir, eg varla gerdi mer grein fyrir teirri sorg sem taer hefdu upplifad.
I odru verkefninu tok a moti okkur sa allra fyndnasti karl sem eg hef hitt, fataekur en hafdi to nog fyrir ollu en taladi stanslaust um hversu fataekur hann og allir i hans torpi vaeru.  Tad er nefninlega svo skritid herna ad folk er ja virkilega fataekt en teirra menning er endalaus glamur.  Kona getur klaedst yndislega fallegum Sari en a samatima ekki haft nog til ad faeda og klaeda bornin sin!  Tad er eins og tau seu skyldug ad eyda meiri pening i hefdbundnu fotin, harskrautid, skartgripina og trunna yfirhofud en husnaedi eda eitthvad sem endist.  Eg hef lika tekid eftir tvi ad Indverjar geta verid rosalega oraunsynir og kaupa frekar eitthvad timabundid en eitthvad sem endist lengur.
I thridja og seinasta verkefninu tok hinsvegar a moti mer 40 born a barnaheimili i Erode, nokkurnveginn fyrir midju Tamil Nadu tarsem bua 4 milljon manns.  Tessi 40 born bjuggu i piiiiiinulitlu husi, nei herbergi frekar! Herbergid tarsem 44 manns svafu var minna en stofan heima hja mer, tar bordudu tau lika og leku ser!  A hverju einasta barni fannst mer eg sja sorg og eymd a milli tess sem tau brostu.  Vid Unnur fengum ad lesa um fortid teirra og tau hofdu morg misst foreldra sina ur alnaemi og voru ta liklegast med alnaemi sjalf og horfdu sum hver verid a gotunni i einhvern tima adur en tau fengu vist a heimilinu.  Mig langadi ad knusa tau oll i dodlur og syna teim alla ast i heiminum en einhvern veginn voru tau ekki jafn knusglod og stelpurnar i Pasum Kudil, tad komu samt nokkur knus tegar vid kvoddum tau :) .  En tarsem tetta heimili i Erode er ekki komid med neina styrktarforeldra eins og hin barnaheimilin sem vid hofum heimsott ta vona eg innilega ad vid getum hjalpad tessu heimili og gert tad ad betri stad!  Bornin turfa staerra husnaedi, meiri ast og umhyggju og jafnvel vera faerri saman a heimili.  Tannig ef ykkur sem er ad lesa tetta langar ad hjalpa til hafid ta samband vid folkid i MultiKulti a Baronsstig a Islandi :) !

Svo er eg med nokkur ny lifsmotto eftir tessa Indlands ferd :

1. Aldrei henda rusli a gotuna!
Herna er allt i rusli!! Folk hendir rusli utum allt og tad eru engar ruslatunnur, a endanum sopa tau svo ruslinu saman og kveikja i tvi. Tid getid rett imyndad ykkur ogedslegu lyktina sem tvi fylgir!  Eg bara veit ekki hversu lengi Indland mun endast ef tetta heldur afram, tetta verdur bara ad fara enda en su herferd er ekki einu sinni hafin og tad mun taka laaaaangan tima a sannfaera rumlega 1 milljard folk ad haetta henda rusli a gotuna.  Allavega aetla eg aldrei ad lata Island verda jafn ohreint.

2.  Alltaf tegar eg held einhverja storveislu eda einhvern storvidburd (afmaeli, burdkaup) gefa pening eda matargjof til einhvers i vanda.
Yndislegt tegar madur er a barnaheimilunum og brudarhjon koma og gefa matargjof eda eitthvad.

3.  Aldrei kvarta yfir ad vera hvit!
vissudi ad Indverjar fara ekki ljos, heldur hvitunarklefa??  eda nota hvitapudur og hvitunarkrem. Mer finnst alveg hraedilegt tegar stelpurnar a heimilinum segja vid mig, mig langar ad vera eins og tu. Afhverju vill folk alltaf vera eitthvad annad?  Adal svar setninginn er allavega Black is beautiful! og ta segja taer White is Wonderful!

En ja nuna i nott eftir taepa 6 tima fer eg uppa flugvoll og fer til kenya!  Indland var ef eg a ad segja eins og er allt annad en eg bjost vid.  Eg bjost vid ad vera ein af skrilljon, tynast i fjoldanum.  En aftvi eg er hvitur turisti er eg odruvisi og mundi aldrei blandast inn herna.  Ad sjalfsogdu er venjulegur Indverji einn af skrilljon og margir tynast og verda undir og hafa i raun enga undankomu leid, sem sest a ollum betlurum og gotumonnum.  John segir samt ad tetta hafi skanad a seinustu arum og vona ad tad haldi afram i ta att naestu arin.

Forum allar i lokamaltid i Indverskum klaedum Sari med John, svaka stemning til ad kvedja landid :)
En nu fer eg ad haetta, takk fyrir ad lesa en og aftur :)

baeae heyrumst i  AFRICU!