Thursday, May 23, 2013

I skyjunum i Boliviu


Ferdalag okkar Agnesar um Sudur-Ameriku hofst i raun tegar vid keyrdum fra Playa Colorada i Venesuela, tad sem hafdi verid heimili okkar i 2 manudi.  Seinasta deginum hofdum vid ad sjalfsogdu eytt ollum a strondinni, farid i Full Hike og heimsaekja uppahalds veitingastadinn i seinasta sinn.  Vid keyrdum i burt og kvoddum strondina og tjodgardinn Mochima med trega eldsnemma morguns og forum svo i flug til Caracas, en tar attum vid ad gista eina nott.  Tegar vid forum til Venesuela voru mjog margir bunir ad segja "Erudi eitthvad brjaldar ad fara til Venesuela, tad er svo haettulegt land!!".  En tegar vid komum tangad var okkur i raun sagt ad landid i heild er ekkert svo haettulegt, bara frekar spillt en hofudborgin Caracas er annad mal!  I borginni eru framin um 40 mord hvern einasta dag og tad eru endalausar sogur um ran.  Svo tegar vid vorum komnar til Venesuela vorum vid alveg stadfastar ad vid aetludum sko ekki til Caracas!  En fyrir einhverja tilviljun neyddumst vid til ad gista tar, sma smeykar....  Flugid tangad fra Playa Colorada var heldur skrautlegt, tegar vid vorum ad bida eftir fluginu vorum vid svo rosalega threyttar, gatum varla haldid okkur upprettum, Agnes lagdist a golfid og sofnadi samstundis, folk var farid ad horfa soldid undarlega a hana... Svo forum vid inni flugvelina, a flugmidanum okkar stod ad vid aettum ad vera i saetisrod 35, vid gengum flugvelina a enda, en tad bara var engin saetisrod 35!  Flugfreyjan sagdi okkur hinsvegar bara ad setjast i naestu lausu saeti. Tegar flugvelin var farin a stad leyst mer ekkert a hvernig hun keyrdi, flugstjorinn gaf alltaf rosa mikid i og haegdi a ser til skiptis,  Vid Agnes komum med ta kenningu ad hann vaeri eitthvad taepur a bensini og gaefi i, svo hefdi hann hugsad "neiii, eg tarf ad leyfa folkinu ad njota utsynisins", svo dilladi hann flugvelinni til beggja hlida til ad leyfa badum hlidum ad sja utsynid, eg vidurkenni allavega ad tetta var versta flug sem eg hef farid i!
I caracas uppgotvudum vid hvadan tessi svakalega threyta kom... Vid vorum med solsting!  Vid svafum an alls grins i taepa 16 tima a einum solarhring og forum rett svo utur husi til tess ad kaupa mat.  Sem var lika fint aftvi vid vorum soldid stressadir i tessari borg.
Eftir einn dag i Caracas flugu vid til La Paz, haestu hofudborgar i heimi.  Hun liggur i 3660 m haed og liggur upp eftir hlidum svo tad var magnad ad fljuga inni borgina i myrkri og sja ljosin lysa upp hlidarnar.  Tad var ekkert grin ad ganga upp troppurnar a Hostelinu okkar tessa fyrstu nott sem vid komum, tad var eins og ad hlaupa marathon!  hver einasta hreyfing er 5 sinnum erfidari i tessari haed! Og tad var Iskalt! Agnes vard soldid haedarveik tessa fyrstu daga i La Paz, svo eg rolti fyrstu 2 dagana um borgina ein og reyndi ad vera soldid menningarleg.  Eftir fyrsta daginn ein a rolti kom eg hinsvegar inna hostelid til hennar oggu og sagdi "Va, hvad eg er feginn ad vera ekki ad ferdast ein!".  En borgin virtist mjog saklaus og alveg oruggt ad rolta um hana einn en seinna sagdi folk mer samt ad tad hefdi ekki verid snidugt ad rolta tarna einn um, eg laeri ta bara aftvi :) .
A 4 degi i Boliviu forum vid Agnes i hjolaferd nidur einn haettulegasta veg i heimi, sem kallast death road,  hann er 63 km nidur a vid, byrjar i 4600 m haed og liggur nidur eftir fjallshlid i kroppum og vafasomum beygjum.  Nidur eftir ollum veginum lagu krossar i vegkonntunum sem sogdu til um hverjir hofdu daid tarna. Tegar vid hofdum hjolad nidur a endapunkt vorum vid komin i 1200 m haed, tar tok hitinn vid okkur a ny!  Tegar timi var til komin ad fara tilbaka og vid komin inni bil tokum vid eftir tvi hvad bilstjorinn okkar var eitthvad rosalega skritinn.  Hann spurdi okkur ad skritnum spurningum og var greinilega i annarlegu astandi. Venjulega er farin oruggari leid tilbaka til La Paz en vid vorum eitthvad taep a tima tannig vid turftum endilega ad fara aftur tennan haettulega veg og tad med bilstjora sem ekki var sa traustverdugasti!  Eg hef sjaldan verid jafn stressud...  A leidinni upp helt bilstjorinn nanast aldrei med badum hondum i styrid, hann var ymist ad tala med hondunum, drekka, reykja eda bara sleppa badum hondum uppa flippid.  Sem betur fer komumst vid samt alla leid!

Naest a dagskra i Boliviu var ad fara a Saltekrurnar sem eru 12 tusund ferkilometrar ad salti, einu sinni var tetta vatn en utaf einhverjum astaedum thurkadist vatnid upp og eftir stendur tad sem virdist endalaus hvit sletta.  Umhverfis sletturnar eru svo eldfjoll, hverir, heitir laekir og lon sem eru morandi i flamingo fuglum.  Tannig landslagid var eiginlega soldid svipad og a Islandi, byrjadi meira ad segja ad snjoa!  Turistar fra odrum londum sem voru med okkur voru adeins meira spennt fyrir tessu en vid, tvi midur finnst manni tetta eitthvad svo edlilegt!
Tad seinasta sem vid gerdum i Boliviu var ad fara i haestu borg heims i 4100 m haed, borgin heitir Potosi og tangad forum vid med tveimur turistum sem vid hofdum ferdast med yfir saltekrurnar.  Annar var 25 ara breti og het David, hinn var 42 ara tjodverji og het Michael Schumacker, tvi midur ekki sa eini sanni! Tannig vid 4 vorum heldur betur fyndin blanda af folki.  Potosi er rosalega flott borg byggd upp ad Spanverjum fyrir longu, tannig tad var mjog evropskur byggingastill yfir ollu og mikid af flottum byggingum. Yfir baenum er silfur og sink nama, i baenum er um 95 % folksins ad vinna eitthvad tengt namunum, svo tetta er algjor namubaer.  Vid skelltum okkur i namurnar og tad var sko aldeilis skrautlegt!  A leidinni uppi namurnar stoppudum vid til ad kaupa gjafir handa namumonnunum, ta var i bodi ad kaupa 96% afengi, cocalauf, sigarettur og dynamit, frabaerar og hollustusamlegar gjafir.  En namumennirnir taka bara med ser einn cocalaufs poka inni namuna og lifa bara a honum allan daginn. Tess ma svo til gamans geta ad namumennirnir lifa flestir bara til fertugs! Teir tilbidja djoful sem teir kalla fraenda og fara til hans eftir vinnu, gefa honum sigarettu og afengi med ser.  Hjatrurnar eru lika svakalegar sem teir hafa, ef kona kemur inni namurnar (turistar ekki teknir med) er olukka og minni likur a teir uppskeri meira, lika ef teir borda eitthvad a medan teir vinna.  Eftir ad hafa skridid hatt og lagt um namurnar endudum vid a ad sprengja dynamit, get ekki sagt ad eg hafi verid neitt yfir mig spennt yfir tvi en tad var magnad og hraedilegt ad finna loftid titra tegar sprengjan sprakk, thott eg hafi verid vid tad ad pissa i buxurnar af hraedslu!
en ja nuna erum vid komnar til Peru, vid bjuggumst reyndar ekki vid ad komast strax til Peru aftvi rutur attu ekki ad ganga a milli utaf verkfalli i Boliviu. Eftir naeturrutu til Lapaz fra Potosi, fyrirtilviljun hittum vid hollenska og ameriska krakka sem hofdu ta hugmynd ad taka litla "rutu" yfir ad landamaerunum.  Tau hofdu gert tad adur, svo tau tekktu tetta.  Vid gengum svo yfir landamaerin, vorum nokkrar minutur i einskismannslandi og vorum svo komin til Peru.   Tar tokum vid annan litinn bil i bae sem heitir Puno, tetta gekk allt rosa vel fyrir sig fyrir utan ad vid keyrdum a rollur og 2 dou og eitt litid lamb fotbrotnadi :(



Monday, May 6, 2013

Allt er mogulegt ef viljinn er fyrir hendi!

Eldsnemma um morgun logdum vid 11 manna hopur med guidum til Gran Sabana sem er einn af morgu thjodgordunum herna i Venesuela.  Markmid okkar var ekki audvelt! Ja vid aetludum loksins eftir rumlega 1 og halfs manadar undirbuning ad klifa upp Mount Roraima, ekkert okkar hafdi farid i svona langa gongu og vid vorum oll drullu stressud og otrulega spennt.  Vid pokkudum i toskurnar okkar med erfidum aftvi tad matti ekki vera eitt einasta otarfa gramm, folk klippti handklaedin sin i tvennt, ekkert sjampo, ekkert snyrtidot, bara tad allra naudsynlegasta!  A endanum vorum vid med trodfullar toskur alveg fra 13 kg uppi 18 kg.  Tessi sexdaga og spennandi ganga byrjadi a fimmtudegi, eg lagdi af stad i glampandi sol med rum 14 kg a bakinu af fotum, mat og tjaldi.  Gangann uppa toppinn voru 3 dagar, fyrstu 2 dagarnir voru frekar audveldir aftvi vid gengum mest a jafnslettu en tad sem kom mer a ovart hvad munar furdu miklu ad vera med 14 kg a bakinu! I hverju stoppi reif madur bakpokann af ser og naut tess ad vera lettur a ser. 
En eg tel mig hafa haft tad frekar gott aftvi einn Hollenskur vitleysingur i hopnum okkur tyndi gonguskonnum sinum rett fyrir brottfor.  Tad eina sem hann hafdi til ad ganga i voru ALL STARS skor og ja hann gekk alltaf fremstur, kvartadi ekki einu sinni!  Tegar vid komum nidur aftur var hann med blodrur a naestum ollum tam og verkjadi skelfilega mikid i hnen.  Greyid strakurinn brosti varla i heilan dag.  En sem betur fer tok hann gledi sina a ny og er aftur ordin samur, en eg held hann muni ekki endurtaka tetta aftur!

Tegar eg kom a toppinn eftir mjog bratta gongu i endann, eins og tid getid rett imyndad ykkur af myndum, eg var svo glod, eg fann tad alveg ad tetta var eitt tad erfidasta sem eg hef nokkurntimann gert.  A toppnum tok vid yndislegt utsyni, otrulega fallega flatt yfirbord takid fallegum steinum og plontum og nystandi kuldi.    Eda kannski ekki a islenskum maelikvarda en tegar madur er vanur 30 stiga hita eru 14 gradur i bleytu og raka frost!  Roraima er alveg flatt a toppnum og takin steini, tad var otrulegt tegar vid vorum i gongu um toppin for ad rigna og bokstaflega allt yfirbordid vard takid vatni, tar sem adur hafdi verid turrt voru storar ar.    og tegar vid snerum ad gististadnum okkar turftum vid ad vada ad minnsta kosti 10 ar sem hofdu ekki verid tarna adur.  Tad var magnad! 
Vid svafum 3 saman i tjaldi eg, Agnes og Asdis og reyndum ad kuru i hvor adrar hita.  Eg hafdi heyrt adur en eg for i Gran Sabana ad marga dreymdi meira brjalada drauma tarna og eg fann svo sannarlega fyrir tvi! Hverja einustu nott dreymdi mig nyjan og nyjan asnalega og skyran draum.  Eina nottina dreymdi mig ad Petur Jokull vaeri komin med 7 ara kaerustu, eg var ekkert alltof satt med tad!  Svo dreymdi mig ad eg vaeri olett og tyrfti ad borda rosalega mikid af melonu og mig dreymdi ad eg vaeri ad versla a Islandi allan mat sem eg vildi.  Eg vaknadi midur min tegar eg fattadi ad eg hafi ekki keypt neina kokomjolk eda beyglur eda neitt gott islenskt.

Talandi um islenskt... Ta verdlaunudum vid Agnes okkur med islensku nammi og brefum sem vid skrifudum til hvorrar annarrar tegar vid komum a toppnum.  tad hjalpadi alveg helling tegar madur var ad klifa upp ad hugsa um verdlaunin :)
En tad var nidurleidin sem eg bjost ALDREI vid ad yrdi svona erfid! En ta voru verdlaunin ad strax ad vid komum nidur forum vid a hotel med RUMMI, sem var hreinasti luxus eftir ad sofa a steinhardri dynu i 6 naetur, venjulegt klosett eftir ad hafa kukad i POKA a toppnum og svo var heit sturta.  Eg held ad engum hefdi langad ad sitja inni bilnum tegar vid keyrdum eftir langan gongudag a hotelid, aftvi vid lyktudum oll eins og verstu svin!  Tegar ljufu sturtunni var lokid keyrdum vid i halftima og vorum komin til Brasiliu!  Mer finnst enta otrulegt ad geta keyrt til annars lands... En tar bordudunm vid goda BBQ maltid, sem var enn einn luxusinn eftir hrisgrjon, pasta og supur i hvert mal!

I heildina litid var tetta yndisleg ferd sem eg mun aldrei gleyma.
Nu er programmid herna i Venesuela a enda og vid Agnes stefnum nuna tvaer saman til Boliviu naesta Fostudag.  Nuna erum vid tvaer einar saman i fyrsta sinn sem er rosa spennandi og i fyrsta sinn alvoru turistar :)