Saturday, February 16, 2013

Kenya & Tansania

Eg hef fengid margoft i tessari viku stadfestingu a tvi ad nu er eg sko komin til Kenya!  Eg kom hingad til Kisumu adfaranott 8. februar eftir rosalega langt og erfitt ferdalag fra Indlandi.  Fyrstu dagana hvildum vid okkur allar 7 a sundlaugarbakkanum og gerdum okkur tilbunar fyrir fyrstu verkefnin i Kenya.  Vid vorum allar ordnar heimakaerar a Indlandi og erum allar yfir okkur astfangnar af landinu.  Eg hef mismaelt mig og kallad Indland heimili mitt eftir ad vid komum hingad "Tetta er ekki eins og heima!" og atti ta semsagt vid Indland haha, gott ad vita ad madur er fljotur ad adlagast allavega :) !  En tad sem vid soknum mest vid Indland er maturinn, kem meira ad tvi seinna...
Sidast lidinn sunnudag 10. Februar forum vid, Torey og Selma saman til Migori.  Vid byrjudum a ad ferdast i 15 manna bil, en inni honum satu 20 til 25 manns og a timibili hengu 3 utur bilnum!  A midri leid stoppadi billinn i bae sem heitir Kisii, tar var okkur skipad ad fara ur bilnum, vid vorum eins og stor spurningamerki, eg sat vid gluggann og hlustadi a ipod, nei kom ta ekki einhver madur og aetladi bara ad taka ipodinn i gegnum gluggann (Laufey fraenka ipodinn tinn er ad gera goda hluti herna).  Eg for i algjort stresskast og kastadi ipodnum til Toreyjar sem faldi hann samstundis, en a sama andartaki var Torey ad hropa upp yfir sig aftvi einhver blindfullur gaur var ad reyna losa toskurnar okkar af takinu.  Sem betur fer var madurinn of fullur til tess, en vid vorum a endanum fluttar i annan bil sem tok okkur a leidarenda.
Tegar vid komum loksins til Migori tok a moti okkur tessi frabaera mottokunefnd (not), 26 ara skvisa og 3 fullir vinir hennar og eftir 4 tima ferdalag var tad fyrsta sem hun gerdi ad taka okkur a bar, vid vorum ekki alveg spenntar fyrir tvi og forum sem betur fer fljotlega heim.  En tessi 26 ara skvisa heitir Beryl og ser um skola og allt starf i kringum hann aftvi mamma hennar do arid 2008 og Beryl tok ta vid ollu hennar starfi.  Vid gistum semsagt heima hja henni tarsem hun, systir hennar, remmy 19 ara og fraendi hennar David 16 ara bua med henni.  Tau gerdu i rauninni allt fyrir okkur, eldudu, gafu okkur vatn til ad bada okkur og fleira, en Beryl sjalf gerdi litid sem ekkert.  A vissan hatt var tetta eins og Yrsa Gudrum myndi taka a moti gestum og eg og Petur Jokull myndum neydast til ad hugsa um ta a allan hatt.  Hun Beryl greyid var eiginlega bara adeins of upptekin ad vera med nyjum kaerasta sinum, vid hittum natturulega a vonda viku, valentinusardaginn!
Tad er sko mikil vidbrigdi ad koma i Kenyska eldamennsku eftir Indland, herna eru adal rettirnir Ugali sem er bragdlaust sodid braud eda hrisgrjon og med tvi kjot sem er oftast seigt og ogedslegt.  A indlandi var lika eins og eg hef minnst a trodid i mann meira og meira, a heimilinu sem eg var a var greinilegur skortur og vid (atvoglinn) urdum bara varla saddar eftir hverja maltid.  Tad var soldid fyndin ad a midvikudaginn forum eg, Torey og Selma til Tansaniu med Beryl og Remmy, taer toludu um ad fara a eitthvad hotel ad fa okkur ad borda, vid letum okkur dreyma um pizzu eda hamborgara.  Sidan komum vid a stadinn og vorum spurdar "viljidi Ugali eda hrisgrjon?", mestu vonbrigdi arsins! I Tansaniu klyfum vid svo Kilimanjoaro...... nei djok vid sotrudum hann bara (bjor).  Vid komumst ad tvi ad margir Kenyubuar drekka mjog mikid, kaerasti hennar Beryl var sem daemi fullur OLL kvoldin sem vid vorum a stadnum (sunnudag til fostudag).  Astandid er greinilega svo slaemt ad i Kenya eru bonn vid tvi ad drekka fyrir klukkan 5 a daginn, sem sest reyndar ekki a astandinu a morgum herna!
Svo eg segi nu lika fra tvi sem vid gerdum gagnlegt i vikunni ta kenndum vid yndislegum bornum i skolanum, okkur tremur var skipt i 3 mismunandi bekki.  Eg kenndi feimnum bornum samfelagsfraedi, greyin tordu varla ad anda inni kennslustundinni, eg reyndi eins og eg gat ad gera lettari stemningu med song og dansi, reyndi sma a taugarnar :) . Svo gerdum vid gardyrkju (hugsadi til tin mamma, tu hefdir verid stolt af okkur! ).
Vid forum lika ut ad skokka, Selma datt a hausinn a fyrstu metrunum og Torey hljop i sandolum aftvi hun var ekki med hlaupa sko ( taer stodu sig samt badar eins og hetjur! ), vid hofdum trjar saman valentinusardeit a valentinusardaginn, horfdum a solsetrid og bordudum sukkuladi og eftir sma midvikudagsdjamm bordudum vid moffind og sukkuladi.  Tannig tetta var svo sannarlega god vika! :)


Naest fae eg loksins ad vera med Agnesi bestu i verkefni og vid holdum saman til Nakuru med bros a vor! Heyrumst i naestu viku! Ast og fridur!

No comments:

Post a Comment