Monday, May 6, 2013

Allt er mogulegt ef viljinn er fyrir hendi!

Eldsnemma um morgun logdum vid 11 manna hopur med guidum til Gran Sabana sem er einn af morgu thjodgordunum herna i Venesuela.  Markmid okkar var ekki audvelt! Ja vid aetludum loksins eftir rumlega 1 og halfs manadar undirbuning ad klifa upp Mount Roraima, ekkert okkar hafdi farid i svona langa gongu og vid vorum oll drullu stressud og otrulega spennt.  Vid pokkudum i toskurnar okkar med erfidum aftvi tad matti ekki vera eitt einasta otarfa gramm, folk klippti handklaedin sin i tvennt, ekkert sjampo, ekkert snyrtidot, bara tad allra naudsynlegasta!  A endanum vorum vid med trodfullar toskur alveg fra 13 kg uppi 18 kg.  Tessi sexdaga og spennandi ganga byrjadi a fimmtudegi, eg lagdi af stad i glampandi sol med rum 14 kg a bakinu af fotum, mat og tjaldi.  Gangann uppa toppinn voru 3 dagar, fyrstu 2 dagarnir voru frekar audveldir aftvi vid gengum mest a jafnslettu en tad sem kom mer a ovart hvad munar furdu miklu ad vera med 14 kg a bakinu! I hverju stoppi reif madur bakpokann af ser og naut tess ad vera lettur a ser. 
En eg tel mig hafa haft tad frekar gott aftvi einn Hollenskur vitleysingur i hopnum okkur tyndi gonguskonnum sinum rett fyrir brottfor.  Tad eina sem hann hafdi til ad ganga i voru ALL STARS skor og ja hann gekk alltaf fremstur, kvartadi ekki einu sinni!  Tegar vid komum nidur aftur var hann med blodrur a naestum ollum tam og verkjadi skelfilega mikid i hnen.  Greyid strakurinn brosti varla i heilan dag.  En sem betur fer tok hann gledi sina a ny og er aftur ordin samur, en eg held hann muni ekki endurtaka tetta aftur!

Tegar eg kom a toppinn eftir mjog bratta gongu i endann, eins og tid getid rett imyndad ykkur af myndum, eg var svo glod, eg fann tad alveg ad tetta var eitt tad erfidasta sem eg hef nokkurntimann gert.  A toppnum tok vid yndislegt utsyni, otrulega fallega flatt yfirbord takid fallegum steinum og plontum og nystandi kuldi.    Eda kannski ekki a islenskum maelikvarda en tegar madur er vanur 30 stiga hita eru 14 gradur i bleytu og raka frost!  Roraima er alveg flatt a toppnum og takin steini, tad var otrulegt tegar vid vorum i gongu um toppin for ad rigna og bokstaflega allt yfirbordid vard takid vatni, tar sem adur hafdi verid turrt voru storar ar.    og tegar vid snerum ad gististadnum okkar turftum vid ad vada ad minnsta kosti 10 ar sem hofdu ekki verid tarna adur.  Tad var magnad! 
Vid svafum 3 saman i tjaldi eg, Agnes og Asdis og reyndum ad kuru i hvor adrar hita.  Eg hafdi heyrt adur en eg for i Gran Sabana ad marga dreymdi meira brjalada drauma tarna og eg fann svo sannarlega fyrir tvi! Hverja einustu nott dreymdi mig nyjan og nyjan asnalega og skyran draum.  Eina nottina dreymdi mig ad Petur Jokull vaeri komin med 7 ara kaerustu, eg var ekkert alltof satt med tad!  Svo dreymdi mig ad eg vaeri olett og tyrfti ad borda rosalega mikid af melonu og mig dreymdi ad eg vaeri ad versla a Islandi allan mat sem eg vildi.  Eg vaknadi midur min tegar eg fattadi ad eg hafi ekki keypt neina kokomjolk eda beyglur eda neitt gott islenskt.

Talandi um islenskt... Ta verdlaunudum vid Agnes okkur med islensku nammi og brefum sem vid skrifudum til hvorrar annarrar tegar vid komum a toppnum.  tad hjalpadi alveg helling tegar madur var ad klifa upp ad hugsa um verdlaunin :)
En tad var nidurleidin sem eg bjost ALDREI vid ad yrdi svona erfid! En ta voru verdlaunin ad strax ad vid komum nidur forum vid a hotel med RUMMI, sem var hreinasti luxus eftir ad sofa a steinhardri dynu i 6 naetur, venjulegt klosett eftir ad hafa kukad i POKA a toppnum og svo var heit sturta.  Eg held ad engum hefdi langad ad sitja inni bilnum tegar vid keyrdum eftir langan gongudag a hotelid, aftvi vid lyktudum oll eins og verstu svin!  Tegar ljufu sturtunni var lokid keyrdum vid i halftima og vorum komin til Brasiliu!  Mer finnst enta otrulegt ad geta keyrt til annars lands... En tar bordudunm vid goda BBQ maltid, sem var enn einn luxusinn eftir hrisgrjon, pasta og supur i hvert mal!

I heildina litid var tetta yndisleg ferd sem eg mun aldrei gleyma.
Nu er programmid herna i Venesuela a enda og vid Agnes stefnum nuna tvaer saman til Boliviu naesta Fostudag.  Nuna erum vid tvaer einar saman i fyrsta sinn sem er rosa spennandi og i fyrsta sinn alvoru turistar :) 




1 comment:

  1. Þetta hljómar alltof vel!! Fyrir utan kannski kúkinn í pokanum hehehe!
    En njótiði nú að vera túristar!!!
    Lovjú! Kv. Snædís

    ReplyDelete