Saturday, April 6, 2013

Undur i Venesuela :)

i nord austur Venesuela renna arnar Orinoco og Amason ain til sjavar, vid tad sundrast ain i margar attir og myndar vid tad D laga svaedi sem kallast i heildina Delta del Orinoco. Tar er regnskogur sem er fullur af framandi dyrum og fallegri natturu. I seinustu viku baettist i hop framandi dyra 12 evropskir ferdamann asamt guide fra Jakera. 
Ja vid vorum aldeilis spennt og stressud tegar vid logdum af stad a 9 kajokum nidur anna Orinoco. Vid kajokudum taeplega 3 tima hvern dag og saum fidrildin fljuga med okkur, forum i gegnum throng gljufur, festumst i flotplontum og sumir veltu kajokunum. A naeturnar gistum vid i skylum buin til ur drumbum, tarsem vid hengdum hengirummin og sofnudum vid mognudu hljod frumskogarins (plus hrotur fra nokkrum). Tjar naetur gistum vid a heimili Vara indjana sem eru frumbyggjar Venesuela. Tau bua vid arbakkann i skylum bunum til ur lifstrenu til ad skyla teim fra rigningu og fleira. Ain er nanast lifsaed teirra en i henni bada tau sig, drekka, veida og fleira. Bornin fara ekki i skola og kunna tvi flest bara Vara tungumalid en laera sum smatt og smatt spaensku med arunum, tad er otrulegt hversu sterk tessu ungu born eru. Alla vikuna hofdum vid med okkur 15 ara Vara indjanastrak sem tekkti skoginn eins og handarbakid a ser. Einn eftirmiddag hogdum vid nidur tre og barum tau ad skyli til ad byggja tad upp, vid evropubuarnir bosludum vid ad halda tvo saman a 1 drumb en tessi litli gutti helt EINN a heilum drumb! mer langar reyndar ad taka tad fram ad eg og Agnes massakoglarnir og trjoskupukarnir barum staerstu og tyngstu spytuna, vid vorum mjog stoltar! Annars hafa indjanarnir tekjur af turisma i skoginum og odrum vidskiptum. 
Tad er otrulegt hvad Venesuela byr yfir morgu merkilegu doti en i Venesuela eru Regnskogar, fallegar strendur, eydimork, Mount Roraima, odyrar brjostaadgerdir, mikil oliuvinnsla, fallegar eyjar og fullt af tjodgordum.
Ja, tad er sko onnur hver Venesuelsk bomba med silicon i brjostum og rassi og innlendir segja ad her se haegt ad fa odyrustu og bestu gerdu brjostastaekkanir i heimi aftvi tad er svo rosalega algengt.  Svo er bensinid herna djok odyrt, ad fylla einn bil kostar vel undir 500 kronum islenskar, eg er alvarlega ad hugsa um ad taka bensin med mer til Islands og ta get eg kannski borgad mommu allt bensinid sem eg hef stolid af henni i gegnum tidina! 
Tad sem kemur mer lika mikid a ovart vid folk herna er hvad tad er edlilegt ad drekka herna, en madur ser logreglu alveg fa ser einn eda tvo bjora i pasu i vinnunni, eitthvad sem myndi aldrei gerast a Islandi.

Nuna er eg nykomin fra eyjunni Margarita, sem er nokkurskonar fri eyja, mer leid sma eins og eg vaeri komin til Benidorm.  Tar var yndislegt ad liggja a strondinni og sundlaugar bakkanum.  En tad verdur svosem alltaf threytandi til lengdar ad liggja bara i leti, i gaer var eg buin ad liggja i leti allan daginn.  Ta kom madur og baud mer ad laera a brimbretti, eg trufti virkilega a tvi ad halda ad vekja mig.  Vid heldum i sjoinn og eg reyndi og reyndi, alveg eitt tad erfidasta sem eg hef gert!  Sjorinn for innum oll got og eg var buin a tvi eftir klukkutima kennslu, eg var tannig sed engu naer en eg verd bara prufa aftur seinna og sja hvort mer gangi betur ta!


En timinn flygur afram herna, vid erum strax halfnud med programmid, semsagt 4 vikur bunar.  Naest a dagskra er ad fara i Karibe tarsem vid munum arka upp fjoll.  En tad er i rauninni undirbuningur fyrir lengstu ferdina uppa Mount Roraima, en tad er eitt tekktasta fjall i Venesuela sem liggur vid strondina.  Tad er sagt ad fjallid hafi sundrast tegar Afrika og sudur amerika sundrudust fyrir longu.  En segi meira fra tvi tegar tar ad kemur!


Hasta la Vista mis amigos :) 

1 comment:

  1. Vá þetta hljómar eins og í ævintýrabók! Svo gaman að lesa :) Ég ætti kannski bara að skella mér út til ykkar og skella mér í eina sílíkon aðgerð svo að ég geti æft eins og brjálæðingur án þess að hafa áhyggjur af þessum brjóstum ;) Hefði SVO mikið verið til í að vera með þér að prófa brimbretti vá!! Megið líka endilega koma með smá bensínbrúsa handa mér heim í leiðinni ;) er ekki að meta það hvað allt er dýrt hérna miðað við Indland! Love :*

    ReplyDelete