Saturday, April 20, 2013

Mitt annad og furdulega heimaland

Eg er buin ad toppa mitt met ad vera samfleytt i sama landi og 6 vikan min i Venesuela er nuna a enda!  Mer finnst tad eiginlega otrulega skritid ad mer er strax farid ad lida eins og tetta se heimilid mitt og finnst margt vid menninguna svo venjulegt, tegar margt er svo otrulega frabrugdid tvi sem eg hef turft ad venjast.  Sem daemi um tad sem eg hef ekki enn vanist er hvad munurinn milli kvenna og karla er mikill.  I rutunum herna er konum ALLTAF bodid saeti a undan korlum, karlar standa upp fyrir konum.  Sem mer finnst yndislegt, omurlegt ad standa i klukkustund i rutu, serstaklega a vegunum herna!  Karlmenn flauta svo og oskra a eftir stelpum og konum a gotunum, tvi a eg erfitt med ad venjast.  Eg hugsa mer bara ad tessir menn eiga eflaust daetur, teim myndi orugglega ekkert finnast gaman ad tad vaeri hropad eftir daetrum teirra...  En tad sem mer finnst skritnast er vid ad “eiga heima” herna er ad eg er audvitad stanslaust a vardbergi gagnvart tjofum og frekar oorugg, heimafolkid er tad meira ad segja, eg get ekki imyndad mer ad bua i landi tarsem eg er alltaf oorugg.  Island er natturulega eitt oruggasta land i heimi...
I seinustu viku heimsotti eg tridja tjodgardinn i Venesuela sem kallast Caripe.  Tar er otrulega fallegur baer umkringdur fallegum fjollum.  Vid gistum rett fyrir utan baejinn a yndislegu tjaldstaedi sem er a moti Helli med 18.000 Guacharos fuglum.  En tad eru fuglar sem eru vidkvaemir fyrir ljosi og gefa bara fra ser “tiktik” hljod i stadinn fyrir ad nota augun og skynja tannig umhverfid sitt, semsagt hafa radarsjon.  Hellirinn er 10 km, semsagt myndi taka klukkutima ad hlaupa i gegnum hann!! Fyrir rumum 50 arum aetladi taverandi forseti Venesuela ad vera rosalega snidugur ad lada turista ad hellinum og syna fuglana med tvi ad lysa hellinn upp.  En af sjalfsogdu fludu fuglarnir birtuna og letu ekki sja sig naestu 15 arin! Plan forsetans gekk tessvegna kannski ekki alveg ad oskum...
I Caripe heimsottum vid lika fallega fossa, saum hvernig kaffi og kako er buid til og klifum tinda.  Vid klifum uppa tindinn Cerro Negro sem er um tad bil 2220 metrar, naestum jafn har og haesti tindur a Islandi.  Tad var svo frabaert ad komast tangad upp eftir rosalega bratta og erfida gongu.  Ekki baetti tad erfidu gonguna ad eg var med brjalad kvef eftir “kuldann” i Caripe.  En tad maetti segja ad eg se ordin adeins of von 30 + hitastigi.  I caripe voru um 20 gradur a naeturna og eg vard strax kvefud fyrsta kvoldid  thratt fyrir ad vera i tveimur peysum!  Verdur gaman ad sja hvernig islenska sumarid mun fara i mig J
En a morgun er loksins komid ad lokaferdinni og teirri sem eg er allra spenntust fyrir!
MOUNT RORAIMA!
Haed : 2820 m
Tad er sagt ad tetta se einn allra elsti stadur i heiminum, kannski fyrir utan einhver svaedum i sjonum.  Ofan a fjallinu eru dyra og plontutegundir sem finnast hvergi annarsstadar og eiga aettir sinar ad rekja til tegunda i Afriku.  En tad sannar ad Sudur amerika og Afrika voru einu sinnu fastar saman. 
Vid klifum upp og nidur fjallid a 6 dogum, gistum 2 naetur a toppnum.  I heildina er ferdin 12 dagar en vid skodum i leidinni tjodgardinn Gran Sabana sem Roraima er stadsett i og undirlokin heimsaekjum vid Brasiliu. 
Eg er rosalega spennt en a sama tima stressud aftvi eg veit ad tetta verdur erfid ganga og med 15 kilo a bakinu. 
En hlakka til ad segja fra framhaldinu J

2 comments:

  1. Ómæ, spennandi ferd!!!! Gangi ykkur rosalega vel, tetta verdur geggjad!!

    ReplyDelete