Thursday, March 21, 2013

Lifsmark fra Venesuela!

Heil og Sael!
Nu er eg komin i enn eina frabaeru heimsalfuna!  Eg og Agnes komum sattar og threyttar fra Kenya til London fyrir 2 vikum og tar gistum vid i 2 naetur. Og Va tar leid mer eins og eg vaeri heima, vid mattum borda tad sem vid vildum, vid vorum ekki med innanklaeda veskid a okkur "punginn", okkur leid alltof oruggum, og vid skildum folk fullkomlega!  En svo vorum vid sko algjorlega til i nytt aevintyri, en okkur fannst heldur tomlegt ad vera bara 2 ad ferdast, vid vorum ordnar svo vanar ad hafa 5 aedislega og goda ferdafelaga!  En vid komum heilar til Venesuela eftir soldid langt flug.  Farangurinn minn kom samt tvi midur ekki og enginn talar ensku herna tannig eg vissi ekkert hvenaer eda hvernig eg myndi fa hann en vonandi bara tad besta.
Vid komum a stadinn sem verdur okkar heimili i Playa Colorada a sunnudagskvoldi, en tetta er yndislegur stadur sem samanstendur af nokkrum husum eda herbergjum tarsem veggirnir eru bara net og inni teim eru hengirum og rum.  Eg er buin ad sofa mest i hengirummi aftvi tad er yndislegt! Eg hefdi ekkert a moti tvi ad fleygja rumminu minu og hafa bara hengirum.  Svo er sameiginlegt eldhus og adstada til ad borda undir skyli, semsagt tetta er allt bara utandyra, meira ad segja sturturnar svo ad tad er yndislegt ad fara i sturtu og sja bara tren og blaan himininn.  Hopurinn sem er herna eru 13 krakkar, vid erum flest fra Islandi Eg, Agnes og 2 strakar og ein stelpa.  Fyrstu vikuna var lika einn annar Islendingur, hann Skorri fyrrverandi bekkjabrodir Agnesar,, tannig tad er buid ad vera algjort Islendingar fiesta herna!  Dagarnir herna eru tett settnir ad programmi en venjulegur dagur byrjar a fjallgongu kl. half 7, godum morgunmat, einhverju activity eftir morgunmat t.d. kajak eda strondina, svo hadegismatur, 4 tima spaenskukennsla og svo drukkid rooosa odyran bjor oll kvold.  
Svo a naestu tveimur manudum munum vid fara i nokkrar ferdir hingad og tangad um Venesuela, baedi kajakferdir og gonguferdir.  Fyrsta ferdin byrjadi seinasta sunnudag en ta heldum vid uta haf a Kajak i 3 daga ferd.  Eg var alveg buin ad undirbua mig undir erfida klukkutima en VA,Eg og Agnes vorum saman a Kajak Fyrsti dagurinn var brjalaedi, , tad voru rosalega miklar oldur og motvindur, i svona halftima faerdist kajakinn ekki centimeter.  Vid nadum samt i land a endanum eftir 3 tima erfidi, en hofdum varla krafta i hondunum til ad yta okkur uppur kajaknum.  Tegar eg kom i land var eg ogedslega blodru eftir arina, marblett a bakinu eftir saetid, salt ur sjonum utum alllan likamann og dauda vodva i hondunum.  En truid mer samt ad tetta var otrulega gaman! Annan daginn var eg med bretanum Ben i bat, en tann dag voru engar oldur, sjorinn var spegilslettur og tad var einum of audvelt ad roa.  I kringum kajakana svomludu svo hofrungar, mer leid eins og eg vaeri i paradis!  Vid stoppudum svo a eyju tarsem vid snorkludum, spiludum og laum i solbadi.  

En nuna nytum vid oll taekifaeri ad koma okkur i hid besta form til ad komast uppa Mount Roirama sem verdur seinasta ferdin i Mai, held samt ad allt afengi sem er innbyrgt vegi uppa moti tvi :S 

Naesta manudag forum vid svo i 8 daga Kajakferd, tar verdum vid ad undirbua okkur undir slatta af ogedslegum flugnabitum og eg er buin ad kaupa grifflur til ad koma i veg fyrir blodrur.

En tangad til naest


 Hasta pronto! :)

3 comments:

  1. VÁ hvað þetta hljómar veeel!! Shit hvað ég er öfundsjúk, ég VERÐ að prófa að sofa í hengirúmi einhverntímann! Væri SVO mikið til í að vera þarna með ykkur nema ég myndi mjög líklega látast ef ég þyrfti að fara í fjallgöngu fyrir morgunmat án þess að vera búin að borða neitt, er ekki sú kátasta á morgnanna ef ég er ekkert búin að borða eins og þið kynntust í Indlandi og Kenya ;) Var ekki gott að taka aðeins á í þessari kajak ferð? Þá er kannski ekki jafn mikil nauðsyn á að "klippa" hendur út af myndum hehe, vona að Agnes sé að standa sig í því í staðinn fyrir mig ;) 8 daga kajakferð hljómar eins og alltof mikið ævintýri og ég get ekki beðið eftir að heyra frá því! Sakna ykkar ótrúlega ótrúlega mikið!
    PS. Drekktu fullt af bjór fyrir mig!
    PS2. Fékkstu ekki örugglega farangurinn þinn á endanum?

    ReplyDelete
  2. AAAAAAAA vá hvað ég vildi óska að ég væri þarna með ykkur!! Þetta hljómar allt svo ótrúlega vel, algjör paradís! Að vinna í Olís á Akureyri er svo sem heillandi ævintýri á sinn hátt..... eh
    Ég sakna ykkar mögulega of mikið og sérstaklega mikið eftir að hafa lesið þetta. Farið vel með ykkur, við Þórey erum með ykkur í anda og drekktu nú asskoti nóg af bjór fyrir mig líka! :)
    Hlakka til að lesa næsta blogg <3
    Og já, hvenær fékstu svo farangurinn þinn aftur?

    ReplyDelete
  3. haha ja Torey eg hef svo sannarlega tekid eftir tvi! og var hugsad til tn strax i fyrstu gongunni.
    Agnes stendur sig agaetlega i handa klippinu ;) een vonandi verdur ekki torf a tvi eftir einhvern tima!
    hahaha og Selma efa ekki ad Olis se frabart aevintyri!

    Farangurinn skiladi ser eftir 3 daga, eg notadi Agnesar dot tangad til. Tad var hinsvegar svaka vesen ad saekja farangurinn aftvi tad var umferdaslys a leidinni tannig tad tok 4 tima i stadinn fyrir 2 :/ Eg tel mig vera rosalega heppna aftvi einn herna er enta ad bida eftir sinni tosku!

    ReplyDelete